Rúnar Páll: FH átti sigurinn skilið
433,,Þeir voru bara betri en við,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir 3-0 tap gegn FH í kvöld. Stjarnan er áfram á toppi deildarinnar eftir tapið en frammistaða liðsins var ekki góð. ,,Við vorum undir í fyrri hálfleik, við byrjum seinni hálfleikinn af krafti og fáum annað markið svo í andlitið. Þeir skora markið, Lesa meira
Sigurbjörn: Styrkleikamerki að klára svona leik
433Valur vann góðan og mjög mikilvægan sigur á ÍBV í Pepsi deild karla í kvöld en um er að ræða 6. umferð deildarinnar. Sigurður Egill Lárusson kom Völsurum yfir á fjórðu mínútu leiksins en Valsarar fengu færi til að klára leikinn í fyrri hálfleik en nýttu þau ekki. Kaj Leo í Bartalsstovu jafnaði fyrir ÍBV Lesa meira
Kristján G: Mjög jákvætt að spila svona leik á móti Val
433,,Það getur alveg verið að við höfum átt skilið að fá stigið,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV eftir 2-1 tap gegn Val í Pepsi deild karla í dag. Valsarar skoruðu sigurmarkið seint í síðari hálfleik en varnarleikur Eyjamanna var með ágætum í dag. ,,Við fengum ágætis færi í fyrir hálfleik, þeir opnuðu okkur nokkrum sinnum Lesa meira
Sveinn Aron: Maður er alltaf ósáttur á bekknum
433,,Það er alltaf gaman að skora,“ sagði Sveinn Aron Guðjohnsne hetja Vals eftir 2-1 sigur á ÍBV í Pepsi deild karla. Sveinn kom inn sem varamaður í leiknum og var hetja liðsins með sigurmarki. Um var að ræða fyrsta mark Sveins Arons í Pepsi deild karla. ,,Mér fannst við ekki spila alveg nógu vel, maður Lesa meira
Helgi Kolviðs: Við erum ekki að fara pressa þá í allar áttir
433„Þessi leikur leggst mjög vel í mig, það var stefnan að leikurinn hérna heima á móti þeim yrði úrslitaleikur og það tókst,“ sagði Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Króatíu í Laugardalnum í dag. Ísland tekur á móti Króötum í undankeppni HM þann 11. júní næstkomandi í gríðarlega mikilvægum leik. Lesa meira
Heimir: Það er þeirra að bíta í súra eplið núna
433Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands hefur valið leikmannahóp sinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Króatíu í undankeppni HM. Leikurinn fer fram 11. júní á Laugardalsvelli og ljóst má vera að mikið er undir enda getur Íslands náð Króatíu á toppi riðilsins með sigri. Mesta athygli vekur að Viðar Örn Kjartansson framherji Maccabi tel Aviv er ekki í Lesa meira
Gústi Gylfa: Menn voru búnir að kasta inn handklæðinu
433Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var mjög óánægður með spilamennsku sinna manna í kvöld í slæmu 5-0 tapi gegn ÍBV í bikarnum. ,,Þetta var skellur fyrir okkur. Við erum dottnir úr þessari keppni og fórum illa að ráði okkar í dag,“ sagði Ágúst. ,,Mér fannst við aldrei eiga séns í þessum leik. Þeir skora fljótlega á Lesa meira
Kristján Guðmunds: Strákarnir skömmuðu mig
433Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var að vonum ánægður með sína menn í kvöld eftir öruggan 5-0 sigur á Fjölni í bikarnum. ,,Við erum mjög ánægðir með spilamennskuna. Við nýttum færin mjög vel, við fengum opin færi og nýttum þrjú af fjórum á markið í fyrri hálfleik,“ sagði Kristján. ,,Við lögðum upp með það að verjast Lesa meira
Willum: Ef við spilum svona þá koma sigrarnir
433Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, var súr með að fá ekki meira en eitt stig í kvöld er liðið mætti FH í Vesturbænum. ,,Ég er svekktur með að taka ekki þrjú stigin. Þetta eru blendnar tilfinningar, mér finnst KR liðið spila frábæran leik en við verðum líka að gagnrýna okkur sjálfa, þú getur ekki lekið Lesa meira
Heimir: Vildum koma KR á óvart
433Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að úrslit kvöldsins í Vesturbænum hafi verið sanngjörn en FH gerði 2-2 jafntefli við KR. ,,Ég held að þetta sé sanngjarnt. Þetta var hörkuleikur tveggja góðra liða og ég held að jafntefli hafi veirð sanngjörn úrslit,“ sagði Heimir. ,,Við vildum koma KR-ingum á óvart og mér fannst á köflum við Lesa meira