fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Forsíða

Svava Rós yfirgefur Breiðablik og fer í norsku úrvalsdeildina

Svava Rós yfirgefur Breiðablik og fer í norsku úrvalsdeildina

433
03.01.2018

Svava Rós Guðmundssondóttir hefur yfirgefið breiðablik og samið við Roa í norsku úrvalsdeildinni. Morgunblaðið segir frá. Svava er 22 ára gömul og spilar iðulega sem kantmaður. Hún lé í þrjú ár með Breiðabliki en áður var hún í herbúðum Vals. Svava hefur verið einn besti leikmaður Pepsi deildarinnar síðustu ár. „Ég fór og skoðaði aðstæður Lesa meira

Stuðningsmenn Indónesíu fá að velja byrjunarliðið sem mætir Íslandi

Stuðningsmenn Indónesíu fá að velja byrjunarliðið sem mætir Íslandi

433
03.01.2018

Stuðningsmenn Indónesíu fá að velja byrjunarliðið fyrir vináttulandsleik þjóðanna 11 janúar. Indónesía og Íslands eigast við í tveimur leikjum en sá síðari er 14 janúar. Í þeim leik fæ þjálfarinn að velja liðið en í þeim fyrri verða það stuðningsmenn. Sterkustu leikmenn Íslands verða ekki með í verkefninu en ekki er um að ræða alþjóðlega Lesa meira

Var í sjokki eftir að hafa æft með Luke Shaw í fyrsta sinn

Var í sjokki eftir að hafa æft með Luke Shaw í fyrsta sinn

433
03.01.2018

Axel Tuanzebe varnarmaður Manchester United var í sjokki eftir að hafa æft með Luke Shwaw í fyrsta sinn. Tuanzebe segir að það hafi verið ómögulegt að stoppa Shaw og hann hafi verið gott fordæmi fyrir sig. ,,Þú gleymir því ekki þegar þú æfir í fyrsta sinn með aðalliðinu, ég, Rashford og Devonte Redmond vorum boðaðir á Lesa meira

Brotist inn hjá leikmanni West Brom á meðan hann var að keppa

Brotist inn hjá leikmanni West Brom á meðan hann var að keppa

433
03.01.2018

Gærkvöldið hjá James McClean varð verra en hann hafði ímyndað sér þegar hann kom heim eftir tap. West Brom tapaði fyrir West Ham á útivelli í ensku úrvalsdeildinni en sigurmark West Ham kom á síðustu sekúndum leiksins. McClean og félagar tóku rútuna heim en heimkoman var ekki skemmtileg fyrir McClean. Búið var að brjótast inn Lesa meira

Valdes stendur við loforð sitt – Hefur látið sig hverfa

Valdes stendur við loforð sitt – Hefur látið sig hverfa

433
03.01.2018

Victor Valdes fyrrum markvörður Barcelona og Manchester United hefur staðið við loforð sitt. Valdes hafði alltaf sagt að þegar ferilinn væri á enda myndi hann láta sig hverfa úr sviðsljósinu. Markvörðurinn hefur ákveðið að henda hönskunum í hilluna og í kjölfarið fór hann úr sviðsljósinu. Valdes ákvað að eyða öllum samfélagsmiðla síðum og ætlar að Lesa meira

Eigendur United ánægðir með Mourinho en hann þarf að passa sig

Eigendur United ánægðir með Mourinho en hann þarf að passa sig

433
03.01.2018

Samkvæmt enskum blöðum í dag eru eigendur og stjórnarmenn Manchster United almennt ánægðir með bætinguna á liðinu undir stjórn Jose Mourino. Mourinho er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar með United en hann tók við liðinu af Louis van Gaal fyrir einu og hálfu ári. Öllum er ljóst að Mourinho hefur bætt liðið en vonaðist hafði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af