fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Forsíða

Everton lánar Mirallas til Grikklands

Everton lánar Mirallas til Grikklands

433
07.01.2018

Kevin Mirallas hefur yfirgefið Everton tímabundið og var kappinn lánaður til Olympiakos. Mirallas var keyptur til Everton árið 2012 frá Olympiakos. Kantmaðurinn frá Belgíu hefur skorað 38 mörk í 186 leikjum fyrir Everton. Þessi þrítugi kantmaður kom síðast við sögu hjá Everton í byrjun desember í Evrópudeildinni. Sam Allardyce taldi sig ekki hafa not fyrir Lesa meira

Segir kaupverðið á Neymar og Mbappe ekki hátt eftir gærdaginn

Segir kaupverðið á Neymar og Mbappe ekki hátt eftir gærdaginn

433
07.01.2018

Philippe Coutinho er gengin til liðs við Barcelona en þetta var staðfest í gær. Kaupverðið er 145 milljónir punda og mun hann skrifa undir fimm og hálfs árs samning við spænska liðið. Hann lenti í Barcelona í gær og mun gangast undir læknisskoðun hjá félaginu á næstu dögum. Gary Neville sérfræðingur Sky Sports segir að Lesa meira

7 sem gætu fyllt skarð Coutinho

7 sem gætu fyllt skarð Coutinho

433
07.01.2018

Philippe Coutinho er gengin til liðs við Barcelona en þetta var staðfest í gær. Kaupverðið er 146 milljónir punda og mun hann skrifa undir fimm og hálfs árs samning við spænska liðið. Hann lenti í Barcelona í gær og mun gangast undir læknisskoðun hjá félaginu á næstu dögum. Stuðningsmenn Liverpool fara fram á það að Lesa meira

Mahrez í læknisskoðun hjá Liverpool á morgun?

Mahrez í læknisskoðun hjá Liverpool á morgun?

433
06.01.2018

Riyad Mahrez, sóknarmaður Leicester City er á leiðinni í læknisskoðun hjá Liverpool í fyrramálið en það eru enskir fjölmiðlar sem greina frá þessu í kvöld. Kaupverðið er talið veri í kringum 50 milljónir punda og mun hann skrifa undir fjögurra og hálfs árs samning við Liverpool. Félagið seldi Philippe Coutinho í kvöld til Barcelona fyrir Lesa meira

Sérfræðingar í varalestri segja að Firmino hafi ekki verið með kynþáttafordóma

Sérfræðingar í varalestri segja að Firmino hafi ekki verið með kynþáttafordóma

433
06.01.2018

Liverpool og Everton mættust í enska FA-bikarnum í gærdag en leiknum lauk með 2-1 sigri Liverpool. Leiðinlegt atvik átti sér stað í fyrri hálfleik þegar Mason Holgate og Roberto Firmino lenti saman eftir að sá fyrrnefndi ýtti Firmino út í stúku í baráttu um boltann. Firmino brást ókvæða við og lét Holgate heyra það duglega Lesa meira

Myndir: Lingard og Rasfhord skelltu sér til Parísar

Myndir: Lingard og Rasfhord skelltu sér til Parísar

433
06.01.2018

Manchester United vann í gærdag 2-0 sigur á Derby í enska FA-bikarnum. Það voru þeir Jesse Lingard og Marcus Rashford sem skoruðu mörk United en Lingard hefur verið magnaður í undanförnum leikjum. Jose Mourinho, stjóri United gaf leikmönnum sínum frí um helgina en liðið spilar næst þann 15. janúar næstkomandi gegn Burnley. Lingard og Marcus Lesa meira

Conte: Mourinho er lítill maður

Conte: Mourinho er lítill maður

433
06.01.2018

Antonio Conte, stjóri Chelsea hefur svarað Jose Mourinho, stjóra Manchester United fullum hálsi. Stjórarnir hafa verið að skiptast á orðum að undanförnu en Mourinho gagnrýndi þá Jurgen Klopp og Conte fyrir að haga sér eins og trúðar á hliðarlínunni. Conte svaraði honum og sagði að Mourinho hefði ekki verið neitt skárri á sínum tíma og Lesa meira

Mark Hughes rekinn frá Stoke

Mark Hughes rekinn frá Stoke

433
06.01.2018

Mark Hughes hefur verið rekinn sem stjóri Stoke City en þetta var tilkynnt í kvöld. Liðið féll úr leik í enska FA-bikarnum í dag eftir 1-2 tap gegn Coventry en liðið leikur í League 2. Þá situr Stoke í 18. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 20 stig, einu stigi frá öruggu sæti. Stuðningsmenn félagsins hafa kallað Lesa meira

Liverpool endurgreiðir 50 pund til stuðningsmanna sem keyptu Coutinho treyjur

Liverpool endurgreiðir 50 pund til stuðningsmanna sem keyptu Coutinho treyjur

433
06.01.2018

Philippe Coutinho er gengin til liðs við Barcelona en þetta var staðfest fyrr í kvöld. Kaupverðið er 146 milljónir punda og skrifar hann undir fimm og hálfs árs samning við spænska liðið. Liverpool ætlar að endurgreiða þeim stuðningsmönnum, sem keypti sér Coutinho treyju fyrir þetta tímabil, 50 pund. Það samsvarar um 7.000 íslenskum krónum en Lesa meira

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Ekki missa af