Konstantinos Mavropanos til Arsenal
433Konstantinos Mavropanos er gengin til liðs við Arsenal en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Kaupverðið er talið vera í kringum 2,2 milljónir punda en hann er tvítugur miðvörður sem hefur vakið mikla athygli. Arsenal mun að öllum líkindum lána hann til Werder Bremen í Þýskalandi en Arsene Wenger, stjóri liðsins sér hann sem Lesa meira
Enska knattspyrnusambandið ætlar að skoða ummæli Wenger eftir leikinn gegn Chelsea
433Arsenal tók á móti Chelsea í gærdag í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Það voru þeir Jack Wilshere og Hector Bellerin sem skoruðu mörk Arsenal í kvöld en Marcos Alonso og Eden Hazard skoruðu fyrir Chelsea. Arsene Wenger, stjóri Arsenal var afar pirraður í leikslok og lét m.a dómara leiksins heyra Lesa meira
Enskir fjölmiðlar veðja á Van Dijk
433Liverpool tekur á móti Everton í enska FA-bikarnum í morgun og er mikil spenna í Bítlaborginni fyrir leiknum. Þeir Mohamed Salah og Philippe Coutinho munu ekki taka þátt í leiknum en þeir eru báðir að glíma við meiðsli. Enskir fjölmiðlar veðja á það að Virgil van Dijk verði í byrjunarliðinu á morgun gegn Everton. Leikurinn Lesa meira
Martin Lund yfirgefur Blika og fer til Danmerkur
433Martin Lund Pedersen hefur formlega yfirgefið herbúðir Breiðabliks og samið við Næsby í Danmörku. Martin Lund lék með Blikum síðasta sumar og fann sig ekki eins og vonir stóðu til. Hann lék áður með Fjölni en hefur nú haldið heim til Danmerkur og samið við Næsby. Næsby er í dönsku þriðju deildinni og berst þar Lesa meira
Freyr um barneign Dagnýjar – Blendar tilfinningar
433Dagný Brynjarsdóttir leikmaður íslenska landsliðsins verður ekki með landsliðinu á þessu ári. Dagný er ófrísk og mun eignast sitt fyrsta barn í júní. Um er að ræða einn besta leikmann kvennalandsliðsins síðustu árin. Dagný lék síðast með Portland Thorns í Bandaríkjunum og varð þar meistari með liðinu. Dagný er 26 ára gömul og er öflugur Lesa meira
Klopp: Ekkert sem ég segi myndi hjálpa Coutinho
433Jurgen Klopp stjóri Liverpool ætlar ekki að tjá sig um það hvort Philippe Coutinho sé að fara til Barcelona. Klopp segir að ummæli hans myndu ekki hjálpa neinum sem koma að málinu. Coutinho er sagður meiddur þessa dagana en háværar sögur um að hann fari til Barcelona á næstu dögum heyrast nú. ,,Það sem ég Lesa meira
Mourinho: Hef ekki mist ástríðuna þó ég hagi mér ekki eins og trúður
433Jose Mourinho stjóri Manchester United segir það ekki merki um að hann hafi tapað ástríðunni þó hann hagi sér ekki eins og trúður á hliðarlínunni. Mourinho er að margra mati að skjóta lúmskum skotum á Jurgen Klopp og Antonio Conte með þessum ummælum sínum. ,,Þrátt fyrir að ég hagi mér ekki eins og trúður á Lesa meira
Salah og Coutinho ekki með gegn Everton – Van Dijk gæti spilað
433Mohamed Salah og Philippe Coutinho verða ekki með Liverpool gegn Everton í enska bikarnum á morgun. Jurgen Klopp segir að báðir leikmenn séu að glíma við meiðsli. Ekki eru allir vissir um að Coutinho sé meiddur en sögur um félagaskpiti hans til Barcelona fara nú hátt. Þeir voru ekki með gegn Burnley í upphafi árs Lesa meira
Dagný ófrísk – Spilar ekki meira í þessari undankeppni
433Dagný Brynjarsdóttir leikmaður íslenska landsliðsins verður ekki með landsliðinu á þessu ári. Dagný er ófrísk og mun eignast sitt fyrsta barn í júní. Um er að ræða einn besta leikmann kvennalandsliðsins síðustu árin. Dagný lék síðast með Portland Thorns í Bandaríkjunum og varð þar meistari með liðinu. Dagný er 26 ára gömul og er öflugur Lesa meira
KSÍ stígur stórt skref – Stelpurnar fá jafn háa upphæð og strákarnir
433Stjórn KSÍ hefur tekið þá ákvörðun að kvennalandsliðið muni fá jafn háar árangurstengdar greiðslur fyrir þátttöku í undankeppnum fyrir stórmót. Hingað til hefur karlalandsliðið fengið talsvert hærri upphæð en nú hefur KSÍ stigið skref og jafnað þær. Um er að ræða talsvert háar upphæðir ef vel gengur. ,,Ég vil tilkynna það hér og nú að Lesa meira