fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Forsíða

Ferill Zlatan hjá United í tölum

Ferill Zlatan hjá United í tölum

433
22.03.2018

Zlatan Ibrahimovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United. Þetta fullyrðir ESPN. ESPN segir að Zlatan muni á næstu dögum skrifa undir hjá LA Galaxy. Zlatan hefur ekki spilað með United síðan gegn Burnley þann 26 desember. Hann sleit krossband á síðasta ári og hefur verið að koma sér til baka. Zlatan er 36 Lesa meira

Freyr í ítarlegu viðtali – Harpa í frábæru standi

Freyr í ítarlegu viðtali – Harpa í frábæru standi

433
22.03.2018

Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið hóp sinn fyrir komandi verkefni Í byrjun apríl leikur liðið tvo leiki ytra í undankeppni HM, fyrst er það leikur gegn Slóveníu og síðan er haldið til Færeyja. Harpa Þorsteinsdóttir er mætt á nýjan leik í hópinn en hún var síðast með á EM í Hollandi, síðasta sumar. Þá Lesa meira

Allir í fríi hjá United nema Shaw sem ætlar að sanna sig

Allir í fríi hjá United nema Shaw sem ætlar að sanna sig

433
22.03.2018

Luke Shaw bakverði Manchester United langar að bjarga framtíð sinni hjá félaginu. Shaw hefur fengið mikla gagnrýni frá Jose Mourinho stjóra liðsins. Allir leikmenn United sem ekki eru í landsliðsverkefni fengu frí í nokkra daga. Shaw ákvað að vera eftir í Manchester og mætir á æfingasvæði félagsins á hverjum degi og æfir. Þar reynir hann Lesa meira

HM bikarinn kemur til landsins á sunnudag

HM bikarinn kemur til landsins á sunnudag

433
22.03.2018

Þann 25. mars næstkomandi mun hinn eini sanni HM-bikar koma til Íslands í boði Coca-Cola. Um er að ræða þaulskipulagt ferðalag til yfir 50 landa og er þetta í fjórða skiptið sem bikarinn fer í slíka reisu í aðdraganda heimsmeistaramóts. Íslenskir aðdáendur fá því tækifæri til að virða fyrir sér eftirsóttasta verðlaunagrip knattspyrnunnar. Með í Lesa meira

United býst við að tapa 700 milljónum á ári á nýju kvennaliði

United býst við að tapa 700 milljónum á ári á nýju kvennaliði

433
22.03.2018

Manchester United hefur loks ákveðið að stofna kvennalið innan raða félagsins á nýjan leik. Félagið hefur verið harkalega gagnrýnt fyrir að vera ekki með slíkt. United er eitt allra stærsta félagið í heimsfótboltanum og hefur fengið gagnrýni fyrir að sinna ekki kvennaknattspyrnu. Nú hefur félagið sent inn til enska sambandsins um að félagið vilji vera Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af