Rúnar: Gott fyrir Kristinn að fara úr þægindarammanum
433,,Mér fannst við þurfa sókndjarfan vinstri bakvörð,“ sagði Rúnar Kristinsson þjálfari KR eftir að hafa krækt í Kristinn Jónsson frá Breiðabliki í dag. Kristinn skrifaði undir hjá KR í dag ásamt Björgvini Stefánssyni sem kom frá Haukum. ,,Kristinn skapar mikla hættu með sínum hraða, hann er leikinn með bolta og góður sendingarmaður. Mér fannst mikilvægt Lesa meira
Björgvin: Ætli ég geymi ekki eftirhermurnar
433,,Það þurfti eitt símtal og ég ákvað að fara í KR,“ sagði Björgvin Stefánsson sem í dag skrifaði undir hjá KR. Sóknarmaðurinn, Björgvin sem er fæddur árið 1994 skoraði 14 mörk í 19 leikjum í 1. deildinni með Haukum í sumar. Hann hefur prufað eitt ár í efstu deild en þá skoraði hann 2 mörk Lesa meira
Kristinn Jónsson: Andvökunætur að taka þessa ákvörðun
433,,Mér fanst vera kominn tími á að fá nýja áskorun á Íslandi,“ sagði Kristinn Jónsson, bakvörðurinn öflugi sem skrifaði undir hjá KR í dag. EFtir að hafa spilað allan sinn feril á Íslandi með Breiðabliki ákvað Kristinn að skrifa undir hjá KR, samningur hans í Kópavogi var á enda. ,,KR hafði mikinn áhuga, mér líkar Lesa meira
Ívar Örn: Orri hefur verið að pota í mig
433,,Það var auðveld ákvörðun að koma í Val en erfitt að skilja við Víking ,“ sagði Ívar Örn Jónsson eftir að hafa skrifað undir samning hjá Val í dag. Þessi öflugi vinstri bakvörður gerði þriggja ára samning við Val og mun berjast við Bjarna Ólaf Eiríksson um stöðu vinstri bakvarðar. Samningur Ívars var á enda Lesa meira
Jón Rúnar: Það verður að taka erfiðar ákvarðanir
433,,Það eru orðin mörg ár síðan,“ sagði Jón Rúnar Halldórsson formaður knattspyrnudeildar FH þegar hann réð nýjan þjálfara í meistaraflokk karla í dag. Ólafur Kristjánsson gerði þriggja ára samning við FH í dag en hann hætti með Randers í Danmörku í síðustu viku. ,,Eins og allir vita þá atvikaðist þetta svona, við sjáum reynslu og Lesa meira
Freyr: Búið að vera tilfinningaríkt ár
433Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið leikmannahóp sinn fyrir komandi verkefni í undankeppni HM. Smelltu hér til að sjá hópinn Um er að ræða útileiki gegn Þýskalandi og Tékklandi en fyrri leikurinn er 20. október gegn Þýskalandi. Aðeins einn nýliði er í hópnum en þar er Selma Sól Magnúsdóttir miðjumaður Breiðabliks. Selma stóð sig vel Lesa meira
Sverrir Ingi: Eini fótboltaleikurinn sem mér hefur liðið illa á
433Sverrir Ingi Ingason leikmaður Íslands kom inná sem varamaður í sigri liðsins á Kósóvó í undankeppni HM. Með sigri er Ísland komið á Heimsmeistaramótið í Rússlandi sem fer fram á næsta ári. „Þetta mun taka nokkra daga að sogast inn. Að vera fótboltamaður og vera á leið á HM þá er maður í smá tilfinningasjokki. Lesa meira
Hörður Björgvin: Besta tilfinning í heimi
433Hörður Björgvin Magnússon leikmaður Íslands lék allan leikinn í vinstri bakverði í sigrinum á Kósóvó í dag. Liðið tryggði sér þar með þátttökurétt á HM á næsta ári. „Þetta er besta tilfinning í heimi. Að hafa þessa stuðningsmenn á bakvið sig og þessir leikmenn sem eru í þessu liði. Þetta er svakalegt.“ „Þetta er aðeins Lesa meira
Jón Daði: Þetta er fáranlega góður mánudagur
433,,Þetta er fáranlega góður mánudagur,“ sagði Jón Daði Böðvarsson framherji Íslands eftir að liðið tryggði sig inn á HM. Ísland er í fyrsta sinn komið á stærsta íþróttamót sögunnar eftir 2-0 sigur á Kósóvó. ,,Þetta er ótrúlegt að vera komnir á HM, þetta er ótrúlegt.“ ,,Það var léttir að skora fyrir hálfleik, þeir eru mjög Lesa meira
Alfreð: Orð dagsins var þolinmæði
433Alfreð Finnbogason kom inná sem varamaður í sigrinum á Kósóvó er Íslenska landsliðið tryggði sér keppnisrétt á Heimsmeistaramótinu á næsta ári. „Tilfinningin er ólýsanleg. Þetta er sætara og stærra en síðast. “ sagði Alfreð. „Skiljanlega var fyrsti hálftíminn ekkert sérstakur. Menn voru stressaðir og voru ekki alveg að finna hvort við ættum að pressa eða Lesa meira