Guðmundur Böðvar í Breiðablik
433Miðjumaðurinn Guðmundur Böðvar Guðjónsson hefur gengið til liðs við Breiðablik. Guðmundur Böðvar er 28 ára gamall reyndur spilari sem hefur leikið yfir 180 leiki bæði með uppeldisliði sínu Skagamönnum og Fjölnismönnum í efstu deild. Guðmundur spilaði undir stjórn Ágústar Gylfasonar þjálfara Breiðablik þegar hann stýrði Fjölnisliðinu frá 2013 til 2016. ,,Greinilegt er að Ágúst telur Lesa meira
Mourinho ætlar ekki að eyða fleiri orðum í Conte
433Jose Mourinho stjóri Manchester United kveðst vera hættur í sandkassaleik við Antonio Conte stjóra Chelsea. Þeir félagar hafa skotið fast á hvorn annan síðustu vikur í fjölmiðlum. ,,Þegar einstaklingur ræðst á aðra manneskju, þá má hann búast við svari,“ sagði Mourinho. ,,Í fyrsta sinn sem hann gerði lítið úr mér þá svaraði ég, svar sem Lesa meira
Mynd: Carragher líkir Van Dijk við Will Ferrell
433Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports líkir Virgil van Dijk við Will Ferrell. Carragher tók viðtal við Van Dijk á dögunum sem birtist á sunnudag. Hann líkir Van Dijk við Ferrell úr myndinni Elf og á þar við stærð hans. Van Dijk er stór og mikill en Liverpool gerði hann að dýrasta varnarmanni sögunnar í janúar. Lesa meira
Agger rifjar upp frábæra tíma – 12 ár frá því að hann kom til Liverpool
433Varnarmaðurinn frá Danmörku, Daniel Agger elskaði dvöl sína hjá Liveprool. Agger var í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Liverpool Agger elskaði Liverpool það mikið að hann er með húðflúr sem vísar til félagsins. ,,12 ár í dag, man eins og þetta hafi verið í gær,“ sagði danska dýnamítið. ,,Labba um götur Liverpool í fyrsta sinn, svo Lesa meira
Telja að Jóhann Berg byrji gegn Palace
433Crystal Palace er á góðu skriði og tekur á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Jóhann Berg Guðmundsson hefur verið besti leikmaður Burnley siðustu vikur. Það eru því allar líkur á því að hann haldi sæti sínu í byrjunaliði Burnley á morgun. Burnley hefur aðeins hikstað og þarf liðið að komast aftur á sigurbraut. Lesa meira
Salah um sögusagnir – Ég er ánægður á Anfield
433Mohamed Salah hefur gjörsamlega slegið í gegn hjá Liverpool eftir að hann kom til félagsins frá Roma síðasta sumar. Þessi sóknarmaður frá Egyptlandi hefur raðað inn mörkum og verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Salah er nú sterklega orðaður við Real Madrid en hann kveðst sáttur á Anfield. ,,Ég hef heyrt svo margar sögur um Lesa meira
Líkleg byrjunarlið Spurs og Everton – Gylfi og Tosun sem fremstu menn?
433Það er áhugaverður leikur í ensku úrvalsdeildinni á morgun þegar Everton heimsækir Tottenham. Gylfi Þór Sigurðsson mun þarna heimsækja sína gömlu félaga. Talið er Cenk Tosun nýr framherji Everton verði í byrjunarliði Everton. Leikurinn fer fram á Wembley en Guardian hefur tekið saman líkleg byrjunarlið. Liðin má sjá hér að neðan.
Neville líklega að taka við enska kvennalandsliðinu
433Phil Neville er líklegur til að verða næsti þjálfari kvennaliðs Englands. Neville hefur verið í viðræðum um að taka við liðinu. Hann hefur verið aðstoðarþjálfari Manchester United og Valencia en án starfs núna. Mark Sampson var rekinn á síðasta ári og Mo Marley hefur stýrt liðinu tímabundið. Neville lék lengi vel með Manchester United en Lesa meira
Conte útilokar ekki að yfirgefa Chelsea
433Antonio Conte, stjóri Chelsea útilokar ekki að yfirgefa félagið þegar tímabilinu lýkur í vor. Hann hefur verið sterklega orðaður við brottför frá félaginu að undanförnu og hafa þeir Massimiliano Allegri og Luis Enrique verð nefndir sem hugsanlegir arftakar hans. Conte var spurður að því á blaðamannafundi í dag hvort hann væri á förum en hann Lesa meira
Þetta er stærsti munurinn á hugmyndafræði Klopp og Wenger samkvæmt Chamberlain
433Alex Oxlade-Chamberlain, sóknarmaður Liverpool var í ítarlegu viðtali á dögunum þar sem hann ræddi m.a vistaskipti sín til Liverpool, síðasta sumar. Hann kom til félagsins frá Arsenal fyrir 35 milljónir punda og hefur hann farið ágætlega af stað með sínu nýja liði. Chamberlain var einnig orðaður við Chelsea en ákvað að lokum að fara til Lesa meira