Martial skorar eða leggur upp á 90 mínútna fresti
433Anthony Martial leikmaður Manchester United hefur verið öflugur á þessu tímabili. Martial var í vandræðum í fyrra en hefur náð að finna taktinn í ár. Martial skoraði fyrra mark United í kvöld gegn Everton í 0-2 sigri. Sóknarmaðurinn knái frá Frakklandi hefur skorað eða lagt upp mark á 90 mínútna fresti á þessu tímabili í Lesa meira
Birkir Bjarnason skoraði eftir þrjár mínútur í slátrun á Herði
433Birkir Bjarnason miðjumaður Aston Villa byrjar árið heldur betur með látum. Birkir hefur ekki fengið mörg tækifæri á þessu tímabili en hann mintti rækilega á sig í dag. Birkir kom inn sem varamaður á 69 mínútu gegn Bristol í dag en Hörður Björgvin Magnússon var tekinn af velli í hálfleik. Birkir var ekki lengi að Lesa meira
Coutinho og Salah tæpir fyrir leikinn gegn Everton
433Tvær skærustu stjörnur Liverpool, Mohamed Salah og Philippe Coutinho eru frá vegna meiðsla. Þeir gátu ekki tekið þátt í leik Liverpool gegn Burnley í dag. Liverpool kreisti fram 1-2 sigur en liðið mætir Everton í enska bikarnum á föstudag. ,,Phil og Mo eru meiddir, þetta er ekkert alvarlegt,“ sagði Klopp. ,,Þeir eru báðir tæpir fyrir Lesa meira
Lukaku ekki lengi frá
433Romelu Lukaku framherji Manchester United verður ekki lengi frá vegna meiðsla. Lukaku fékk höfuðhögg snemma leiks gegn Southampton á laugardag. Sóknarmaðurinn er þó í fínu lagi og verður klár innan tíðar. ,,Ég myndi halda að þetta væri vika hjá Lukaku,“ sagði Jose Mourinho stjóri United fyrir leik gegn Everton í dag. ,,Þetta er ekkert alvarlegt, Lesa meira
Jóhann sjöundi Íslendingurinn sem skorar gegn Liverpool
433Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn þegar Liverpool heimsótti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn var fremur bragðdaufur en Liverpool var án Mohamed Salah og Philippe Coutinho vegna meiðsla. Sadio Mane kom Liverpool og allt stefndi í sigur Liverpool þegar Jóhann Berg Guðmundsson jafnaði á 88 mínútu leiksins. Jóhann mætti á fjærstöng og skallaði Lesa meira
Klopp: Mér er sama hvort við höfum átt þetta skilið
433,,Þetta var mjög erfiður leikur, þetta eru erfiðir leikir. Við gerðum frábærlega, veðrið gerði þetta erfitt. Vindur og rok,“ sagði Jurgen Klopp stjóri Liverpool eftir 1-2 sigur á Burnley í dag. Allt stefndi í jafntefli eftir að Jóhann Berg Guðmundsson hafði jafnað fyrir Burnley en Ragnar Klavan tryggði sigur í uppbótartíma. ,,Burnley er að gera Lesa meira
Myndband: Fyrsta mark Jóhanns Berg á tímabilinu kom gegn Liverpool
433Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn þegar Liverpool heimsótti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn var fremur bragðdaufur en Liverpool var án Mohamed Salah og Philippe Coutinho vegna meiðsla. Sadio Mane kom Liverpool og allt stefndi í sigur Liverpool þegar Jóhann Berg Guðmundsson jafnaði á 88 mínútu leiksins. Jóhann mætti á fjærstöng og skallaði Lesa meira
Mynd: Jóhann fagnaði af krafti eftir sitt fyrsta mark á tímabilinu
433Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn þegar Liverpool heimsótti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn var fremur bragðdaufur en Liverpool var án Mohamed Salah og Philippe Coutinho vegna meiðsla. Sadio Mane kom Liverpool og allt stefndi í sigur Liverpool þegar Jóhann Berg Guðmundsson jafnaði á 88 mínútu leiksins. Jóhann mætti á fjærstöng og skallaði Lesa meira
Byrjunarlið Everton og United – Gylfi á bekknum
433Manchester United heimsækir Everton í ensku úrvalsdeildinni klukkan 17:30. Gylfi Þór Sigurðsson er á bekknum í dag en Wayne Rooney er mættur aftur eftir veikindi. United hefur gert jafntefli í síðustu þremur leikjum í deildinni. Byrjunarliðin eru hér að neðan. Everton: Pickford, Schneiderlin, Keane, Williams, Bolasie, Rooney, Martina, Niasse, Davies, Vlasic, Holgate. Manchester United: De Lesa meira
Salah og Coutinho meiddir
433Tvær skærustu stjörnur Liverpool, Mohamed Salah og Philippe Coutinho eru meiddir. Hvorugur er í hóp gegn Burnley en leikurinn hófst klukkan 15:00. Salah hefur verið magnaður á tímabilinu og Coutinho hefur verið í frábæru formi undanfarið. ,,Coutinho og Salah eru ekki klárir, þeir eru báðir meiddir. Það er ekki gaman en þannig er það,“ sagði Lesa meira