fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Forsíða

Myndband: Fyrsta mark Van Dijk fyrir Liverpool kom gegn Everton

Myndband: Fyrsta mark Van Dijk fyrir Liverpool kom gegn Everton

433
05.01.2018

Liverpool tók á mót Everton í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það var James Milner sem kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik með marki úr vítaspyrnu. Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði hins vegar metin fyrir gestina með marki á 66. mínútu með frábæru skoti, rétt fyrir utan teig áður en Lesa meira

Van Dijk hetja Liverpool gegn Everton

Van Dijk hetja Liverpool gegn Everton

433
05.01.2018

Liverpool 2 – 1 Everton 1-0 James Milner (víti 35′) 1-1 Gylfi Þór Sigurðsson (67′) 2-1 Virgil van Dijk (84′) Liverpool tók á móti Everton í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það var James Milner sem kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik með marki úr vítaspyrnu og staðan því Lesa meira

Cenk Tosun til Everton

Cenk Tosun til Everton

433
05.01.2018

Cenk Tosun er gengin til liðs við Everton en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Framherjinn kemur til félagsins frá Besiktas í Þýskalandi en kaupverðið er í kringum 27 milljónir punda. Hann skrifar undir fjögurra og hálfs árs samning við félagið og verður því hjá félaginu til ársins 2022, í það minnsta. Hann hefur Lesa meira

Ross Barkley til Chelsea

Ross Barkley til Chelsea

433
05.01.2018

Ross Barkley er gengin til liðs við Chelsea en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Hann kemur til félagsins frá Everton og er kaupverðið talið vera í kringum 15 milljónir punda. Barkley skrifar undir fimm og hálfs árs samning við Chelsea sem gildir til ársins 2023. Litlu munaði að leikmaðurinn gengi til liðs við Lesa meira

Er Andy Carroll að ganga til liðs við Chelsea?

Er Andy Carroll að ganga til liðs við Chelsea?

433
05.01.2018

Andy Carroll, framherji West Ham er sagður efstur á óskalista Chelsea en það eru enskir fjölmiðlar sem greina frá þessu. Antonio Conte vill fá Carroll sem varaskeifu fyrir Alvaro Morata en hann virðist ekki hafa trú á Michy Batshuayi, framherja liðsins. Samkvæmt miðlum á Englandi má Batshuayi yfirgefa félagið í janúar en Englandsmeistararnir eru þunnskipaðir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af