Stjarnan vann Blika – ÍA vann vængbrotna Eyjamenn
433Stjarnan vann góðan sigur á Breiðabliki í Fótbolta.net mótinu en leiknum var að ljúka. Guðjón Baldvinsson skoraði eina mark leiksins og tryggði Stjörnunni sigur. Fyrr í morgun hafði ÍA unnið 3-1 sigur á vængbrotnu liði ÍBV: Marga af bestu leikmönnum ÍBV vantaði á svæðið en liðið hafði aðeins þrjá varamenn í leiknum. Þórður Þorsteinn Þórðarson, Lesa meira
Jóhann Berg byrjar gegn Palace
433Jóhann Berg Guðmundsson er í byrjunarliði Burnley er liðið heimsækir Crystal Palace klukkan 15:00. Jóhann var á skotskónum gegn Palace á síðustu leiktíð. Þá skoraði Jóhann í síðasta deildarleik Burnley. Burnley hefur aðeinst misst flugið síðustu vikur í deildinni en Palace hefur rétt úr kútnum. Byrjunarliðin eru hér að neðan. Crystal Palace: Hennessey, van Aanholt, Lesa meira
Byrjunarlið Chelsea og Leicester
433Það er áhugaverður leikur á Brúnni þegar Chelsea tekur á móti Leicester. Leicester er hættulegur andstæðingur og þarf Chelsea að hafa sig alla við í dag. Chelsea er að berjast um Meistaradeildarsætin og þar skipta öll stig máli. Byrjunarliðin eru hér að neðan. Chelsea: Courtois; Azpilicueta, Cahill (c), Rudiger; Moses, Bakayoko, Kante, Fabregas, Alonso; Hazard, Lesa meira
Breyttur leikitími á leik Íslands – 76 þúsund á vellinum á morgun
433A landslið karla leikur á morgun, sunnudag, seinni leik sinn gegn Indónesíu, en leikurinn fer fram á Gelora Bung Karno vellinum í Jakarta. Hefst hann klukkan 12:00 að íslenskum tíma. Liðið æfði í dag á keppnisvellinum, en völlurinn er mjög stór og tekur um 76.000 manns í sæti. Samkvæmt upplýsingum sem við fáum er uppselt Lesa meira
Stórlið í Tyrklandi vilja Zlatan
433Tvö stórlið í Tyrklandi hafa áhuga á að semja við Zlatan Ibrahimovic framherja Manchester United. Framherjinn knái hefur ekki náð almennilegum bata eftir að hafa slitið krossband í apríl á síðasta ári. Zlatan snéri aftur á völlinn í desember en var ekki ánægður með formið á sér. Hann hefur því dregið sig til baka og Lesa meira
Wenger vongóður um að Özil framlengi
433Arsene Wenger stjóri Arsenal er vongóður um að Mesut Özil geri nýjan samning við félagið. Özil verður samningslaus í sumar og hefur ekki viljað krota undir nýjan samning. Wenger heldur hins vegar í vonina um að sá þýski geri það. Wenger vill einnig framlengja við Jack Wilshere en hefur játað sig sigraðan varðandi Alexis Sanchez. Lesa meira
Gundogan hafnaði Klopp – Vildi spila fyrir Guardiola
433Ilkay Gundogan miðjumaður Manchester City kveðst hafa hafnað Liverpool þegar hann kom til Englands. Hans gamlli stóri, Jurgen Klopp hringdi þá en Gundogan vildi vinna með Pep Guardiola. Klopp og Gundogan náði velu saman hjá Dortmund en það dugði eki til. ,,Ég ræddi við Jurgen um marga hluti,“ sagði Gundogan en City heimsækir Liverpool á Lesa meira
United búið að kaupa ungstirni Coventry
433Manchester United hefur gengið frá kaupum á Charlie McCann frá Coventry. United hefur haft áhuga á McCann frá árinu 20016. McCann er 16 ára gamall en hann hefur alltaf haldið með Manchester United. Hann hefur spilað fyrir U16 ára landslið Englands en hefur nú skrifað undir hjá United.
,,Zlatan var ekki sáttur með formið sitt“
433,,Zlatan er meiddur eða, hann var ekki nógu sáttur með formið sitt,“ sagði Jose Mourinho stjóri Mancehester United um ástand sænska framherjans. Zlatan Ibrahimovic snéri aftur undir lok síðasta árs eftir að hafa slitið krossband. ,,Hann barðist eins og ljón, eins og hann segir. Hannv ar byrjaður að spila og byrja leiki. Hann var ekki Lesa meira
Fylkir vann Íslandsmeistarana – HK lagði Keflavík
433Íslandsmeistarar Vals fara illa af stað í Reykjavíkurmótinu en liðið tapaði gegn Fjölni í fyrsta leik. Liðið mætti svo Fylki í kvöld í Egilshöllinni og þurfti aftur að sætta sig við tap. Fylkir komst í 2-0 áður en Valur lagaði stöðuna þegar lítið var eftir en Fylkir vann að lokum 3-1 sigur. Fylkir er með Lesa meira