Jóhann Berg besti leikmaðurinn í desember
433Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley var besti leikmaður félagsins í desember. Jóhann fékk verðlaun sín nú í vikunni fyrir frammistöðu sína. Kantmaðurinn knái hefur átt gott tímabil og hann byrjar janúar líka vel. Jóhann var á skotskónum gegn Liverpool á fyrsta degi ársins en Liverpool vann leikinn með nauminum. Jóhann er á sínu öðru tímabili Lesa meira
Chelsea nálgast kaup á Barkley
433Chelsea er við það að ganga frá kaupum á Ross Barkley. Telegraph segir frá. Sagt er að Chelsea hafi gert nýtt tilboð í Barkley sem hefur ekki spilað fótbolta í fleiri mánuði. Hann var nálægt því að fara til Chelsea síðasta sumar en vildi það ekki á endanum. Ástæðan voru þráðlát meiðsli sem haldið hafa Lesa meira
Mourinho svarar því af hverju hann býr enn á hóteli
433Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur svarað fyrir það af hverju hann býr enn á hóteli í Manchester. Einu og hálfu ári eftir að Mourinho tók við United býr hann og aðstoðarmenn hans enn á Lowry hótelinu í Manchester. Sumir stuðnigsmenn United segja að þetta sýni að Mourinho sé ekki að hugsa til framtíðar en Lesa meira
Einkunnir úr leik Tottenham og West Ham – Adrian bestur
433Tottenham tók á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Tottenham sótti látlaust í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora og staðan því markalaus í leikhléi. Pedro Obiang kom West Ham svo yfir með ótrúlegu marki á 70. mínútu en Heung Min-Son jafnaði metin fyrir heimamenn, fjórtán Lesa meira
Mauricio Pochettino: Á venjulegum degi hefðum við unnið 5-1
433Tottenham tók á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Tottenham sótti látlaust í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora og staðan því markalaus í leikhléi. Pedro Obiang kom West Ham svo yfir með ótrúlegu marki á 70. mínútu en Heung Min-Son jafnaði metin fyrir heimamenn, fjórtán Lesa meira
Falleg mörk í aðalhlutverki í jafntefli Tottenham og West Ham
433Tottenham 1 – 1 West Ham 0-1 Pedro Obiang (70′) 1-1 Heung Min-Son (84′) Tottenham tók á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Tottenham sótti látlaust í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora og staðan því markalaus í leikhléi. Pedro Obiang kom West Ham svo yfir Lesa meira
Myndband: Obiang með eitt af mörkum tímabilsins gegn Tottenham
433Tottenham og West Ham eigast nú við í ensku úrvalsdeildinni og er staðan 1-0 fyrir gestina þegar korter er eftir af leiknum. Það var Pedro Obiang sem skoraði eina mark leiksins á 72. mínútu með mögnuðu skoti, langt fyrir utan teig. Þetta var fyrsta skot West Ham í leiknum en heimamenn hafa nánast legið í Lesa meira
Klopp reiknar með Coutinho gegn Manchester City
433Liverpool tekur á móti Manchester City í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um þar næstu helgi. Liverpool er í fjórða sæti deildarinnar með 44 stig en City er sem fyrr á toppi deildarinnar með 62 stig. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool reiknar með því að Philippe Coutinho, sóknarmaður liðsins verði klár í slaginn þann 14. janúar. Coutinho er Lesa meira
WBA íhugar að selja Evans
433WBA íhugar nú að selja Jonny Evans, varnarmann liðsins en það er Mirror sem greinir frá þessu. Manchester City og Manchester United hafa bæði áhuga á leikmanninum sem kom til WBA frá United árið 2015. Evans hefur verið fyrirliði liðsins að undanförnu en ef hann vill ekki framlengja samning sinn við félagið þá er WBA Lesa meira
Allardyce gerir ráð fyrir því að missa Barkley
433Ross Barkley, miðjumaður Everton er að öllum líkindum á förum frá félaginu. Sam Allardyce, stjóri liðsins reiknar með því að Barkley semji við eitthvað af stóru liðunum á Englandi. Hann verður samningslaus í sumar en Barkley snéri aftur til æfinga á dögunum eftir erfið meiðsli. Barkley var nálægt því að ganga til liðs við Chelsea Lesa meira