fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Forsíða

Verður þetta byrjunarlið Argentínu í sumar?

Verður þetta byrjunarlið Argentínu í sumar?

433
21.03.2018

Argentína mætir Ítalíu í æfingaleik á föstudag en leikurinn fer fram í Manchester á heimavelli City. Þetta eru síðustu æfingaleikir Argentína áður en HM hópur liðsins verður valinn. Jorge Samapaoli er því að fínstilla lið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á HM gegn Íslandi. Fjölmiðlar í Argentínu búast við að byrjunarliðið verði eins og hér Lesa meira

Myndir: Leikmenn Englands máta jakkaföt fyrir HM

Myndir: Leikmenn Englands máta jakkaföt fyrir HM

433
21.03.2018

Leikmenn enska landsliðsins voru að máta jakkafötin sín fyrir Heimsmeistaramótið í gær. Öll lið mæta til leiks í jakkafötum en íslenska liðið gerði slíkt hið sama í gær. Enskir leikmenn klæðast jakkafötum frá Marks and Spencer en íslenska liðið fær föt frá Herragarðinum. Fötin verða sérsaumuð á ensku leikmennina og því voru þeir látnir máta Lesa meira

Emre Can segir að hann geti spilað fyrir stórt félag á næstu leiktíð

Emre Can segir að hann geti spilað fyrir stórt félag á næstu leiktíð

433
21.03.2018

Emre Can miðjumaður Liverpool virðist vera á förum frá félaginu í sumar og það frítt Þýski miðjumaðurinn er án samnings í sumar og hefur ekki viljað krota undir nýjan samning. ,,Ég hef sjálfstraust til að segja að á næstu leitkíð get ég spilað fyrir mjög stórt félag,“ sagði Can. ,,Gæti ég komið heim til Þýskalands? Lesa meira

Einmanna Sanchez situr oft einn og borðar á æfingasvæði United

Einmanna Sanchez situr oft einn og borðar á æfingasvæði United

433
21.03.2018

Lífiði virðist ekki leika við Alexis Sanchez sóknarmann Manchester United þrátt fyrir að vera launahæsti leikmaður deildarinnar. Sanchez kom til United í janúar en hefur aðeins skorað eitt mark. Hann var í fyrsta sinn á bekknum um liðna helgi í sigri liðsins á Brighton í bikarnum. Sagt er frá því af enskum blöðum í dag Lesa meira

Segja Mourinho vilja losa átta – Fá þessa fjóra inn

Segja Mourinho vilja losa átta – Fá þessa fjóra inn

433
21.03.2018

Samkvæmt enskum götublöðum verða miklar breytingar hjá Manchester United í sumar. Það er að segja ef Jose Mourinho verður áfram stjóri liðsins og fær að ráða hlutunum. Mourinho er sagður vilja losna við átta leikmenn en hann þarf að lækka launakostnað félagsins til að fá inn menn. Marouane Fellaini verður samningslaus og Michael Carrick hættir. Lesa meira

Yaya ekki mættur í landsliðsverkefni – Ekki látið vita af sér

Yaya ekki mættur í landsliðsverkefni – Ekki látið vita af sér

433
21.03.2018

Yaya Toure miðjumaður Manchester City var valinn í landslið Fílabeinsstrandarinnar á dögunum. Yaya átti að mæta til æfinga á mánudag en hefur ekkert látið sjá sig. Yaya hafði ekki verið valinn í landsliðið síðan árið 2015. Miðjumaðurinn er 34 ára gamall en Fílabeinsströndin á leiki gegn Tógó og Moldóvu. Í gær var Yaya ekki mættur Lesa meira

FH staðfestir komu Zeiko Lewis

FH staðfestir komu Zeiko Lewis

433
21.03.2018

FH hefur staðfest komu Zeiko Lewis til félagsins en hann hefur skrifað undir samning. Lewis er kantmaður sem æfði með FH í æfingaferð liðsins á Spáni. Hann lék með varaliði New York Red Bulls á síðustu leiktíð. Hann er fæddur árið 1995 og er frá Bermúda en hann hefur spilað 14 landsleiki. FH á eftir Lesa meira

Myndband: Sjáðu tvö mörk Kolbeins með Nantes um helgina

Myndband: Sjáðu tvö mörk Kolbeins með Nantes um helgina

433
21.03.2018

Varalið Nantes mætti Mulsanne-Teloché í Frakklandi um helgina en leiknum lauk með 2-0 sigri Nantes. Það var Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði bæði mörk Nantes í leiknum en hann er að snúa tilbaka eftir erfið meiðsli. Kolbeinn spilaði síðast aðalliðsleik með Nantes haustið 2016 og hefur hann ekki spilað síðan vegna meiðslá á hné. Hann var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Eiður og Vicente í KR