Emil Hall: Þetta var mikilvægt
433,,Þetta var virkilega mikilvægt,“ sagði Emil Hallfreðsson leikmaður Íslands eftir 2-0 sigur á Úkraínu í kvöld. Emil var frábær í seinni hálfleik og var einn besti leikmaður liðsins í dag. ,,Ég held að ég hafi brotið nokkrum sinnum á sér, maður er með smá reynslu. Ég var aldrei hræddur um rautt spjald.“ ,,VIð ætluðum að Lesa meira
Raggi Sig: Við völtuðum yfir þá
433Ragnar Sigurðsson átti frábæran leik í kvöld er íslenska landsliðið vann mikilvægan 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM. ,,Þeir byrjuðu sterkir en sköpuðu samt ekkert. Við lokuðum á þá og tókum enga sénsa,“ sagði Ragnar. ,,Við tókum enga sénsa og unnum okkur hægt og rólega inn í leikinn. Seinni hálfleikur var bara klassi og Lesa meira
Kári: Verðið að spyrja Heimi
433Kári Árnason, leikmaður landsliðsins, var ekki í byrjunarliðinu í kvöld í 2-0 sigri á Úkraínu í undankeppni HM. Kári segist ekki vita ástæðuna algjörlega en hann gaf sig allan í leikinn gegn Finnum. ,,Þetta var mjög jákvætt og sérstaklega í ljósi úrslita í riðlinum. Við erum komnir í sömu stöðu og við vorum í,“ sagði Lesa meira
Albert: Upp með hausinn og út með chestið
433,,Þetta var helvíti súrt,“ sagði Albert Guðmundsson fyrirliði U21 árs liðsins eftir tap gegn Albaníu í dag. Íslenska liðið spilaði ágætlega en varnarleikurinn var slakur. ,,Mér fannst við þurfa að læra af mistökunum, það á að vera nóg að fá eitt svona mark á sig í leik.“ ,,Byrjunin í riðlinum svekkjandi en það er bara Lesa meira
Eyjólfur: Alltof stilltir á vellinum
433,,Við gerðum of mikið af mistökum,“ sagði Eyjólfur Sverrisson þjálfari U21 árs landsliðsins eftir tap gegn Albaníu í kvöld. Ísland tapaði 2-3 á heimavelli sínum með klaufalegum varnarleik. ,,Við vorum að mínu mati alltof stilltir inni á vellinum, ég hefði viljað sjá grimmari liðsheild.“ ,,Við missum fókus og það er svekkjandi.“ Viðtalið er í heild Lesa meira
Raggi Sig: Áttum að fá tvö víti
433link; http://433.pressan.is/433tv/raggi-sig-attum-ad-fa-tvo-viti/
Gylfi: Dómarinn skárri en við
433Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Íslands, var að vonum svekktur í kvöld eftir 1-0 tap gegn Finnum í mikilvægum leik í undankeppni HM. ,,Þetta var mjög slappt hjá okkur. Við vorum þungir á okkur og það gekk ekkert upp,“ sagði Gylfi. ,,Við töluðum um það fyrir leik að reyna að skora fyrsta markið en við vorum Lesa meira
Alfreð: Dómarinn slakari en við
433Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins, var ekki ánægður með dómgæsluna í kvöld er liðið tapaði 1-0 gegn Finnum ytra. ,,Við náðum ekki að byrja jafn vel og við ætluðum og pressan sem við ætluðum að útfæra gekk ekki nógu vel,“ sagði Alfreð. ,,Við erum að elta leikinn og vorum þvingaðir snemma í að fara í Lesa meira
Heimir: Dómarinn var orðinn leiður á okkur
433Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins, óskaði Finnum til hamingju eftir grátlegt 1-0 tap í undankeppni HM í kvöld. ,,Þetta var erfiður leikur og við vissum að þeir yrðu þéttir og þeir yrðu líkamlega sterkir og þeir létu okkur finna vel fyrir því í þessum leik,“ sagði Heimir. ,,Eins og við höfum oft sagt á fundum, Lesa meira
Björn Bergmann: Ég sá hann inni
433Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Íslands, var súr á svip í dag eftir 1-0 tap gegn Finnum í undankeppni HM. ,,Þetta er rosalega svekkjandi. Við börðumst eins og ljón allan leikinn og vorum óheppnir að ná ekki að skora,“ sagði Björn. ,,Þeir náðu einhvern veginn að opna okkur og skora úr aukaspyrnunni sem var frábær aukaspyrna.“ Lesa meira