Kári Árna: Það er lítil pressa á þeim að gera eitthvað
433„Þetta leggst bara mjög vel í mig, við erum meðvitaðir um það að við erum að mæta eina besta landsliðið í Evrópu þannig að þetta verður bara alvöru barátta,“ sagði Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun. Ísland mætir Króötum í undankeppni HM á sunnudaginn 11. júní næstkomandi í toppslag I-riðils. Króatar Lesa meira
Rúrik Gísla: Möguleikar okkar gætu legið í föstum leikatriðum
433„Þetta leggst hrikalega vel í mig og það er bara mikil spenna og eftirvænting í hópnum fyrir þessum leik,“ sagði Rúrik Gíslason, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í Laugardalnum í morgun. Ísland mætir Króötum í undankeppni HM á sunnudaginn 11. júní næstkomandi í toppslag I-riðils. Króatar sitja á toppinum með 13 stig en Ísland Lesa meira
Björn Bergmann elskar að vera í landsliðinu – Frábærir strákar
433,,Ég er mjög spenntur, kom hérna í gær og við æfðum þá,“ sagði Björn Bergmann Sigurðarson framherji Molde og íslenska landsliðsins við 433.is í dag á Laugardalsvelli. Björn kom inn í íslenska landsliðið síðasta haust og nýtur þess í botn að vera með liðinu. Framundan er leikur við Króatíu á sunnudag og er Björn spenntur Lesa meira
Raggi Sig: Ég horfði á úrslitaleik Meistaradeildarinnar og hann skiptir engu máli
433„Leikurinn leggst mjög vel í mig og það er alltaf gaman að koma og hitta strákana hérna heima,“ sagði Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í Laugardalnum í dag. Ísland mætir Króötum í undankeppni HM á sunnudaginn 11. júní næstkomandi í toppslag I-riðils. Króatar sitja á toppinum með 13 stig en Ísland er Lesa meira
Jóhann Berg kominn heim úr sólinni – Verður áfram hjá Burnley
433,,Maður kíkti í sólina og hafði það gott, nú er maður klár í slaginn,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Íslands og Burnley við 433.is í dag. Íslenska landlsiðið er byrjað að undirbúa sig fyrir stórleikinn við Króatíu á sunnudag í undankeppni HM. ,,Króatía er með frábæra leikmenn og frábært lið og verða eflaust aðeins meira Lesa meira
Hannes með ákall: Stemningin á Laugardalsvelli getur gert gæfu muninn
433„Þetta verður bara skemmtilegur leikur og það er gaman að fá svona sumar heimaleik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markmaður íslenska landsliðsins á æfingu í morgun. Ísland mætir Króötum í undankeppni HM á sunnudaginn 11. júní næstkomandi í toppslag I-riðils. Króatar sitja á toppinum með 13 stig en Ísland er í öðru sæti riðilsins með 10 Lesa meira
Birkir Bjarna í góðu standi – Ekkert smeykur eftir meiðslin
433,,Standið er mjög fínt,“ sagði Birkir Bjarnason leikmaður Aston Villa og Íslands fyrir æfingu landsliðsins í dag. Birkir hefur ekki spilað síðan í mars vegna meiðsla í hné en síðasta mánuðinn hefur hann getað æft að krafti. ,,Mér líður mjög vel, hnéið á að vera alveg gróið. Ég er búinn að vera að æfa mjög Lesa meira
Willum óánægður: Fjórði dómarinn ákvað að dæma leikinn
433Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, var súr í kvöld eftir 1-0 tap gegn Grindavík í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla. Eina mark leiksins skoraði Andri Rúnar Bjarnason úr vítaspyrnu en Willum var óánægður með það sem fór fram fyrir vítaspyrnudóminn. ,,Auðvitað er það í svona jöfnum leikjum þar sem hvorugt liðanna gefur mikil færi á sér Lesa meira
Davíð Þór: Þetta var var sex stiga leikur
433,,Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur,“ sagði Davíð Þór Viðarsson fyrirliði FH eftir 3-0 sigur á Stjörnunni í kvöld. Sigurinn kemur FH aftur í baráttuna en liðið er nú fjóru stigum á eftir toppliðum Stjörnunnar og Vals. ,,Við settum þetta að einhverju leyti upp sem úrslitaleik, þetta var sex stiga leikur.“ ,,Það var mikilvægt að ná Lesa meira
Heimir G: Gerðum okkur grein fyrir mikilvægi leiksins
433,,Við gerðum okkur grein fyrir mikilvægi leiksins,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH eftir 3-0 sigur á Stjörnunni í kvöld. Leikurinn var upp á líf og dauða fyrir FH og þeir gerðu það sem til þurfti. ,,Hefðum við tapað þessum leik værum við tíu stigum á eftir Stjörnunni í staðin eru það fjögur stig.“ ,,Við vorum Lesa meira