Myndasyrpa: Fyrsti dagur Van Dijk hjá Liverpool
433Virgil van Dijk er mættur í herbúðir Liverpool en er þó ekki í hóp gegn Burnley í dag. Van Dijk tók létta æfingu á Melwood æfingasvæðinu í gær. Miðvörðurinn er dýrasti leikmaður í sögu Liverpool en félagið borgaði Southampton 75 milljónir punda fyrir hann. Van Dijk mun spila sinn fyrsta leik á næstunni en áhugavert Lesa meira
Bournemouth bjargaði stigi
433Brighton 2 – 2 Bournemouth: 1-0 Anthony Knockaert 1-1 Steve Cook 2-1 Glenn Murray 2-2 Callum Wilson Það var mikið fjör í fyrsta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni þegar Brighton tók á móti Bournemouth. Anthony Knockaert kom heimamönnum yfir áður en Steve Cook jafnaði fyrir gestina. Aftur tóku heimamenn forystu þegar Glenn Murray skoraði en Lesa meira
Myndband: Geggjuð áramótakveðja Patrice Evra
433Patrice Evra er einn allra skemmtilegasti knattspyrnumaðurinn á Instagram. Evra er yfirleitt afar léttur í lund og elskar leikinn eins og hann segir alltaf. Evar sendi áramótakveðu í gær sem vakið hefur gríðarlega athygli. Kveðjuna góðu má sjá hér að neðan. You should live in the present like its your last day !!! I mean Lesa meira
Jesse Lingard sakaður um framhjáhald
433Jesse Lingard sóknarmaður Manchester United er sakaður um framhjáhald í enskum blöðum. Sagt er að Lingard hafi haldið framhjá kærustu sinni, Jena Frumes. Sagt er að Lingard hafi haldið frammhjá henni eftir tap gegn Manchester City á dögunum. Sagt er að framhjáhaldið hafi átt sér stað í heitapotti. Ensk blöð fjalla um málið en Lingard Lesa meira
Segja að Barcelona geri tilboð í Coutinho í vikunni
433Ensk götublöð halda því fram að að Barcelona mun í vikunni gera tilbð í Philippe Coutinho. Nike missti sig í gleðinni í gær og tilkynnti um komu Coutinho til Barcelona. Barcelona vildi Coutinho í janúar og hann fór fram á sölu frá Liverpool. Liverpool neitaði að selja. Sagt er að Barcelona muni í vikunni gera Lesa meira
Birkir Már: Möguleikarnir á að fara með til Rússlands hafa ekki minnkað
433„Samningurinn minn úti var runninn út og við vorum í raun bara búin að ákveða það fjölskyldan að koma heim,“ sagði Birkir Már Sævarsson, nýjasti leikmaður Vals á blaðamannafundi á Hlíðarenda núna rétt í þessu. Birkir skrifaði undir þriggja ára samning við félagið og verður því hjá Valsmönnum til ársins 2020, í það minnsta en Lesa meira
Ítarlegt viðtal við Heimi – Rætt um Kolbein, Albert og komandi verkefni
433Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands hefur valið hóp sinn fyrir komandi leiki gegn Indónesíu. Leikirnir fara fram 10 og 14 janúar en leikið er ytra. Meira: Landsliðshópur Íslands til Indónesíu – Margir nýliðar Hópurinn er ekki með leikmönnum sem spila í stærstu deildum Evrópu þar sem ekki er um að ræða alþjóðlega leikdaga. Anton Ari Einarsson Lesa meira
Ólafur Kri: Hitti Castillion og leist vel á
433,,Við erum að fá mjög góðan sóknarmann í Kristni,“ sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari FH eftir að Kristinn Steindórsson og Geoffrey Castillion skrifuðu undir samning við félagið í dag. Báðir gera tveggja ára samning við FH en Ólafur tók við FH í haust. ,,Kristinn getur leyst margar stöður, við erum að fá góðan dreng. Ég hef Lesa meira
Kristinn Steindórsson: Viðræður við Breiðablik fóru ekki út í neitt meira
433,,FH hafði samband og hafði áhuga, mér leist mjög vel á það,“ sagði Kristinn Steindórsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við FH. Kristinn kemur til FH frá GIF Sundsvall en hann hefur í sex ár verið í atvinnumennsku. ,,Ég er mjög sáttur með að koma heim og koma í FH, ég ræddi Lesa meira
Logi Ólafs: Hann er ekki að fara gera þetta með vinstri fæti
433„Þetta er einn reyndasti knattspyrnumaður landsins og ég held að það séu fáir sem eiga leiki í jafn mörgum löndum og unnið titla í jafn mörgum löndum,“ sagði Logi Ólafsson, þjáfari Víkings Reykjavíkur á blaðamannafundi í Víkinni í dag. Sölvi skrifar undir þriggja ára samning við félagið og mun því leika með liðinu til ársins Lesa meira