fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Forsíða

Einkunnir úr leik Arsenal og Chelsea – Courtois og Ozil bestir

Einkunnir úr leik Arsenal og Chelsea – Courtois og Ozil bestir

433
03.01.2018

Arsenal tók á móti Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Jack Wilshere kom Arsenal yfir á 67. mínútu en Eden Hazard jafnaði metin fyrir gestina, fjórum mínútum síðar með marki úr vítaspyrnu. Marcos Alonso kom Chelsea svo yfir á 84. mínútu áður en Hector Bellerin jafnaði metin fyrir Lesa meira

Andri Rúnar fer með til Indónesíu

Andri Rúnar fer með til Indónesíu

433
03.01.2018

Andri Rúnar Bjarnason hefur bæst við íslenska landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í vináttuleikjum í janúar en þetta var tilkynnt í dag. Leikirnir fara fram dagana 11. og 14. janúar næstkomandi en hann varð markahæstur í Pepsi-deildinni síðasta sumar. Hann samdi svo við Helsingborg í Svíþjóð eftir tímabilið en mörg félög höfðu samband við hann og Lesa meira

Arsenal sagt vera að klára kaupin á grískum varnarmanni

Arsenal sagt vera að klára kaupin á grískum varnarmanni

433
03.01.2018

Konstantinos Mavropanos, varnarmaður PAS Giannina er á leiðinni til Arsenal en það er Gazzetta.gr sem greinir frá þessu í dag. Kaupverðið er talið vera í kringum 2,2 milljónir punda en hann er tvítugur miðvörður sem hefur vakið mikla athygli. Arsenal ætlar að lána hann til Werder Bremen í Þýskalandi en Arsene Wenger, stjóri liðsins sér Lesa meira

Conte gefur tveimur stjörnum leyfi til þess að fara í janúar

Conte gefur tveimur stjörnum leyfi til þess að fara í janúar

433
03.01.2018

Antonio Conte, stjóri Chelsea vill styrkja leikmannahópinn í janúarglugganum en frá þessu greina enskir fjölmiðlar. Þá hefur stjórinn gefið tveimur stórum nöfnum leyfi til þess að fara frá félaginu en það er Telegraph sem greinir frá þessu. Leikmennirnir sem umræðir eru þeir David Luiz og Michy Batshuayi en þeir hafa ekki átt fast sæti í Lesa meira

Er þetta ástæðan fyrir því að Klopp hefur ekki framlengt við Emre Can?

Er þetta ástæðan fyrir því að Klopp hefur ekki framlengt við Emre Can?

433
03.01.2018

Emre Can, miðjumaður Liverpool er sterklega orðaður við brottför frá félaginu þessa dagana. Samningur hans við enska félagið rennur út í sumar og er honum nú frjálst að ræða við önnur félög. Juventus hefur mikinn áhuga á leikmanninum sem hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið. Liverpool er sterklega orðað við Leon Goretzka, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af