Tottenham með tilboð í fyrirliða WBA?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Antoine Griezmann ætlar að ákveða framtíð sína áður Lesa meira
Aron Einar: Planið er að taka 45 til 60 mínútur á morgun
433Ísland mætir Mexíkó í vináttuleik á morgun en leikurinn hefst klukkan 2:00 að íslenskum tíma. Leikurinn fer fram á Levi’s Stadium, heimavelli San Francisco 49ers en völlurinn tekur um 70 þúsund manns í sæti. Uppselt er á leikinn en Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins var mættur á blaðamannafund í dag þar sem hann ræddi Lesa meira
Fullyrt að Pogba byrja á bekknum gegn Kólumbíu
433Frakkland tekur á móti Kólumbíu í vináttuleik á morgun en leikurinn hefst klukkan 20:00 að íslenskum tíma. Franskir fjölmiðlar fullyrða það í kvöld að Paul Pogba, miðjumaður Manchester United muni byrja á bekknum í leiknum. Pogba hefur ekki átt fast sæti í liði Manchester United að undanförnu og hefur ekki verið í byrjunarliðinu í síðustu Lesa meira
U21 tapaði fyrir Írum í vináttuleik
433Írland 3 – 1 Ísland 1-0 Rory Hale (1′) 2-0 Ryan Manning (41′) 2-1 Stefán Alexander Ljubicic (63′) 3-1 Ronan Hale (92′) U21 landslið Íra tók á móti U21 árs landsliði Íslands í vináttuleik í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Rory Hale kom heimamönnum yfir snemma leiks og Ryan Manning tvöfaldaði forystu Lesa meira
Heimir Hallgríms: Verður áhugavert að sjá strákana spila án Gylfa
433Ísland mætir Mexíkó í vináttuleik á morgun en leikurinn hefst klukkan 2:00 að íslenskum tíma. Leikurinn fer fram á Levi’s Stadium, heimavelli San Francisco 49ers en völlurinn tekur um 70 þúsund manns í sæti. Uppselt er á leikinn en Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska liðsins var mættur á blaðamannafund í dag þar sem hann ræddi leikinn Lesa meira
Jón Daði, Hörður Björgvin og Kolbeinn ekki með gegn Mexíkó
433Ísland mætir Mexíkó í vináttuleik á morgun en leikurinn hefst klukkan 2:00 að íslenskum tíma. Leikurinn fer fram á Levi’s Stadium, heimavelli San Francisco 49ers en völlurinn tekur um 70 þúsund manns í sæti. Uppselt er á leikinn en Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska liðsins var mættur á blaðamannafund í dag þar sem hann ræddi leikinn Lesa meira
Zlatan kveður United með fallegri kveðju
433Manchester United hefur rift samningi sínum við Zlatan Ibrahimovic en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Zlatan er að ganga til liðs við LA Galaxy sem spilar í bandarísku MLS-deildinni. Hann var magnaður á sínu fyrsta tímabili með félaginu en hann hefur lítið sem ekkert spilað með liðinu á þessari leiktíð vegna meiðsla. „Allir Lesa meira
Manchester liðin munu berjast um einn besta varnarmann heims
433Jerome Boateng, varnarmaður Bayern Munich gæti yfirgefið þýska félagið í sumar en það er Mail sem greinir frá þessu. Þessi 29 ára gamli miðvörður er metinn á 50 milljónir punda en Manchester City hefur mikinn áhuga á honum. Pep Guardiola, stjóri liðsins þekkir Boateng vel en þeir unnu saman hjá Bayern í þrjú ár. Manchester Lesa meira
Myndir: Stjarnan setur nýtt gervigras á heimavöll sinn
433Þessa dagana standa yfir framkvæmdir á Samsungvelli en verið er að endurnýja yfirborð á aðalkeppnisvelli félagsins fyrir sumarið. Stefnt er að því að grasið verði klárt fyrir 18. apríl og þá verður hægt að byrja að æfa á vellinum. Stjarnan hefur leik í Pepsi-deild karla þann 27. apríl næstkomandi þegar liðið tekur á móti Keflavík Lesa meira
Hefur Liverpool fundið arftaka Emre Can?
433Emre Can, miðjumaður Liverpool mun að öllum líkindum yfirgefa félagið í sumar. Samningur hans rennur út þann 30. júní næstkomandi og getur hann þá farið frítt frá félaginu. Hann hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið en hann hefur verið sterklega orðaður við Juventus að undanförnu. Mirror greinir frá því í dag að Lesa meira