Mirror: City hefur lagt fram tilboð í Alexis Sanchez
433Manchester City hefur lagt fram formlegt tilboð í Alexis Sanchez en það er Mirror sem greinir frá þessu. Tilboðið hljóðar upp á 25 milljónir punda en í fyrstu var talið að Arsenal myndi ekki sætta sig við neitt minna en 35 milljónir punda. Independent greinir hins vegar frá því að Arsenal sé tilbúið að lækka Lesa meira
Pochettino viðurkennir að Harry Kane gæti farið
433Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham segir að Harry Kane gæti yfirgefið félagið næsta sumar. Framherjinn öflugi hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid að undanförnu og þá er Manchester United einnig sagt áhugasamt um leikmanninn. Kane er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og hefur verið það, undanfarin ár en Tottenham hefur gengið illa að vinna titla, undanfarin Lesa meira
Juventus blandar sér í baráttuna um Mesut Ozil
433Mesut Ozil, sóknarmaður Arsenal verður samningslaus næsta sumar og getur þá farið frítt frá félaginu. Arsenal vill halda leikmanninum enda algjör lykilmaður á Emirates en hann kom til félagsins frá Real Madrid árið 2013. Félagið þarf hins vegar að brjóta launaþak sitt ef þeir vilja halda Þjóðverjanum sem vill fá svipuð laun og Paul Pogba Lesa meira
Arsenal að kaupa varnarmann Chelsea?
433Arsenal íhugar nú að kaupa David Luiz, varnarmann Chelsea en það er Sun Sport sem greinir frá þessu. Luiz hefur ekki átt fast sæti í liði Chelsea að undanförnu en hann missti sæti sitt í byrjunarliðinu eftir tap gegn Roma í Meistaradeildinni. Hann hefur verið orðaður við brottför frá félaginu að undanförnu en Antonio Conte, Lesa meira
Gísli Eyjólfsson til reynslu hjá Haugesund
433Gísli Eyjólfsson leikmaður Breiðabliks er mættur til reynslu hjá Haugesund í Noregi. Vísir.is segir frá. Haugesund var í tíunda sæti norsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Gísli var einn af betri leikmönnum Pepsi deildarinnar á síðustu leiktíð og gæti nú yfirgefið Blika. Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Knattspyrnudeildar Breiðabliks staðfesti við Vísi að Gísli sé farinn út Lesa meira
Arsenal sagt vilja 35 milljónir punda fyrir Sanchez
433Alexis Sanchez leikmaður Arsenal gæti yfirgefið félagið nú í janúar. Samningur hans við félagið er á enda í sumar og ef Arsenal vill fá pening fyrir Sanchez þá þarfhann að fara í janúar. Kappinn vill ekki krota undir nýjan samning og gæti farið í janúar. Sagt er í fjölmilum í Síle, heimalandi Sanchez að Pep Lesa meira
Suarez var alltaf að ýta á Coutinho um að koma til Barcelona
433Philippe Coutinho hefur formlega gengið í raðir Barcelona en hann stóðst læknisskoðun fyrr í dag. Coutinho skrifaði í dag þessu undir fimm og hálfs árs samning við Barcelona. Barcelona borgar 142 milljónir punda fyrir þenann öfluga leikmann. Coutinho var í fimm ár hjá Liverpool og þróaðist í einn af betri leikmönnum deildarinnar. Coutinho hittir gamlan Lesa meira
Firmino fór ekki með Liverpool til Dubai
433Roberto Firmino sóknarmaður Liverpool er ekki með liðsfélögum sínum í æfingarferð í Dubai. Liverpool skellti sér í sólina eftir sigur á Everton í enska bikarnum. Leikmenn Liverpool undirbúa sig þar fyrir stórleik gegn Manchester City um næstu helgi. Firmino er til skoðunnar hjá enska knattspyrnusambandinu en hann er sakaður um rasisma í garð Mason Holgate. Lesa meira
Myndir: Landsliðið mætt til Indónesíu
433A landslið karla er nú komið til Indónesíu þar sem liðið mætir heimamönnum í tveimur vináttuleikjum. Fyrri leikurinn verður í borginni Yogyakarta fimmtudaginn 11. janúar og sá síðari í Jakarta sunnudaginn 14. janúar. Leikmenn komu til Yogyakarta í gær eftir langt og strangt ferðalag. Létt æfing var tekin á hótelsvæðinu í dag og síðan var Lesa meira
Coutinho stóðst læknisskoðun hjá Barcelona
433Philippe Coutinho er að ganga til liðs við Barcelona en þetta var staðfest í gær. Kaupverðið er 145 milljónir punda og mun hann skrifa undir fimm og hálfs árs samning við spænska liðið. Hann lenti í Barcelona á laugardag. Coutinho horfði á nýja liðsfélaga vinna Levante í gær í sjónvarpi áður en hann skoðaði sinn Lesa meira