Chelsea að fá tvo lykilmenn Juventus?
433Antonio Conte, stjóri Chelsea vill styrkja leikmannahópinn hjá sér í janúarglugganum. Stjórinn greindi frá því að enginn leikmaður fengi að yfirgefa félagið í glugganum en Chelsea er í þriðja sæti deildarinnar með 45 stig, 14 stigum á eftir Manchester City. Samkvæmt fréttum á Ítalíu vill Conte fá tvo leikmenn frá fyrrum félagi sínu, Juventus en Lesa meira
Fimm lykilmenn Arsenal gætu misst af leiknum gegn Chelsea
433Arsenal tekur á móti Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á morgun klukkan 19:45. Arsenal verður að vinna til þess að halda í við toppliðin en liðið er sem stendur í fimmta sæti deildarinnar með 38 stig, 6 stigum á eftir Liverpool. Chelsea er í þriðja sætinu með 45 stig, 2 stigum á eftir Manchester United Lesa meira
Stoke íhugar að reka Mark Hughes
433Mark Hughes, stjóri Stoke City er ansi valtur í sessi þessa dagana. Lítið sem ekkert hefur gengið upp hjá liðinu á þessari leiktíð en Stoke er í sextánda sæti deildarinnar með 20 stig, tveimur stigum frá fallsæti. Forráðamenn Stoke hittust í dag og ræddu stöðu stjórans en það er Sky Sports sem greinir frá þessu. Lesa meira
Segir að sóknarmaður Tottenham eigi að fá fleiri fyrirsagnir
433Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham segir að Song Heung-Min sé ekki að fá það hrós sem hann á skilið. Harry Kane, framherji liðsins hefur verið afar duglegur að skora fyrir félagið í undanförum leikjum og hefur þar af leiðandi stolið fyrirsögnunum eftir leiki liðsins. Stjórinn er hins vegar afar ánægður með Son sem hefur átt þátt Lesa meira
Myndband: Pogba gladdi boltastrák Everton
433Manchester United er komið aftur á sigurbraut en liðið heimsótti Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. United hafði gert þrjú jafntefli í röð þegar liðið fór í heimsókn á Goodison Park. Eftir daufan fyrri hálfleik var United öflugt í upphafi fyrri hálfleiks og það endaði með marki. Paul Pogba lagði boltann út á Anthony Martial Lesa meira
Wenger ákærður fyrir ummæli sín
433Arsene Wenger stjóri Arsenal hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sín. Wenger var mjög óhress með Mike Dean dómara leiksins. Dean dæmdi ódýra vítaspyrnu seint í leiknum sem kostaði Arsenal á endanum sigurinn. Enska sambandið hefur nú lagt fram ákæru á Wenger en hann hefur til föstudags til að svara til saka. Wenger Lesa meira
Líkir Kane við Totti
433Mauricio Pochettino stjóri Tottenham hefur líkt Harry Kane við Fransesco Totti. Stjórinn telur að Kane sé eins og Totti, hann muni ekki fara frá sínu félagi þrátt fyrir góð tilboð. Totti lék allan sinn feril með Roma en öll stærstu lið Evrópu höfðu áhuga á honum. Kane er einn besti framherji í heimi en hjá Lesa meira
Munu 133 milljónir punda hreyfa við Liverpool?
433Ef marka má Mundo Deportivo mun Barcelona gera tilraun til þess að kaupa Philippe Coutinho í janúar. Blaðið segir að Barcelona muni gera 133 milljóna punda tilboð í Coutinho. Þar kemur fram að Liverpool muni strax fá tæpar 100 milljónir punda og í kringum 36 milljónir punda verði í formi bónusa. Kaupverðið ætti því endanlega Lesa meira
Jesus með sködduð liðbönd
433Gabriel Jesus framherji Manchester City verður frá næstu vikur og mánuði eftir meiðsli sem tóku sig upp um helgina. Jesus meiddist í markalausu jafntefli gegn Crystal Palace. Sömu sögu er að segja af Kevin de Bruyne en ekki er óttast að meiðsli hans séu alvarlega. Jesus grét er hann gekk af velli enda vissi hann Lesa meira
Wenger neitar því að Arsenal geri tilboð í Luiz og Lemar
433Arsene Wenger stjóri Arsenal segir það rangar fréttir að félagið muni gera tilboð í David Luiz og Thomas Lemar í janúar. Luiz er í kuldanum hjá Chelsea og gæti þurft að finna sér nýtt lið nú í janúar. Wenger vildi kaupa Lemar frá Monaco í sumar en miðað við svör hans í dag verður ekkert Lesa meira