fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Forsíða

Agla María: Ég var varla að byrja hjá Stjörnunni fyrir ári síðan

Agla María: Ég var varla að byrja hjá Stjörnunni fyrir ári síðan

433
17.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Fyrir ári síðan þá var ég að byrja fyrstu leikina mína með Stjörnunni, ef ég náði þá að byrja þannig að valið kom mér mikið á óvart,“ sagði Agla María Albertsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í samtali við 433.is í gær. Agla María er nýliði í íslenska hópnum en hún hefur Lesa meira

Ingibjörg: Smá sjokk að koma hingað út

Ingibjörg: Smá sjokk að koma hingað út

433
16.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Ég vonaði það að sjálfsögðu að ég yrði í hópnum hérna í Hollandi en ég var ekkert alltof örugg með það fyrir ári síðan,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, leikmaður íslenska liðsins í dag. Varnarmaðurinn öflugi er mætt til Hollands með íslenska landsliðsliðinu en þetta er hennar fyrsta stórmót enda er leikmaðurinn Lesa meira

Sara Björk: Þurfum að passa okkur á samskiptamiðlum

Sara Björk: Þurfum að passa okkur á samskiptamiðlum

433
13.07.2017

Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, er að vonum spennt fyrir komandi verkefni Íslands í Hollandi. Íslands hefur leik á EM í Hollandi eftir fimm daga en fyrsti leikurinn er gegn stórliði Frakklands. ,,Við erum búnar að æfa mjög vel og það er ótrúlega mikil einbeiting en samt fiðringur og spenna í maganum,“ sagði Sara Lesa meira

Berglind Björg: Þær eru duglegar að tala við okkur yngri

Berglind Björg: Þær eru duglegar að tala við okkur yngri

433
13.07.2017

Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, er ekkert nema spennt fyrir komandi verkefni í Hollandi. Íslenska kvennalandsliðið spilar sinn fyrsta leik eftir fimm daga á EM í Hollandi en liðið heldur út á morgun. ,,Stemningin er mjög góð í hópnum og við erum allar mjög spenntar að fara út. Þetta leggst bara mjög vel í Lesa meira

Emil Pálsson: Við tökum leikinn úti

Emil Pálsson: Við tökum leikinn úti

433
12.07.2017

,,Við vorum að skapa okkur færi, við tökum leikinn úti,“ sagði Emil Pálsson leikmaður FH eftir 1-1 jafntefli við Víking Götu í Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Um var að ræða fyrri leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar en síðari leikurinn er í Færeyjum. ,,Við þurftum að reyna að færa boltann á milli kanta, við vorum að Lesa meira

Davíð Þór: Erum í basli með vinna lið sem heita Víkingur

Davíð Þór: Erum í basli með vinna lið sem heita Víkingur

433
12.07.2017

,,Við erum í basli með að vinna lið sem heita Víkingur,“ sagði Davíð Þór Viðarsson fyrirliði FH eftir 1-1 jafntefli við Víking Götu í Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Um var að ræða fyrri leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar en síðari leikurinn er í Færeyjum. ,,Við þurfum að leggjast yfir það hvernig við vinnum leikinn í Lesa meira

Heimir G: Misstum einbeitinguna

Heimir G: Misstum einbeitinguna

433
12.07.2017

,,Mér fannst við spila mjög vel,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH eftir 1-1 jafntefli við Víking Götu í Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Um var að ræða fyrri leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar en síðari leikurinn er í Færeyjum. ,,Við sköpuðum góð færi og skoruðum gott mark, við misstum einbeitinguna í föstu leikatriði og var refsað.“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af