Kári Ársæls: Þeir færa mig bara framar því ég nenni ekki að spila vörn
433„Þetta hefur verið langur aðdraganadi að þessu og búið að vera töluvert erfiðara en við héldum, það er fullt af góðum liðum í fjórðu deildinni þannig að allir leikir hafa verið hörkuleikir,“ sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Augnabliks eftir 3-0 sigur liðsins gegn Álftanes í kvöld. Það voru þeir Kári Ársælsson, Hjörvar Hermannsson og Hjörtur Júlíus Lesa meira
Hallbera Guðný: Við erum komnar með leið á EM
433„Það tók smá tíma að jafna sig eftir EM en núna er bara ný keppni að byrja og það eru ný markmið,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í dag. Ísland mætir Færeyjum mánudaginn 18. september næstkomandi en þetta er fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM. „Við erum með Þýskalandi í Lesa meira
Óli Jó: Svo löng spurning að ég er búinn að gleyma henni
433Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með stigin þrjú sem liðið fékk í 1-0 sigri á Breiðabliki í kvöld. ,,Þetta voru þrjú stig eins og hver leikur gefur þannig ég er mjög sáttur við það,“ sagði Ólafur. ,,Blikarnir áttu mjög mjög vænlegar sóknir í fyrri hálfleik, nokkuð margar meira að segja en þeir Lesa meira
Milos: Eitthvað main focus fór úr ákveðnum manni
433Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var ekki óánægður með spilamennsku sinna mann í 1-0 tapi gegn Val í kvöld. ,,Við áttum ekki að klikka á þessu augnabliki þar sem við vorum að vinna en eitthvað main focus fór úr ákveðnum manni og hann nær góðu skoti og þeir fylgja á eftir en við ekki,“ sagði Milos. Lesa meira
Óli Stefán: Ég nenni ekki að velta þessu fyrir mér
433Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, skildi ekki hvernig liðið náði ekki að skora í dag í 1-0 tapi gegn Íslandsmeisturum FH. ,,Þegar að stórt er spurt maður.. Ég skil ekki hvernig við skoruðum ekki. Við fengum fjóra 100% sénsa áður en þeir fá sinn fyrsta og skora,“ sagði Óli. ,,Þeir klára sitt færi vel og Lesa meira
Ian Jeffs: Það verður partý í Eyjum í kvöld
433Ian Jeffs, þjálfari kvennaliðs ÍBV, gat brosað í kvöld eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna. ,,Ég er mjög, mjög stoltur af mínu liði í dag. Þær gáfust aldrei upp eftir að hafa lent undir,“ sagði Jeffs. ,,Það kom tíu mínútna kafli þar sem þær keyra yfir okkur og skora tvö mörk en Lesa meira
Sigríður Lára: Það er ekta eyjahjarta
433Sigríður Lára Garðarsdóttir var himinlifandi í kvöld eftir sigur liðsins á Stjörnunni í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna. ÍBV hafði betur 3-2 í framlengdum leik. ,,Þetta er geggjað. Ég get ekki lýst þessu,“ sagði Sigríður eftir sigurinn í kvöld. ,,Alls ekkert stress. Við ætluðum að spila okkar leik og fyrstu 30 mínúturnar gengu mjög vel en svo Lesa meira
Gústi Gylfa: Skrítið að mótivera menn í þetta
433Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, er bjartsýnn fyrir leik liðsins gegn Víking Ó. á morgun í mikilvægum leik í botnbaráttunni í Pepsi-deildinni. ,,Þetta er úrslitaleikur og verður erfitt verkefni að fara á Ólafsvík og spila á móti góðu heimaliði,“ sagði Ágúst. ,,Þetta er klárlega úrslitaleikur ásamt því að við eigum svo Skagann í næsta leik. Við Lesa meira
Óli Stefán: Erum að verða að alvöru liði
433Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, er spenntur fyrir komandi átök en lokakaflinn í Pepsi-deild karla fer nú að hefjast. ,,Við höfum verið að skerpa okkar á okkar leik, forminu og taktískar áherslur,“ sagði Óli Stefán. ,,Ég ætla að vera þessi leiðinlegi og segja bara einn leik í einu. Við eigum FH á sunnudaginn og þurfum Lesa meira
Milos: Ekki komnir á það stig að ræða hvort ég verði áfram
433,,Við höfum æft mjög stíft, sérstaklega fyrri vikuna,“ sagði Milos Milojevic þjálfari Breiðabliks í samtali við 433.is í dag. Blikar eiga veika von á Evrópusæti en liðið á þó eftir nokkra erfiða leiki. ,,Þangað til að það er ekki lengur möguleiki þá gefumst við ekki upp, ef frammistaða okkar er góð þá er ég viss Lesa meira