fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Forsíða

Silvestre til starfa hjá umdeildum Kia Joorabchian

Silvestre til starfa hjá umdeildum Kia Joorabchian

433
08.01.2018

Mikael Silvestra fyrrum varnarmaður Manchester United og Arsenal er að hefja störf sem umboðsmaður. Silvestre hefur hafið störf hjá Kia Joorabchian sem er eitt stærsta nafnið í bransanum. Silvestre vann með Joorabchian í því að koma Philippe Coutinho til Barcelona. Silvestre sat með þeim félögum í London á fimmtudag á meðan beðið var eftir því Lesa meira

Krísufundur í klefa Real Madrid

Krísufundur í klefa Real Madrid

433
08.01.2018

Hörmungar Real Madrid í La Liga halda áfram en liðið heimsótti Celta Vigo í gær. Heimamenn komust yfir en Gareth Bale sem er að koma til baka eftir tók til sinna ráða. Bale skoraði tvö mörk og var í miklu stuði. Real Madrid gat hins vegar lítið í síðari hálfleik, Iago Aspas lét Keylor Navas Lesa meira

Myndir: Coutinho sat stjarfur yfir sigri Liverpool í grannaslagnum

Myndir: Coutinho sat stjarfur yfir sigri Liverpool í grannaslagnum

433
08.01.2018

Philippe Coutinho er að ganga til liðs við Barcelona en þetta var staðfest í gær. Kaupverðið er 145 milljónir punda og mun hann skrifa undir fimm og hálfs árs samning við spænska liðið. Hann lenti í Barcelona á laugardag og mun gangast undir læknisskoðun hjá félaginu í dag og skrifa undir samning. Coutinho var mættur Lesa meira

Mynd: Tönn úr ungum leikmanni West Ham brotnaði – Mikið blóð

Mynd: Tönn úr ungum leikmanni West Ham brotnaði – Mikið blóð

433
07.01.2018

Josh Cullen ungur leikmaður West Ham varð fyrir því óláni að brjóta tönn í enska bikarnum í dag. Cullen kom við sögu í markalausu jafntelfi gegn Shrewsbury í dag. Abu Ogogo sparkaði í andlit Cullen og við það brotnaði tönn hans. Mikið blóð rann úr andliti Cullen en tönnin fanst í grasinu á vellinum. Myndir Lesa meira

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Ekki missa af