fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Forsíða

Jóhann Berg besti leikmaðurinn í desember

Jóhann Berg besti leikmaðurinn í desember

433
05.01.2018

Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley var besti leikmaður félagsins í desember. Jóhann fékk verðlaun sín nú í vikunni fyrir frammistöðu sína. Kantmaðurinn knái hefur átt gott tímabil og hann byrjar janúar líka vel. Jóhann var á skotskónum gegn Liverpool á fyrsta degi ársins en Liverpool vann leikinn með nauminum. Jóhann er á sínu öðru tímabili Lesa meira

Chelsea nálgast kaup á Barkley

Chelsea nálgast kaup á Barkley

433
05.01.2018

Chelsea er við það að ganga frá kaupum á Ross Barkley. Telegraph segir frá. Sagt er að Chelsea hafi gert nýtt tilboð í Barkley sem hefur ekki spilað fótbolta í fleiri mánuði. Hann var nálægt því að fara til Chelsea síðasta sumar en vildi það ekki á endanum. Ástæðan voru þráðlát meiðsli sem haldið hafa Lesa meira

Mauricio Pochettino: Á venjulegum degi hefðum við unnið 5-1

Mauricio Pochettino: Á venjulegum degi hefðum við unnið 5-1

433
04.01.2018

Tottenham tók á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Tottenham sótti látlaust í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora og staðan því markalaus í leikhléi. Pedro Obiang kom West Ham svo yfir með ótrúlegu marki á 70. mínútu en Heung Min-Son jafnaði metin fyrir heimamenn, fjórtán Lesa meira

WBA íhugar að selja Evans

WBA íhugar að selja Evans

433
04.01.2018

WBA íhugar nú að selja Jonny Evans, varnarmann liðsins en það er Mirror sem greinir frá þessu. Manchester City og Manchester United hafa bæði áhuga á leikmanninum sem kom til WBA frá United árið 2015. Evans hefur verið fyrirliði liðsins að undanförnu en ef hann vill ekki framlengja samning sinn við félagið þá er WBA Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af