fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Forsíða

Kristján G: Óvanalegt af strákum úr Garðabæ að vera grjótharðir

Kristján G: Óvanalegt af strákum úr Garðabæ að vera grjótharðir

433
17.11.2017

,,Við erum að sækja þessa ungu leikmenn sem fá kannski ekki tækifæri hjá þessum stærri liðum,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV í dag. ÍBV fékk Dag Austmann Hilmarsson frá Stjörnunni í dag en hann er fæddur árið 1998. ,,Þeir stökkva á það að lið í Pepsi deildinni gefi þeim sénsinn, við erum að einbeita okkur Lesa meira

Kristján tók Snapchat í viðtali við Dag – Fínt að losna frá Mána

Kristján tók Snapchat í viðtali við Dag – Fínt að losna frá Mána

433
17.11.2017

,,Tækifæri til að gera mig að betri leikmanni,“ sagði Dagur Austmann Hilmarsson sem skrifaði undir fjögurra ára samning við ÍBV í dag. Dagur kemur til ÍBV frá Stjörnunni en hann lék þó aldrei með liðinu í Pepsi deild karla.Hann er fæddur árið 1998 en um er að ræða miðjumann. Dagur var lengi vel í Danmörku Lesa meira

Ágúst Léo: Getur þroskað mig sem leikmann og manneskju

Ágúst Léo: Getur þroskað mig sem leikmann og manneskju

433
08.11.2017

,,Þeir sýndu mikinn áhuga,“ sagði Ágúst Leó Björnsson framherji sem í dag skrifaði undir þriggja ára samning við ÍBV. Ágúst skoraði 13 mörk í 2. deildinni með Aftureldingu í sumar en hann ólst upp hjá Stjörnunni. Kristján Guðmundsson hafði mikinn áhuga á Ágústi og hann ákvað að slá til. ,,Tækifæri mig til að sýna hvað Lesa meira

Pálmi Rafn um að hafa tekið á sig launalækkun: Maður er að eldast

Pálmi Rafn um að hafa tekið á sig launalækkun: Maður er að eldast

433
06.11.2017

„Það er bara mjög ánægjulegt og mikill léttir að vera búinn að klára þetta og núna get ég bara byrjað að einbeita mér að fótboltanum,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, miðjumaður KR á blaðamannafundi liðsins í Vesturbænum í dag. Pálmi hefur ákveðið að framlengja samning sinn við félagið til næstu tveggja ára en hann hefur spilað Lesa meira

Pablo: Það vilja allir vinna KR

Pablo: Það vilja allir vinna KR

433
06.11.2017

„Ég vildi taka næsta skref hérna á Íslandi og KR er lið sem vill alltaf vera að berjast á toppnum og ég tel mig geta lært mjög mikið af Rúnari og Bjarna,“ sagði Pablo Punyed, nýjasti leikmaður KR á blaðamannafundi í Vesturbænum í dag. Pablo kemur til liðsins frá ÍBV þar sem hann varð m.a Lesa meira

Gummi Hreiðars: Framtíðin er björt fyrir Rúnar Alex

Gummi Hreiðars: Framtíðin er björt fyrir Rúnar Alex

433
03.11.2017

„Við erum með sex, mjög góða markmenn, sem hefðu allir getað verið í hópnum og þeir sem ég nefndi ekki eru Fredrik Schram og Anton Ari Einarsson og þeir eru báðir mjög góðir markmenn,“ sagði Guðmundur Hreiðarsson, markmannsþjálfari íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. Ísland mætir Katar og Tékkum í vináttuleikjum þann 8. Lesa meira

Helgi Kolviðs: Hlutirnir eru fljótir að breytast í boltanum

Helgi Kolviðs: Hlutirnir eru fljótir að breytast í boltanum

433
03.11.2017

„Við viljum nýta tímann vel þannig að við getum skipulagt okkur fyrir framhaldið á næsta ári en svo eru þetta bara tveir skemmtilegir leikir framundan hjá okkur,“ sagði Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. Ísland mætir Katar og Tékkum í vináttuleikjum þann 8. og 14. nóvember næstkomandi en formlegur undirbúningur Lesa meira

Heimir Hallgríms: Ætlum að leyfa strákunum að sofa út

Heimir Hallgríms: Ætlum að leyfa strákunum að sofa út

433
03.11.2017

„Það er aðeins minna undir núna en í síðustu verkefnum hjá okkur, við höfum spilað ansi marga leiki síðustu fimm ár sem eru úrslitaleikir þannig að þetta er aðeins þægilegra núna,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. Ísland mætir Katar og Tékkum í vináttuleikjum þann 8. og 14. nóvember Lesa meira

Guðni: Yrði lyftistöng fyrir íslenskt samfélag

Guðni: Yrði lyftistöng fyrir íslenskt samfélag

433
19.10.2017

,,Ég held að þetta sé mjög raunhæft,“ sagði Guðni Bergsson formaður KSÍ um þau áform að byggja nýjan Laugardalsvöll. Í dag voru kynntar nýjar tillögur um byggingu vallarins, annars vegar knattspyrnuleikvangs sem myndi kosta fimm milljarða, og hins vegar völl sem yrði yfirbyggður og myndi því nýtast allan ársins hring. Þar mætti halda stóra tónleika Lesa meira

Bjarni Ben um nýjan þjóðarleikvang – Við erum að hugsa til langs tíma

Bjarni Ben um nýjan þjóðarleikvang – Við erum að hugsa til langs tíma

433
19.10.2017

,,Við erum að hugsa til langs tíma, það er einfaldlega kominn tími til þess að við tökum ákvarðanir,“ sagi Bjarni Benediktsson sitjandi forsætisráðherra um þau áform að byggja nýjan Laugardalsvöll. Í dag voru kynntar nýjar tillögur um byggingu vallarins, annars vegar knattspyrnuleikvangs sem myndi kosta fimm milljarða, og hins vegar völl sem yrði yfirbyggður og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af