fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Forsíða

Wenger vonar að pólitísk stríð hafi ekki áhrif á leikinn

Wenger vonar að pólitísk stríð hafi ekki áhrif á leikinn

433
04.04.2018

Arsene Wenger stjóri Arsenal vonar að pólitísk stríð milli Englands og Rússlands hafi ekki áhrif á leik Arsenal og CSKA Moskvu. Stríð hefur verið í gangi milli landanna eftir að Englendingar sökuðu Rússa um að drepa tvo einstaklinga í Englandi. ,,Það veit í raun ekki nokkur maður hvað er í gangi,“ sagði Arsene Wenger. CSKA Lesa meira

United lækkar miðaverð á þá sem eru yngri – Vilja meiri stemmingu

United lækkar miðaverð á þá sem eru yngri – Vilja meiri stemmingu

433
04.04.2018

Manchester United hefur ákveðið að lækka miðveðr til yngri aðdáenda á næstu leiktíð. Fólk á aldrinum 18-25 ára getur keypt miða á 15 pund á leik eða um 2 þúsund krónur. Miðarnir verða í Stretford End sem er stúkan þar sem hörðustu stuðningsmenn United safnast saman. Með þessu vill félagið reyna að búa til meiri Lesa meira

Tekur Big Mick við West Brom?

Tekur Big Mick við West Brom?

433
04.04.2018

West Brom leitar sér að framtíðar knattspyrnustjóra eftir að Alan Pardew var rekinn úr starfi. Mick McCarthy er einn af þeim sem er orðaður við starfið en hann hefur sagt upp störfum hjá Ipswich. Big Mick mun láta af störfum í sumar og hefur áhuga á starfinu samkvæmt Sky Sports. McCarthy er 59 ára gamall Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af