fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Forsíða

Henry: Þarna sáum við Juventus Pogba

Henry: Þarna sáum við Juventus Pogba

433
02.01.2018

Thierry Henry sérfræðingur Sky Sports hrósar samlanda sínum, Paul Pogba eftir frammistöðu hans í gær. Pogba var fyrirliði United í 0-2 sigri á Everton. Í síðari hálfleik lék hann vinstra megin á miðjunni og sýndi snilli sína. ,,Hann getur spilað í mörgum stöðum, ég sagði þegar hann kom hingað aftur að hann væri ekki djúpur Lesa meira

Mourinho hjólar í Scholes – Verður ekki minnst sem góðs sérfræðings

Mourinho hjólar í Scholes – Verður ekki minnst sem góðs sérfræðings

433
02.01.2018

Jose Mourinho stjóri Manchester United hjólaði í Paul Scholes fyrrum miðjumann félagsins í gær. Eftir 2-0 sigur á Everton ákvað Mourinho að senda pillu á Scholes. Scholes sem er sérfræðingur BT Sport gagnrýndi Paul Pogba harkalega á dögunum. ,,Það eina sem Paul Scholes gerir er að gagnrýna, hann talar ekki um hlutina, hann gagnrýnir,“ sagði Lesa meira

Jóhann Berg: Beðið lengi eftir þessu marki

Jóhann Berg: Beðið lengi eftir þessu marki

433
01.01.2018

Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn þegar Liverpool heimsótti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn var fremur bragðdaufur en Liverpool var án Mohamed Salah og Philippe Coutinho vegna meiðsla. Sadio Mane kom Liverpool og allt stefndi í sigur Liverpool þegar Jóhann Berg Guðmundsson jafnaði á 88 mínútu leiksins. Jóhann mætti á fjærstöng og skallaði Lesa meira

Sean Dyche: Jóhann frábær enn á ný

Sean Dyche: Jóhann frábær enn á ný

433
01.01.2018

Sean Dyche stjóri Burnley var afar sáttur með Jóhann Berg Guðmundsson eftir 1-2 tap gegn Liverpool í dag. Jóhann jafnaði leikinn fyrir Burnley með sínu fyrsta marki á tímabilinu. Liverpool skoraði hins vegar sigurmark í uppbótartíma. Jóhann hefur verið besti maður Burnley síðustu vikur og Dyche er meðvitaður um það. ,,Við vorum mög góðir, sérstaklega Lesa meira

Mourinho: Veit ekki hvort við kaupum í janúar

Mourinho: Veit ekki hvort við kaupum í janúar

433
01.01.2018

,,Stolt okkar og frammistaða var í hæsta gæðaflokki í dag, við spiluðum mjög vel,“ sagði Jose Mourinho stjóri Manchester United eftir 0-1 sigur á Everton í dag. ,,Þetta var ekki frammistaða hjá þreyttum leikmönnum, við fengum versta mögulega prógramið um jólin.“ ,,Everton svaraði þessu í nokkrar mínútur en við stjórnuðum alltaf. Við breyttum um leikstíl Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af