Rúnar Páll: Þetta á ekki að gerast
433Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur með úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni en Stjarnan tapaði 1-0 gegn Shamrock Rovers. ,,Ég er frekar fúll með þetta. Það var óþarfi að tapa þessu og svekkjandi að nýta ekki þessi móment í leiknum til að skora á þá,“ sagði Rúnar. ,,Við fengum fullt af góðum stöðum til að Lesa meira
Milos: Fannst við gera nóg til að vinna leikinn
433,,Mér fannst við gera nóg til að vinna þenann leik,“ sagði Milos Miljoveic þjálfari Breiðabliks eftir markalaust jafntefli gegn Grindavík í kvöld. Blikar fengu fullt af tækifærum til að vinna leikinn en fóru illa að ráði sínu. ,,Við spiluðum vel, boltinn vildi ekki inn. Ég er ekki eitthvað mjög ósáttur með spilamennsku, við þurftum að Lesa meira
Óli Stefán: Rosalega ánægður með þetta stig
433,,Ég er rosalega ánægður með þetta stig,“ sagði Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur eftir markalaust jafntefli gegn Breiðabliki í kvöld. Grindavík varðist vel en fékk þó færi til að stela stigunum þremur. ,,Við þurftum að kafa djúpt og verja þetta stig sem við byrjuðum með.“ ,,Við héldum boltanum illa og þá þurfum við að halda Lesa meira
Logi: Lögðum ekki mikið á okkur í fyrri hálfleik
433,,Við vorum ekki mógu beinskeyttir í fyrri hálfleik,“ sagði Logi Ólafsson þjálfari Víkings R eftir sigur á Víkingi Ólafsvík í kvöld. Víkingar eru á eldi undir stjórn Loga með 11 stig af 15 mögulegum. ,,Við lögðum ekki mikið á okkur í fyrri hálfleik, það lagaðist í seinni hálfleik. Vð skoruðum snemma þar sem hjálpaði.“ ,,Við Lesa meira
Ejub: Ég er með nokkra snillinga í mínu liði
433,,Ég er mjög svekktur,“ sagði Ejub Purisevic þjálfari Víkings Ólafsvíkur eftir tap gegn Víkingi R í kvöld. Ólafsvík er á botni deildarinnar en liðið fékk bæði mörkin á sig í síðari hálfleik í kvöld. ,,Mér fannst leikurinn í jafnvægi allan tímann, í fyrri hálfleik var þetta í jafnvægi.“ ,,Ég er með nokkra snillinag sem taka Lesa meira
Ítarlegt viðtal við Frey – Nokkrar erfiðar ákvarðanir þarna
433Freyr Alexandersson þjálfari kvennalandsliðsins valdi í dag 23 manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. Fyrsti leikur Íslands er gegn Frakklandi þann 18. júlí en þar á eftir koma leikir gegn Sviss og Austurríki. Liðið setur stefnuna á að koma sér upp úr riðlinum sem gæti reynst erfitt en liðið Lesa meira
Willum: Ég veit ekki hvað ég á að segja
433,,Ég veit ekki hvað ég á að segja,“ sagði Willum Þór Þórsson þjálfari KR eftir 1-1 jafntefli gegn Blikum í kvöd. KR-ingar jöfnuðu með marki úr vítapsyrnu í uppbótartíma en KR-ingar eru bara einu stigi frá fallsæti. ,,Mér fannst við geta unnið þennan leik miðað við frammistöðu, við fórum illa með færin okkar.“ ,,Svo þegar Lesa meira
Milos: Þóroddur sér þetta ekki nema með linsum sem zooma
433,,Mér finnst að allt sem dómarinn dæmir eigi að standa,“ sagði Milos Milojevic þjálfari Breiðabliks efitr 1-1 jafntefli gegn KR í kvöld. KR jafnaði með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma en Guðmundur Andri Tryggvason lét sig falla í teignum. ,,Ég þarf að sjá þetta aftur, mér finnst þetta soft og ekki nein snerting.“ ,,Ég sé Lesa meira
Gunnleifur: Ekki viss um að Þóroddur hafi séð þetta
433Gunnleifur Gunnleifsson markvörður Breiðabliks var svekktur eftir 1-1 jafntefli gegn KR í kvöld. KR jafnaði með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma en Guðmundur Andri Tryggvason lét sig falla í teignum. ,,Ég er svekktur út í sjálfan mig að hafa farið niður og leyft honum að veiða þessa vítaspyrnu,“ sagði Gunnleifur. ,,Það var alveg hægt að Lesa meira
Ívar Örn: Hef sjaldan hitt hann svona með hægri
433,,Það hefur gerst en gerist sjaldan,“ sagði Ívar Örn Jónsson bakvörður Víkings eftir 2-2 jafntefli gegn FH í kvöld. Ívar jafnaði leikinn 2-2 með glæsislegu marki með hægri fæti en Ívar notar þann vinstri yfirleitt. ,,Við vorum stressaðir í byrjun en svo þegar leið á leikinn þá unnum við okkur inn í hann.“ ,,Mér finnst Lesa meira