Arnautovic: Gott að vera á Íslandi
433Marko Arnautovic, leikmaður West Ham, mætti í viðtal í dag eftir 3-0 tap gegn Manchester City. ,,Þetta var gott próf. Við vitum að Manchester City er eitt besta lið Evrópu og við vitum hvað þeir geta,“ sagði Arnautovic. ,,Það er gott að allir hjá okkur eru heilir og reyna að komast í form fyrir leikinn Lesa meira
Böddi: Við tyllum okkur í fósturstellinguna í kvöld
433„Ég hafði mikla trú á okkur fyrir leikinn og var alveg að búast við því að við myndum fara áfram úr þessu einvígi,“ sagði Böðvar Böðvarsson, varnarmaður FH eftir 1-0 tap liðsins gegn Maribor í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Það var Tavares sem skoraði eina mark leiksins á 92 mínútu og FH er því úr Lesa meira
Heimir Guðjóns: Ekki forsendur fyrir því að taka áhættu fyrr
433„Mér fannst við spila heilt fyrir tvo góða leiki, við vorum vel skipulagðir og þeir voru ekki að skapa sér mikið á móti okkur,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 1-0 tap liðsins gegn Maribor í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Það var Tavares sem skoraði eina mark leiksins á 92 mínútu og FH er því Lesa meira
Milos: Skulduðum áhorfendum okkar að vinna fleiri heimaleiki
433,,Ég er mjög ánægður,“ sagð Milos Milojevic þjálfari Breiðabliks eftir 2-1 sigur á Fjölni í kvöld. Martin Lund Pedersen skoraði bæði mörk liðsins en Blikar hafa nú unnið tvo leiki í röð. ,,Við skuldum áhorfendum okkar að vinna fleiri heimaleiki, spilamennskan finnst mér góð.“ ,,Mér hefur fundist spilamennskan góð í öllum leikjum en gegn FH, Lesa meira
Dagný Brynjars: Kannski þurfum við fleiri atvinnumenn
433„Þetta voru hrikaleg vonbrigði, við ætluðum okkur sigur í dag en Austurríki rasskellti okkur algjörlega í dag og þær áttu öll stigin skilið,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir, miðjumaður íslenska liðsins eftir 3-0 tap gegn Austurríki í kvöld. Það vorur þær Sarah Zadrazil, Nina Burger og Stefanie Enzinger sem skoruðu mörk austurríska liðsins í leiknum en íslenska Lesa meira
Hallbera: Við ætluðum ekki að fara heim með núll stig
433„Efst í huga eftir þennan leik er eiginlega bara stúkan og fólkið sem hefur staðið með okkur, það átti skilið eitthvað meira og betra í kvöld,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, varnarmaður íslenska liðsins eftir 3-0 tap gegn Austurríki í kvöld. Það vorur þær Sarah Zadrazil, Nina Burger og Stefanie Enzinger sem skoruðu mörk austurríska liðsins Lesa meira
Sara Björk: Kerfið á að bjóða upp á góða möguleika sóknarlega
433Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, var bjartsýn í kvöld þrátt fyrir 3-0 tap gegn Austurríki í lokaleik Íslands á EM. ,,Hvað er efst í huga? Ég er ótrúlega svekkt að vinna ekki seinasta leikinn. Við ætluðum okkur að vinna hann,“ sagði Sara. ,,Allir leikmenn brotnir? Við vorum ekki brotnar þó við höfum fengið tvö Lesa meira
Fanndís: Ég veit það ekki
433Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, var súr á svipinn í kvöld eftir 3-0 tap gegn Austurríki í lokaleik liðsins á EM. ,,Það er lítið hægt að segja. Það er hundfúlt og ömurlegt að enda þetta svona,“ sagði Fanndís. ,,Við ætluðum að enda þetta almennilega fyrir okkur og ykkur sem fjallið um okkur og allt fólkið Lesa meira
Sif Atla við blaðamann: Ég tala við þig eftir viku
433„You win some you lose some,“ sagði Sif Atladóttir, varnarmaður íslenska liðsins eftir 3-0 tap gegn Austurríki í kvöld. Það vorur þær Sarah Zadrazil, Nina Burger og Stefanie Enzinger sem skoruðu mörk austurríska liðsins í leiknum en íslenska liðið var í vandræðum með að skapa sér marktækifæri í kvöld. „Þetta er kannski smá blaut tuska Lesa meira
Guðbjörg: Verstu mistök ferilsins
433Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Íslands, var gríðarlega svekkt í kvöld eftir 3-0 tap gegn Austurríki á EM. Guðbjörg gerði sig sek um slæm mistök í fyrsta marki Austurríkis og veit hún vel að hún á að gera betur. ,,Sennilega mistök sem ég hef gert á ferlinum. Ég man ekki eftir verri mistökum,“ sagði Guðbjörg um mistök Lesa meira