fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Forsíða

Myndband: Gæsahúð í Laugardal eftir leik – Gríðarlegur fögnuður

Myndband: Gæsahúð í Laugardal eftir leik – Gríðarlegur fögnuður

433
11.06.2017

Íslenska karlalandsliðið spilaði leik í undankeppni HM í kvöld en strákarnir okkar mættu Króötum í sjöttu umferð. Króatía er með gríðarlega sterkt landslið en liðið hafði betur gegn okkur í Króatíu með tveimur mörkum gegn engu. Ísland spilaði afar vel á köflum í kvöld en það vantaði oft upp á að skapa alvöru marktækifæri. Það Lesa meira

Hörður Björgvin: Stutt í 17. júní

Hörður Björgvin: Stutt í 17. júní

433
09.06.2017

Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins, er vongóður fyrir leik helgarinnar er Ísland mætir Króatíu í undankeppni HM. ,,Þetta leggst mjög vel í mig. Það er alltaf gaman að koma heim, hvað þá í júni. Það er stutt í 17. júní og við viljum gera vel til að gleðja alla Íslendinga,“ sagði Hörður. ,,Við erum Lesa meira

Helgi Kolviðs: Það er ekki allt klárt

Helgi Kolviðs: Það er ekki allt klárt

433
09.06.2017

Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, segir að undirbúningurinn fyrir leikinn gegn Króatíu um helgina hafi gengið frábærlega til þessa. Ísland spilar mikilvægan leik í undankeppni HM á Laugardalsvelli og er Helgi bjartsýnn fyrir viðureignina. ,,Það er ekki allt klárt. Við höfum tvo daga en við erum búnir að fara yfir ansi mikið,“ sagði Helgi. ,,Við Lesa meira

Arnór Ingvi: Þetta hefur verið erfitt tímabil

Arnór Ingvi: Þetta hefur verið erfitt tímabil

433
09.06.2017

„Stemningin er mjög góð og þetta verður bara skemmtilegur leikur á sunnudaginn,“ sagði Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í dag. Ísland mætir Króötum í undankeppni HM á sunnudaginn 11. júní næstkomandi í toppslag I-riðils. Króatar sitja á toppinum með 13 stig en Ísland er í öðru sæti riðilsins með 10 stig. Lesa meira

Ari Freyr: Ég mæli með fyrirliðanum

Ari Freyr: Ég mæli með fyrirliðanum

433
08.06.2017

Ari Freyr Skúlason, leikmaður íslenska landsliðsins, ræddi við 433.is í dag fyrir leik gegn Króatíu á sunnudaginn. Ari segir að undirbúningurinn gangi vel en strákarnir fengu sér hamborgara á Fabrikkunni á dögunum sem fór vel í menn. ,,Við höfum fengið smá frelsi og höfum hugsað vel um okkur. Við fengum góðan hamborgara og svona!“ sagði Lesa meira

Rúnar Már: Kominn tími á að vinna Króatíu

Rúnar Már: Kominn tími á að vinna Króatíu

433
08.06.2017

Rúnar Már Sigurjónsson, leikmaður íslenska landsliðsins, er spenntur fyrir komandi verkefni liðsins gen Króatíu á sunnudaginn. ,,Það er eins og alltaf gríðarlega gaman að koma og vera hluti af þessum hóp,“ sagði Rúnar við 433.is. ,,Sérstaklega þegar það er heimaleikur og stemning fyrir þessum stórleik. Ég er bara himinlifandi.“ ,,Maður er alltaf svekktur að vera Lesa meira

Jón Daði: Maður verður að sjá hvar maður er staddur í þessu

Jón Daði: Maður verður að sjá hvar maður er staddur í þessu

433
08.06.2017

,,Maður fékk gott frí eftir að síðasta leik lauk,“ sagði Jón Daði Böðvarsson framherji Wolves og íslenska landsliðsins við 433.is í dag. Mánuður er síðan að Wolves lauk leik í Championship deildinni og fékk Jón Daði stutt frá eftir það, síðan þá hefur hann verið hér á landi að halda sér í formi fyrir landleikinn Lesa meira

Rúnar Páll: Þurfum að vera klókir að ná okkur niður eftir leiki

Rúnar Páll: Þurfum að vera klókir að ná okkur niður eftir leiki

433
07.06.2017

Dregið var í 8-liða úrslit bikarisns í dag en þar er stórleikur þar sem Stjarnan og KR mætast. Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar býst við erfiðum leik en leikið er í byrjun júlí. ,,Það er lítið um auðvelda leiki á þessu stigi, við leggjum allt í sölurnar til að komast áfram,“ sagði Rúnar Páll við Lesa meira

Sverrir Ingi vonast eftir því að byrja – Klár ef kallið kemur

Sverrir Ingi vonast eftir því að byrja – Klár ef kallið kemur

433
07.06.2017

,,Þetta er spennandi leikur, við erum auðvitað að fara að spila á móti frábæru liði,“ sagði Sverrir Ingi Ingason miðvörður Íslands og Granada við 433.is í gær. Sverrir hefur verið að banka á dyrnar í byrjunarliðinu hjá landsliðnu og heldur Ragnari Sigurðssyni og Kára Árnasyni á tánum sem hafa spilað frábærlega í hjarta varnarinnar. Ísland Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af