Salah telur að meiðslin séu ekki alvarleg
433Liverpool gekk frá Manchester City í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Liverpool vann 3-0 sigur á Anfield og þarf stórslys svo liðið fari ekki áfram í undanúrslit. Mohamed Salah, besti leikmaður Liverpool fór meiddur af velli í síðari hálfleik. Hann er þó brattur. ,,Við missum Salah í meiðsli og Henderson Lesa meira
Klopp sá eini sem hefur unnið Guardiola sex sinnum
433Liverpool þarf að fara afar illa af ráðum sínum ef liðið ætlar sér ekki a vera með í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Liverpool gekk frá Manchester City í fyrir leik liðanna í átta liða úrslitum í kvöld, leikið var á Anfield. Mohamed Salah kom Liverpool yfir á tólftu mínútu leiksins, eftir mistök í varnarleik City hrökk Lesa meira
Henderson: Svekkjandi að missa af seinni leiknum
433,,Við vissum að stemmingin yrði frábær og hún var það,“ sagði Jordan Henderson fyrirliði Liverpool eftir 3-0 sigur á Manchester City í Meistaradeildinni í kvöld. Henderson og félagar eru í frábæri stöðu eftir fyrri leikinn. Henderson var þó hálf svekktur enda fékk hann gult spjald í leiknum og missir hann af síðari leiknum. ,,Við nýttum Lesa meira
Svona getur Tottenham átt gott tímabil að mati Kane
433Harry Kane sóknarmaður Tottenham langar það mikið að fara að vinna titla á ferli sínum. Kane er einn öflugasti sóknarmaður í heimi og hefur mikinn metnað. Hann hefur tjáð sig um það hvað Spurs þarf að gera til að tímabilið teljist sem gott. ,,Það er algjört lykilatriði fyrir okkur að tryggja Meistaradeildarsæti,“ sagði Kane en Lesa meira
Wenger vonar að pólitísk stríð hafi ekki áhrif á leikinn
433Arsene Wenger stjóri Arsenal vonar að pólitísk stríð milli Englands og Rússlands hafi ekki áhrif á leik Arsenal og CSKA Moskvu. Stríð hefur verið í gangi milli landanna eftir að Englendingar sökuðu Rússa um að drepa tvo einstaklinga í Englandi. ,,Það veit í raun ekki nokkur maður hvað er í gangi,“ sagði Arsene Wenger. CSKA Lesa meira
Þessir eru bestir og efnilegastir að mati De Bruyne
433Kevin de Bruyne kaus Mohemad Salah sem leikmann ársins í ensku úrvalsdeildinni hjá PFA: Þar eru það leikmenn sem velja besta mann ársins en það verður líklega De Bruyne eða Salah sem vinnur verðlaunin. Þekkt er að leikmenn sem telja sig eiga möguleikja kjósa ekki keppniauta sína en De Bruyne gerir ekki slíkt. ,,Ég kaus Lesa meira
Blikar kynna Oliver til leiks með dramatísku myndbandi
433Breiðablik hefur náð samkomulagi við Bodø/Glimt í Noregi um að Oliver Sigurjónsson komi á tímabundnu láni til Breiðabliks. Oliver sem er 23 ára gamall miðjumaður hefur leikið 70 leiki fyrir Breiðablik og skorað í þeim 5 mörk. Þá á hann að baki tvo A landsleiki auk þess að hafa leikið 50 leiki fyrir yngri landslið Lesa meira
United lækkar miðaverð á þá sem eru yngri – Vilja meiri stemmingu
433Manchester United hefur ákveðið að lækka miðveðr til yngri aðdáenda á næstu leiktíð. Fólk á aldrinum 18-25 ára getur keypt miða á 15 pund á leik eða um 2 þúsund krónur. Miðarnir verða í Stretford End sem er stúkan þar sem hörðustu stuðningsmenn United safnast saman. Með þessu vill félagið reyna að búa til meiri Lesa meira
Tekur Big Mick við West Brom?
433West Brom leitar sér að framtíðar knattspyrnustjóra eftir að Alan Pardew var rekinn úr starfi. Mick McCarthy er einn af þeim sem er orðaður við starfið en hann hefur sagt upp störfum hjá Ipswich. Big Mick mun láta af störfum í sumar og hefur áhuga á starfinu samkvæmt Sky Sports. McCarthy er 59 ára gamall Lesa meira
Fyrrum leikmaður Arsenal að koma frítt til Everton?
433Oğuzhan Özyakup 25 ára miðjumaður Besiktas er á leið til Everton í sumar samkvæmt fréttum í Tyrklandi. Samningur Özyakup við Besiktas er þá á enda en hann þekkir til á Englandi. Ungur að árum gekk Özyakup í raðir Arsenal en þar gekk ekki vel. Hann hélt aftur til heimalandsins og hefur spilað vel. West Ham, Lesa meira