Jesus gæti snúið aftur um mánaðarmótin
433Gabriel Jesus, framherji Manchester City gæti snúið aftur um næstu mánaðarmóti en þetta staðfesti Pep Guardiola, stjóri City á blaðamannafundi í dag. Jesus meiddist í markalausu jafntefli City og Crystal Palace þann 31. desember síðastliðinn en í fyrstu var óttast að hann yrði frá í tvo mánuði. Hann gæti hins vegar snúið aftur um mánaðarmótin Lesa meira
Mo Salah klár í slaginn gegn Manchester City
433Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool er klár í slaginn gegn Manchester City um helgina en þetta staðfesti Jurgen Klopp á blaðamannafundi í dag. Liverpool tekur á móti City í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn næsta en leikurinn fer fram á Anfield klukkan 16:00. City situr á toppi deildarinnar með 62 stig en Liverpool er í fjórða Lesa meira
Guðmundur Steinn í Stjörnuna
433Guðmundur Steinn Hafsteinsson er gengin til liðs við Stjörnuna. Hann semur við félagið til næstu tveggja ára og gildir samningur hans til ársins 2020. Guðmundur kemur til félagsins frá Víkingi Ólafsvík þar sem að hann var fyrirliði á síðustu leiktíð. Þá skoraði hann 8 mörk í 18 leikjum fyrir félagið í bæði deild og bikar. Lesa meira
U21 leikur æfingaleik við Írland
433KSÍ hefur komist að samkomulagi við Írland um að U21 landslið þjóðanna mætist í vináttulandsleik á Tallaght Stadium, en hann er heimavöllur Shamrock Rovers í Dublin 22. mars. U21 landsliðið á leik í undankeppni EM gegn N-Írlandi 26. mars, en leikstaður hefur ekki verið staðfestur. Vináttuleikur gegn nágrönnunum á Írlandi verður góður undirbúningur fyrir íslensku Lesa meira
Jack Wilshere gæti spilað um helgina
433Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal gæti verið klár um helgina þegar Arsenal mætir Bournemouth. Liðin mætast á sunnudaginn næsta klukkan 13:30 en Wilshere meiddst á ökkla í vikunni gegn Chelsea. Leiknum lauk með markalausu jafntefli en Wilshere þurfti að yfirgefa völlinn eftir um klukkutíma leik. Hann hefur verið öflugur í undanförnum leikjum með Arsenal og hefur Lesa meira
Ryan Giggs kemur til greina sem næsti stjóri Wales
433Ryan Giggs, fyrrum leikmaður Manchester United kemur til greina sem næsti stjóri Wales. Hann fór í starfsviðtal hjá knattspyrnusambandi Wales á dögunum en það er Mail sem greinir frá þessu. Wales leitar að knattspyrnustjóra þessa dagana en Chris Coleman hætti með liðið á dögunum til þess að taka við Sunderland. Coleman tókst ekki að koma Lesa meira
Harry Kane búinn að jafna met Steven Gerrard
433Harry Kane, framherji Tottenham hefur verið valinn leikmaður desember mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Kane var á eldi í desember og skoraði átta mörk fyrir Tottenham í deildinni, þar af tvær þrennur. Þetta er í sjötta sinn á ferlinum sem hann er valinn leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni og jafnar hann þar með met Steven Gerrard. Lesa meira
Snýr bakvörður Liverpool aftur gegn City?
433Liverpool tekur á móti Mancheter City í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn næsta klukkan 16:00 en leikurinn fer fram á Anfield. City situr sem stendur á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 62 stig og hefur 15 stiga forskot á Manchester United sem er í öðru sætinu. Liverpool er í fjórða sæti deildarinnar með 44 stig, þremur Lesa meira
Van Dijk tjáir sig loksins um verðmiðann á sér
433Virgil van Dijk varð á dögunum dýrasti varnarmaður heims þegar Liverpool borgaði 75 milljónir punda fyrir hann. Varnarmaðurinn kemur til liðsins frá Southampton en félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu. Van Dijk stimplaði sig inn með látum á Anfield en hann skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Everton í 3. umferð FA-bikarsins í byrjun Lesa meira
Guardiola búinn að setja enn eitt metið í ensku úrvalsdeildinni
433Pep Guardiola, stjóri Manchester City var í dag valinn stjóri desember mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í fjórða sinn í röð sem hann er valinn stjóri mánaðarins en það hefur aldrei gerst áður í sögu deildarinnar. Hann vann verðlaunin í september, október, nóvember og loks desember en City er í kjörstöðu á toppi ensku Lesa meira