Gerrard: Liverpool á eftir að sakna Coutinho
433Philippe Coutinho hefur formlega gengið í raðir Barcelona en hann stóðst læknisskoðun í gær. Coutinho skrifaði í gær undir fimm og hálfs árs samning við Barcelona. Barcelona borgar 142 milljónir punda fyrir þenann öfluga leikmann. Coutinho var í fimm ár hjá Liverpool og þróaðist í einn af betri leikmönnum deildarinnar. ,,Ég er enn að melta Lesa meira
Conte: Ég mun ekki gleyma því sem Mourinho sagði
433Antonio Conte stjóri Chelsea segir að hann muni ekki gleyma því sem Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur sagt um sig. Conte og Mourinho hafa verið í stríði í fjölmiðlum, Mourinho hefur skotið fast á Conte. Conte hefur svarað í sömu mynt en Conte segist ekki ætla að eyða meira púðri í það. ,,Er ég Lesa meira
Burnley staðfestir komu N’Koudou frá Tottenham
433Georges-Kevin N’Koudou kantmaður Tottenham er mættur í raðir Burnley á láni út tímabilið. N’Koudou hefur ekki fengið mörg tækifæri á tímabilinu en hann mun klæðast treyju númer 7 hjá Burnley. N’Koudou hefur komið við sögu í 23 leikjum frá sumrinu 2016 en aldrei byrjað leik í ensku úrvalsdeildinni. Burnley sárvantar breidd í kantstöðurnar en Robbie Lesa meira
Guardiola horfir til Úkraínu
433Pep Guardiola stjóri Manchester City horfir til þess að styrkja miðsvæði sitt næsta sumar. Nánast er öruggt að Yaya Toure fari frá City og Fernandinho verður 33 ára gamall. Ilkay Gundogan er heill heilsu þessa stundina en ekki er hægt að treysta á að það sé til framtíðar. Guardiola fylgist þessa dagana með Fred, 24 Lesa meira
Wenger getur ekki lofað því að Sanchez klári tímabilið
433Arsene Wenger stjóri Arsenal treystir sér ekki til að lofa því að Alexis Sanchez klári tímabilið með félaginu. Sanchez verður samningslaus í sumar og ekki eru nein merki á lofti um að hann geri nýjan samning við félagið. Sóknarmaðurinn knái er sterklega orðaður við Manchester City sem gæti reynt að kaupa hann í sumar. ,,Ég Lesa meira
Enskir taka upp nýja reglu – Munu ræða við þjálfara úr minnihlutahóp
433Enska knattspyrnusambandið hefur tekið upp nýja reglu sem kallast Rooney reglan. Næst þegar ráðinn verður þjálfari hjá enska landsliðinu verður hún notað. Reglan er þannig að sambandið verður að ræða við einn mann úr minnihlutahópi áður en ráðið er í starfið. Þjálfarar sem eru dökkir á hörund hafa kvartað undan því að fá ekki tækifæri Lesa meira
Arsenal getur ekki borgað sömu laun og City
433Arsenal reynir nú að kaua Jonny Evans miðvörð West Brom samkvæmt Sky Sports. Manchester City hefur einnig áhuga en Arsene Wenger segist ekkert vita um það. ,,Ég veit ekki hvort Manchester City sé á eftir einhverjum, ég þekki ekki plön þeirra,“ sagði Wenger. Evans lék áður með Manchester United en var einn af þeim leikömmum Lesa meira
Neville um hegðun Iwobi – Það voru 48 klukkustundir fyrir 25 árum
433Alex Iwobi sóknarmaður Arsenal hefur gerst sekur um alvarlegan dómgreindarbrest. Á föstudagskvöldið ákvað Iwobi hins vegar að skella sér á djammið langt fram eftir nóttu. Iwobi var í eiturlyfjapartýi sem haldið var í Soho hverfinu í London. Arsene Wenger veit af málinu og er ekki sáttur. Iwobi var á djamminu til hið minnsta 03:00 en Lesa meira
Davíð Snorri Jónasson ráðinn þjálfari U17 karla
433KSÍ hefur gengið frá tveggja ára samningi við Davíð Snorra Jónasson um þjálfun U17 karla. Davíð mun jafnframt sjá um þjálfun U16 karla og verður aðstoðarþjálfari U19 karla og hefur hann þegar hafið störf. Davíð hefur unnið í kringum knattspyrnu lengi, þjálfað yngri flokka hjá Leikni Reykjavík og Stjörnunni ásamt því að vera þjálfari meistaraflokks Lesa meira
Monaco útilokar ekki að selja Lemar í janúar
433Leonardo Jardim þjálfari Monaco útilokar það ekki að Thomas Lemar yfirgefi félagið nú í janúar. Lemar er orðaður við bæði Liverpool og Arsenal þessa dagana. Liverpool vantar mann til að fylla skarð Philippe Coutinho og Arsenal vantar mann fyrir Alexis Sanchez. Sanchez gæti farið frá Arsenal í janúar en einnig er möguleiki á að hann Lesa meira