Myndband: Fyrsta landsliðsmark Kristjáns Flóka
433Ísland er að vinna 4-0 sigur á Indónesíu í æfingarleik sem fram fer ytra. Kristján Flóki Finnbogason skoraði annað mark Íslands í leiknum en gríðarleg rigning er. Smelltu hér til að sjá mark Kristjáns. Kristján kom inn sem varamaður í síðari hálfleik og skoraði stuttu síðar. Síðan skoruðu Óttar Magnús Karlsson og Tryggvi Hrafn Haraldsson. Lesa meira
Guardian: Manchester United hefur gert tilboð í Sanchez
433Manchester United hefur lagt fram tilboð í Alexis Sanchez sóknarmann Arsenal. Þetta fullyrðir Guardian. Sagt er að United sé búið að bjóða 25 milljónir punda í kantmanninn frá Síle. Þá er sagt að United sé búið að bjóða Sanchez hærri laun en City sem hefur boðið Sanchez 250 þúsund pund á viku. Sagt er að Lesa meira
Everton að gera 20 milljóna punda tilboð í Walcott
433Theo Walcott gæti brátt orðið liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton. Telegraph segir frá þessu en þar er sagt að Everton sé að undirbúa tilboð til Arsenal. Sagt er að Everton sé tilbúið að greiða 20 milljónir punda fyrir þennan öfluga sóknarmann. Walcott er ekki í plönum Arsene Wenger og vill fara frá félaginu. Hann Lesa meira
Mynd: Aron byrjaður að láta skeggið vaxa – Er á hækjum
433Ian Abrahams fréttamaður hjá Talksport var mættur á æfingarsvæði Cardiff í dag. Þar hitti hann Aron Einar Gunnarsson miðjumann félagisns og fyrirliða Íslands. Abrahams segir Aron vera vin sinn en þeir spjölluðu saman fyrir utan. Á mynd sem Abrahams birtir sést að Aron er byrjaður að safna skegginu aftur og er ekki ólíklegt að hann Lesa meira
West Ham vill losa sig við Chicharito eftir stutta dvöl
433West Ham vill losa sig við Javier Hernandez framherja félagsins. Hann var keyptur til félagsins síðasta sumar. West Ham borgaði Bayer Leverkusen 16 milljónir punda fyrir þennan öfluga framherja. Framherjinn frá Mexíkó hefur hins vegar verið úti í kuldanum eftir að David Moyes tók við. Moyes og Chicharito náðu ekki vel saman þegar þeir unnu Lesa meira
Myndband: 18 ár frá því að Heiðar kom til Watford
433Harðjaxlinn frá Dalvík, Heiðar Helguson samdi við Watford á Englandi fyrir 18 árum síðan. Félagið minnist á þetta á Twitter síðu sinni en Heiðar átti góða tíma hjá félaginu. Heiðar lék í sex ár með Watford eða frá 1999 til 2005. Framherjinn fór frá Watford til Fulham en stuðningsmenn Watford tala alltaf fallega um Heiðar. Lesa meira
Mynd: Hverju var Conte að hvísla að Sanchez?
433Chelsea tók á móti Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska Deildarbikarsins í gær en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Gestirnir vildu fá vítaspyrnu í fyrri hálfleik en eftir að Martin Atkinson, dómari leiksins hafði skoðað atvikið var ákveðið að dæma ekki víti. Heimamenn voru svo sterkari aðilinn í síðari hálfleik og fékk Andreas Lesa meira
Kante í árekstri rétt fyrir leikinn gegn Arsenal
433N’Golo Kante miðjumaður Chelsea varð fyrir því óhappi að lenda í árekstri á leið sinni í leik gegn Arsenal í gær. Miðjumaðurinn klessti Mini bifreið sína sem hann elskar afar heitt. Kante hefur vakið athygli fyrir að keyra um á bíl sem kostar aðeins rúmar 2 milljónir. Miðjumaurinn keyrði á stóran sendibíl og er Mini Lesa meira
Forsetinn mætir ekki á leik Íslands og Argentínu
433Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands elskar íþróttir og reynir að mæta á eins marga landsleiki og hann getur. Guðni verður hins vegar ekki mættur á leik Íslands og Argentínu á HM 16 júní. Vísir.is segir frá. „Forseti fylgist að sjálfsögðu með leik karlalandsliðsins í Rússlandi þann 16. júní – en héðan að heiman því hann Lesa meira
Byrjunarlið Íslands gegn Indónesíu – Andri og Albert frammi
433Byrjunarlið Íslands sem mætir Indónesíu í dag er tilbúið, en leikurinn fer fram á Mandala Krida vellinum í Yogyakarta. Leikurinn hefst klukkan 11:30 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Mikael Neville Anderson, Samúel Kári Friðjónsson og Andri Rúnar Bjarnason eru að spila sína fyrstu landsleiki í dag. Byrjunarlið Íslands: Frederik Schram (m) Viðar Ari Lesa meira