fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Forsíða

Kemur ekki á óvart að Sanchez blandi ekki geði við leikmenn United

Kemur ekki á óvart að Sanchez blandi ekki geði við leikmenn United

433
22.03.2018

Liam Brady fyrrum þjálfari hjá Arsenal segir að það komi sér ekki á óvart að Alexis Sanchez eigi í vandræðum með að aðlagast lífi sínu hjá Manchester United. Greint hefur verið frá því að Sanchez borðar yfirleitt einn á æfingasvæði United. Hann vill frekar vera einn en að blanda geði við nýja liðsfélaga. ,,Það sem Lesa meira

Van Djik verður gerður að fyrirliða

Van Djik verður gerður að fyrirliða

433
22.03.2018

Virgil van Dijk miðvörður Liverpool verður gerður að fyrirliða Hollands. Ronald Koeman var að taka við þjálfun liðsins og ætlar hann að setja traustið á miðvörðinn. Van Dijk er 26 ára gamall og varð dýrasti varnarmaður í heimi í janúar. Liverpool greiddi þá 75 milljónir punda fyrir hann þegar Van Dijk kom frá Southampton. Van Lesa meira

Lee Bowyer tekur við Charlton

Lee Bowyer tekur við Charlton

433
22.03.2018

Lee Bowyer hefur verið ráðinn þjálfari Charlton tímabundið eftir að Karl Robinson yfirgaf félagið. Bowyer var aðstoðarþjálfari Charlton en fær nú tækiæfir til að tryggja sér starfið. Bowyer til aðstoðar verður Johnnie Jackson sem áður lék með liðinu. Charlton er stórt félag í enskum fótbolta en félagið hefur verið í tómu rugli undanfarin ár. Charlton Lesa meira

Liverpool vill stæka Anfield aftur

Liverpool vill stæka Anfield aftur

433
22.03.2018

Liverpool er byrjað að vinna hratt í þeim plönum að stækka heimavöll sinn aftur. Ekki er langt síðan að Liverpool stækkaði Anfield, þennan sögufræga völl. Nú hefur félagið trú á því að rétt sé að stækka völlinn aftur. Ef allt gengur eftir mun félagið kynna þessi plön sín í sumar. Nú ætla eigendur Liverpool að Lesa meira

Mynd: Landsliðið fagnaði fjölbreytileikanum í Bandaríkjunum

Mynd: Landsliðið fagnaði fjölbreytileikanum í Bandaríkjunum

433
21.03.2018

Íslenska landsliðið er nú í Bandaríkjunum þar sem liðið leikur tvo æfingaleiki við Mexíkó og Perú. Leikirnir fara fram dagana 23. mars og 27. mars. en uppselt er á báða leikina. Liðið æfði í dag og voru leikmenn liðsins í góðum gír en í dag er alþjóðlegi Downs dagurinn. Leikmenn liðsins æfðu í mislitum sokkum Lesa meira

Fyrrum leikmaður Liverpool drullar yfir stemninguna á Etihad

Fyrrum leikmaður Liverpool drullar yfir stemninguna á Etihad

433
21.03.2018

John Aldridge, fyrrum leikmaður Liverpool segir að leikmenn liðsins eigi að vera bjartsýnir fyrir leikina gegn City í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin mætast í 8-liða úrslitum keppninnar eins og áður sagði en City er eitt af þeim liðum sem þykir líklegast til þess að vinna keppnina. Fyrri leikur liðanna fer fram þann 3. apríl næstkomandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af