fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Forsíða

Sóknarmaður City vill ekki láta bera sig saman við Messi og Ronaldo

Sóknarmaður City vill ekki láta bera sig saman við Messi og Ronaldo

433
23.03.2018

Kevin de Bruyne, sóknarmaður Manchester City vill ekki láta bera sig saman við þá Lionel Messi og Cristano Ronaldo. De Bruyne hefur verið magnaður fyrir City á þessari leiktíð en þeir Messi og Ronaldo eru bestu knattspyrnumenn heims í dag. Pep Guardiola, stjóri hans hjá City vill meina að De Bruyne sé kominn á sama Lesa meira

Segir að Guardiola muni eiga stóran þátt í því ef Belgar vinna HM

Segir að Guardiola muni eiga stóran þátt í því ef Belgar vinna HM

433
23.03.2018

Kevin de Bruyne, sóknarmaður Manchester City er afar sáttur með stjóra sinn hjá félaginu, Pep Guardiola. De Bruyne hefur verið magnaður á þessari leiktíð og hefur verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Miklar vonir eru bundnar við Belga á HM í sumar og telja margir að liðið geti farið alla leið og unnið keppnina. „Það Lesa meira

Pique með áhugaverð ummæli um Sir Alex Ferguson

Pique með áhugaverð ummæli um Sir Alex Ferguson

433
23.03.2018

Gerard Pique, varnarmaður Barcelona segist standa í miklli þakkarskuld við Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Manchester United. Pique spilaði með United á árunum 2004-2008 en snéri aftur til Barcelona árið 2008 þar sem að hann er uppalinn. Hjá Barcelona hefur hann unnið allt sem hægt er að vinna sem knattspyrnumaður og líka með spænska landsliðinu Lesa meira

Paul Clement ráðinn stjóri Reading

Paul Clement ráðinn stjóri Reading

433
23.03.2018

Paul Clement hefur verið ráðinn stjóri Reading en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Hann tekur við liðinu af Jaap Staam sem var látinn taka pokann sinn í vikunni eftir slæmt gengi á tímabilinu. Clement stýrði Swansea fyrir áramót en var rekinn frá félaginu í desember á síðasta ári. Jón Daði Böðvarsson spilar með Lesa meira

James Milner loksins mættur á Twitter – Fyrsta færslan sló í gegn

James Milner loksins mættur á Twitter – Fyrsta færslan sló í gegn

433
23.03.2018

James Milner, miðjumaður Liverpool er mættur á Twitter en hann skráði sig á samskiptamiðilinn í vikunni í fyrsta sinn. Venjulega er það ekki fréttnæmt þegar knattspyrnumenn skrá sig á samskiptamiðilinn en Milner er þó undantekning. Í mörg ár hefur verið til grín reikningur í nafni kappans sem heitir „Boring James Milner“ eða „Leiðinlegur James Milner“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af