fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Forsíða

Wenger í þriggja leikja bann og þarf að borga góða sekt

Wenger í þriggja leikja bann og þarf að borga góða sekt

433
05.01.2018

Arsene Wenger hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu. Að auki þarf Wenger að græða 5,5 milljónir íslenskra króna í sekt eða 40 þúsund pund. Stjórinn var brjálaður á síðasta degi ársins þegar Mike Dean dæmdi vítaspyrnu. Um var að ræða leik gegn West Brom en Arsenal missti af sigrinum eftir mjög Lesa meira

Samantekt – Tottenham, City og Liverpool bestu liðin yfir jólin

Samantekt – Tottenham, City og Liverpool bestu liðin yfir jólin

433
05.01.2018

Jólatörnin í ensku úrvalsdeildinni er á enda en fjórar umferðir fóru fram í deildinni á þeim tíma. Tottenham, Liverpool og Manchester City voru þau lið sem náðu í tíu stig yfir jolin. Chelsea sótti sér átta stig og Newcastle gerði vel og tók sjö stig. Manchester United gerði þrjú jafntefli og náði aðeins í sex Lesa meira

Kompany vill að lið á Englandi lækki miðaverð á leiki

Kompany vill að lið á Englandi lækki miðaverð á leiki

433
05.01.2018

Vincent Kompany fyrirliði Manchester City leggur það ti að lið í ensku úrvalsdeildinni lækki miðaverð sitt. Miðaverð á Englandi er í hæstu hæðum og því komast ekki allir sem vilja á völlinn. Mikið af ferðamönnum mæta á leiki í ensku úrvalsdeildinni frekar en fólkið sem hefur alist upp nálægt félaginu. Miðaverðið spilar þar stórt hluverk. Lesa meira

Segir Naby Keita vera blóraböggul

Segir Naby Keita vera blóraböggul

433
05.01.2018

Eftir frábært tímabil í fyrra hefur Naby Keita miðjumaður RB Leipzig ekki verið góður í ár. Keita hefur gengið frá því að ganga í raðir Liverpool í sumar. Gengið var frá skiptunum síðasta sumar. Keita virðist í hausnum kominn til Liverpool en hann hefur þrisvar sinnum verið rekinn af velli á tímabilinu. Þá hefur frammistaða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af