Lennon: Ég er sex kílóum léttari
433Steven Lennon, framherji FH, var frábær í kvöld er liðið mætti ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. Lennon skoraði þrjú mörk fyrir FH en hann sjálfur segist vera í betra standi en áður. ,,Þetta er góð byrjun. Það mikilvægasta eru stigin þrjú frekar en mörkin þrjú,“ sagði Lennon. ,,Fyrsta markið var smá heppni sem hefur ekki Lesa meira
Tryggvi: Segir sig sjálft að ég þurfti að gera betur
433Tryggvi Hrafn Haraldsson,leikmaður ÍA, var að vonum svekktur í kvöld eftir 4-2 tap gegn FH en Tryggvi skoraði bæði mörk ÍA í tapinu. ,,Óþarfa mörk sem við fáum á okkur. Við vorum orðnir þungir, völlurinn gegnum blautur útaf rigningu síðustu daga og þeir voru í betra standi,“ sagði Tryggvi. ,,Við náðum að loka á margt Lesa meira
Katrín Ómars: Ferðalagið algjör viðbjóður
433Katrín Ómarsdóttir, leikmaður KR í Pepsi-deild kvenna, var vonsvikin í kvöld eftir naumt 1-0 tap gegn ÍBV í Eyjum. ,,Mér fannst við verjast mjög vel í fyrri hálfleik og eiginlega allan leikinn og vorum þéttar,“ sagði Katrín. ,,Við fengum á okkur eitt smá skítamark á okkur en í heildina vörðumst við vel og náðum nokkrum Lesa meira
Kjartan eftir 1-5 tap í kvöld – Rosalega stoltur af stelpunum
433,,Ég er rosalega stoltur af stelpunum,“ sagði Kjartan Stefánsson þjálfari Hauka eftir 1-5 tap gegn Stjörnunni í fyrstu umferð Pepsi deildar kvenna í kvöld. Haukar voru manni færri í rúmar 70 mínútur en Stjarnan kláraði leikinn í raun ekki fyrr en á 78. mínútu þegar liðið komst í 3-1 en Haukar eru nýliðar í deildinni. Lesa meira
Guðmunda Brynja byrjar með látum – Einu markmiði náð
433,,Það er gott að byrja á sigri,“ sagði Guðmunda Brynja Óladóttir framherji Stjörnunnar í samtali við 433.is eftir 5-1 sigur á Haukum í fyrstu umferð Pepsi deildar kvenna. Guðmunda gekk í raðir Stjörnunnar í vetur frá Selfossi og byrjar feril sin hjá félaginu með látum. Guðmunda skoraði tvö mörk í kvöld og lagði eitt upp. Lesa meira
Katrín: Spáin kemur mér ekki á óvart
433Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, segir að það komi sér ekki á óvart að liðinu sé spáð þriðja sæti í Pepsi-deild kvenna þetta sumarið. ,,Spáin kemur mér í sjálfu sér ekki á óvart. Þetta er í samræmi við gengið hjá okkur í vetur,“ sagði Katrín. ,,Við komumst ekki í undanúrslit í Lengjubikar en ég vil segja Lesa meira
Þorsteinn: Áhugavert að takast á við 38 daga hlé
433Þorsteinn Halldórsson þjálfari Breiðabliks yrði svekktur ef spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi deild kvenna myndi rætast. Val er spáð sigri í deildinni en því er spáð að Breiðablik endi í öðru sæti deildarinnar. ,,Ég held að ég yrði svekktur, við stefnum á að enda sem efst,“ sagði Þorsteinn um málið. ,,Þetta verður jafnara Lesa meira
Margrét Lára: Ætlum okkur að vinna deildina
433Valur á að vinna Pepsi deild kvenna í sumar ef spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna gengur eftir. Valur hefur spilað vel í vetur og er með vel mannað lið. ,,Ég held að við þurfum ekkert að fela það neitt, okkur langar að vinna deildina og ætlum okkur að gera það. Þetta verður hörku keppni og Lesa meira
Heimir Guðjóns: Við erum alltaf að leita en það þarf að vanda vel til verka
433„Ég var nokkuð ánægður með þennan leik í sjálfu sér,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 1-0 sigur Vals á FH í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Það var Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals sem skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik og loaktölur því 1-0 fyrir Valsmenn. „Spilið út á vellinum var gott og við Lesa meira
Óli Jó: Það hefur verið okkar akkilesarhæll að verjast
433„Mér fannst þetta fínn leikur hjá okkur í kvöld,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals eftir 1-0 sigur Vals á FH í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Það var Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals sem skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik og loaktölur því 1-0 fyrir Valsmenn. „Við byrjuðum mun betur en þeir og svo taka Lesa meira