Fyrrum leikmaður United hjólar í hárgreiðslur Pogba
433Paul Parker fyrrum miðjumaður Manchester United og enska landsliðsins er lítt hrifinn af hegðun Paul Pogba. Parker telur að Pogba eigi að einbeita sér að því að standa sig innan vallar frekar en að hugsa endalaust um nýjar hárgreiðslur. Sú gagnrýni kemur reglulega upp enda Pogba duglegur að breyta um hárgreiðslur. ,,Munurinn á Pogba og Lesa meira
Lögreglan hefur áhyggur af stuðningsmönnum fyrir leikinn á Anfield
433Lögreglan verður með mikinn viðbúnað á Anfield í kvöld þegar Manchester City heimsækir Liverpool í Meistaradeildinni. Um er að ræða fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum en seinni leikurinn er Í Manchester í næstu viku. Stuðnigsmenn Liverpool hafa síðustu ár hópast fyrir utan völlinn þegar rútan með leikmönnum keyrir að vellinum til að hvetja Lesa meira
Eiður Smári minnist Wilkins – Heppin að hafa verið í návist þinni
433Eiður Smári Guðjohnsen minnist Ray Wilkins sem er látinn 61 árs gamall en hann átti frábæran feril sem leikmaður og í þjálfun. Hann lék með Manchester United, Chelsea, PSG, Milan og fleiri liðum. Wilkins fékk hjartaáfall í síðustu viku og hafði síðan þá verið í lífshættu. Hann lést svo í dag en Wilkins var þekktastur Lesa meira
Ray Wilkins látinn eftir hjartaáfall
433Ray Wilkins er látinn 61 árs gamall en hann átti frábæran feril sem leikmaður og í þjálfun. Hann lék með Manchester United, Chelsea, PSG, Milan og fleiri liðum. Wilkins fékk hjartaáfall í síðustu viku og hafði síðan þá verið í lífshættu. Hann lést svo í dag en Wilkins var þekktastur síðustu ár fyrir að vera Lesa meira
Zlatan hafnaði 69 milljónum punda á ári – Tók á sig launalækkun
433Zlatan Ibrahimovic framherji LA Galaxy hefði getað farið til Kína nú þegar hann yfirgaf Manchester United. Jovan Kirovski tæknilegur ráðgjafi LA Galaxy segir frá þessu. Í Kína stóð Zlatan til boða að þéna 69 milljónir punda fyrir eitt ár. Hann hefði verið launahæsti leikmaður í heimi. Zlatan afþakkaði boði og fór til LA Galaxy, þar Lesa meira
Leikmenn City æfðu á Goodison Park fyrir leikinn á Anfield
433Það er rosalegur leikur í Meistardeild Evrópu í kvöld þegar Liverpool tekur á móti Manchester City. Um er að ræða fyrri leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í átta liða úrslitum. Leikurinn fer fram á Anfield en í morgun voru leikmenn City mættir á æfingu. Athygli vakti að æfingin fór fram á Goodison Park heimavelli Everton. Lesa meira
Leikmenn Spurs afar hissa yfir launahækkun Levy
433Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham ákvað á síðasta tímabili að hækka laun sín um meira en helming. Levy er nú launahæsti stjórnarformaður ensku úrvalsdeildarinnar með 6 milljónir punda í árslaun. Það gerir um 115 þúsund pund í laun á viku sem er meira en Harry Kane, launahæsti leikmaður liðsins. Kane er með 110 þúsund pund á Lesa meira
Slæmar aðstæður til æfinga fyrir íslenska landsliðið
433Kvennalandsliðið er nú í óða önn að undirbúa sig fyrir leik gegn Slóveníu í undankeppni HM en leikið verður í Lendava á föstudaginn. Liðið æfði í gær og framundan er hefðbundinn dagur með æfingu og fundum. Ástandið á leikmannahópnum var gott, þrátt fyrir langt ferðalag daginn áður og tóku allir leikmenn þátt í æfingunni í Lesa meira
Viðar Ari lánaður til FH í dag
433FH mun í dag ganga frá samningi við Viðar Ar Jónsson bakvörð Brann. Mbl.is segir frá. Viðar Ari kemur á láni frá norska liðinu sem telur sig ekki hafa not fyrir Viðar. Viðar lék á síðasta ári með Brann en tókst ekki að festa sig í sessi. Bakvörðurinn mun leysa stöðu hægri bakvarðar hjá FH Lesa meira
Robben fór að borða með Ferguson en síðan gerðist ekkert
433Árið 2004 var Arjen Robben þá kantmaður PSV afar eftirsóttur leikmaður, hann fundaði með Sir Alex Ferguson þá stjóra Manchester United. Robben vildi fara til United en eftir kvöldverð með Ferguson í Manchester gerðist ekkert. ,,Ég átti mjög gott spjall með Ferguson yfir kvöldverði, við töluðum um fótbolta og lífið,“ sagði Robben. ,,Ég skoðaði æfingasvæðið Lesa meira