De Gea gagnrýnir HM boltann
433David De Gea markvörður Manchester United og Spánar er ekki hrifinn af HM boltanum. Adidas framleiðir HM boltann líkt og venjulega en spænski markvörðurinn er ekki hrifinn. De Gea er sjálfur með samning við Adidas og því ljóst að ummæli hans gætu farið illa í menn þar. De Gea lék í marki Spánar í 1-1 Lesa meira
Ekkert félag sýnt Bellerin áhuga
433Hector Bellerin er ánægður í herbúðum Arsenal og ekkert félag hefur verið að sýna honum áhuga. Þetta segir umboðsmaður Bellerin en hann hefur verið orðaður við Juventus og Manchester United. Bellerin gæti þó farið ef Arsenal mistekst að komast í Meistaradeildina. ,,Það hefur ekkert félag haft samband við mig,“ sagði Alberto Botines umboðsmaður Bellerin. ,,Hann Lesa meira
Samantekt – Fljótustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar
433Hraði skiptir miklu máli í nútíma fótbolta þar sem hann getur sprengt upp varnir. Sóknarmenn hafa iðulega meiri hraða en þeir sem eru aftar á vellinum. Það hefur þó örlítið breyst en bakverðir eru oftar en ekki hröðustu leikmenn liða. Daily Mail tók saman hröðustu leikmenn deildarinnar í ár og frá því að mælingar á Lesa meira
Naby Keita sektaður um 30 milljónir – Var með falsað ökuskírteni
433Naby Keita miðjumaður RB Leipzig mun í sumar ganga í raðir Liverpool á Englandi. Frá því var gengið síðasta sumar. Ef Keita ætlar sér hins vegar að keyra bíl í Bretlandi þarf hann að taka réttindi til þess. Keita var nefnilega að fá væna sekt í Þýskalandi eftir að hafa verið með falsað ökuskírteni. Keita Lesa meira
Giggs ráðleggur Bale að vera áfram hjá Real
433Ryan Giggs landsliðsþjálfari Wales ráðleggur Gareth Bale að vera áfram í herbúðum Real Madrid. Bale hefur verið orðaður við Manchester United og fleiri lið eftir bekkjarsetu í Madríd. ,,Ég fór á leik hjá honum gegn PSG um daginn,“ sagði Giggs. ,,Það er svo mikil ára yfir félaginu, það eru bara nokkur félög sem hafa svona.“ Lesa meira
Hver tekur við treyju númer 10 frá Zlatan?
433Zlatan Ibrahimovic er genginn til liðs við LA Galaxy en þetta var tilkynnt í gær. Hann skrifar undir samning við félagið sem gildir út árið 2019 og mun þéna í kringum eina milljón punda hjá félaginu. Eftir skipti Zlatan er treyja númer 10 laus hjá Manchester United. Ensk blöð velta því fyrir sér hver muni Lesa meira
Fjórða leikmannaskiptingin leyfð í framlengingu
433Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda (IFAB) hefur nýlega samþykkt breytingar á knattspyrnulögunum og er ætlunin að þær taki gildi fyrir komandi keppnistímabil hér á landi. Ísland er þar með, nú sem oft áður, fyrst þjóða til að taka breytingarnar til framkvæmda. Stærsta breytingin varðar svokalla VAR-dómgæslu þar sem notaðar eru myndbandsupptökur til að taka ákvarðanir í mikilvægum atvikum. Lesa meira
Lukkukrakki Hollands stal senunni
433Fjöldi æfingaleikja fór fram í gær en England heimsótti Holland á Amsterdam Arena. Þar var Jesse Lingard hetjan en hann skoraði eina mark leiksins. Fyrir leik var það lukkukrakki sem stal senunni hjá Hollandi. Um var að ræða unga stelpu sem fór að leika rokkara rétt fyrir leik. Mynd af því er hér að neðan.
Mynd: Mourinho mætti á frumraun McTominay
433Scott McTominay lék sinn fyrsta landsleik fyrir Skotland í gær. Skotland mætti þar Kosta Ríka og tapaði þar 0-1. McTominay hefur unnið sér inni hjá Manchester United og Jose Mourinho mætti að horfa á hann. McTominay lék tæpa klukkustund í sínum fyrsta landsleik. Mynd af Mourinho er hér að neðan.
Kompany býst við stuðningi frá United
433Vincent Kompany miðvörður Manchester City býst við því að stuðningsmenn Manchester Untied muni styðja liðið á næstunni. Kompany býst við stuðningi frá Unied þegar City mætir Liverpool í Meistaradeildinni. Liðin mættast í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. ,,Þetta er það eina sem er talað um þessa dagana,“ sagði Kompany. ,,Meistaradeildin er mikilvæg, ég held að við Lesa meira