fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Forsíða

Klopp vildi ekki kaupa Salah

Klopp vildi ekki kaupa Salah

433
20.03.2018

Fyrir tólf mánuðum síðan hafði Jurgen Klopp stjóri Liverpool ekki einn einasta áhuga á því að kaupa Mohamed Salah sóknarmann. Salah var þá í herbúðum Roma en Liverpool var að teikna upp plön sín fyrir sumarið. Klopp vildi ekki snerta á Salah en vildi að Liverpool myndi kaupa Julan Brandt kantmann Bayer Leverkusen. Rafa Honigstein Lesa meira

Deschamps segir að Pogba hljóti að vera pirraður hjá United

Deschamps segir að Pogba hljóti að vera pirraður hjá United

433
20.03.2018

Didier Deschamps þjálfari Frakklands segist ekki getað ímyndað sér það að Paul Pogba sé ánægður í herbúðum Manchester United. Franska landsliðið er að æfa saman þessa dagana en Pogba var mættur til leiks. Pogba hefur verið talsvert á bekknum síðustu vikur og var ónotaður varamaður í sigri United um helgina. ,,Þetta hlýtur að vera staða Lesa meira

Þetta eru bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt Roberto Firmino

Þetta eru bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt Roberto Firmino

433
19.03.2018

Roberto Firmino, framherji Liverpool hefur verið frábær á þessari leiktíð. Hann hefur skorað 14 mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en hefur hins vegar ekki alltaf fengið þá athygli sem hann á skilið þar sem að Mohamed Salah spilar með sama liði og hann. Hann var í ítarlegu viðtali á dögunum þar sem hann ræddi Lesa meira

Varnarmaður Watford hrósar Salah og vill gleyma leiknum gegn Liverpool sem fyrst

Varnarmaður Watford hrósar Salah og vill gleyma leiknum gegn Liverpool sem fyrst

433
19.03.2018

Miguel Britos, varnarmaður Watford var í byrjunarliði Watford um helgina sem tapaði illa fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, 0-5. Britos spilaði vinstra megin í vörninni og þurfti oft að kljást við Mohamed Salah, sóknarmann Liverpool í leiknum. Salah fór afar illa með hann um helgina og skoraði fernu í leiknum og Britos vill gleyma leiknum Lesa meira

Manchester United hefur virkjað klásúlu í samningi Ashley Young

Manchester United hefur virkjað klásúlu í samningi Ashley Young

433
19.03.2018

Manchester United hefur virkjað klásúlu í samningi Ashley Young en það er Sky Sports sem greinir frá þessu. Núverandi samningur hans átti að renna út í sumar en United ætlar að halda leikmanninum í eitt ár til viðbótar. Hann verður því samningslaus sumarið 2019 en hann hefur verið mikilvægur hlekkur í liði Jose Mourinho á Lesa meira

Klopp vill ekki hrósa Van Dijk of mikið: Þetta skrifast ekki bara á hann

Klopp vill ekki hrósa Van Dijk of mikið: Þetta skrifast ekki bara á hann

433
19.03.2018

Varnarleikur Liverpool hefur batnað mikið í undanförnum leikjum og vilja margir sparkspekingar skrifa það á komu Virgil van Dijk. Van Dijk varð dýrasti varnarmaður heims þegar Liverpool keypti hann í janúar af Southampton á 75 milljónir punda. Liverpool hefur nú haldið hreinu í sex af síðustu níu leikjum sínum og þá hefur liðið aðeins fengið Lesa meira

Salah líklegur til að bæta markametið í ensku úrvalsdeildinni

Salah líklegur til að bæta markametið í ensku úrvalsdeildinni

433
19.03.2018

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool hefur verið magnaður fyrir félagið á þessari leiktíð. Hann skoraði fernu um helgina gegn Watford og hefur nú skorað 28 mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Salah kom til Liverpool frá Roma síðasta sumar en enska félagið borgaðo 36 milljónir punda fyrir Egyptann. Salah hefur skorað 0,98 mörk að meðaltali í Lesa meira

Klopp reynir að sannfæra stjórn Liverpool um að kaupa sóknarmann PSG

Klopp reynir að sannfæra stjórn Liverpool um að kaupa sóknarmann PSG

433
19.03.2018

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool vill fá Julian Draxler, sóknarmann PSG til félagsins í sumar en það eru enskir miðlar sem greina frá þessu. Klopp þekkir vel til Draxler en hann spilaði með Schalke og Wolfsburg í Þýskalandi áður en hann fór til PSG. Hann hefur ekki átt fast sæti í liðinu á þessari leiktíð eftir Lesa meira

Hörður Björgvin ekki alvarlega meiddur

Hörður Björgvin ekki alvarlega meiddur

433
19.03.2018

Bristol City tók á móti Ipswich í ensku Championship deildinni um helgina en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var Milan Djuric skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu og lokatölur því 1-0 fyrir Bristol City. Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Bristol um helgina og spilaði í hjarta varnarinnar en honum var skipt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af