fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Forsíða

Byrjunarlið Bournemouth og Arsenal – Sanchez ekki í hóp

Byrjunarlið Bournemouth og Arsenal – Sanchez ekki í hóp

433
14.01.2018

Alexis Sanchez er ekki í leikmannahópi Arsenal þegar liðið heimsækir Bournemouth. Miklar líkur eru á að Sanchez hafi spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Hann fer líklega til Manchester City eða United. Arsenal stillir upp sterku liði í dag þrátt fyrir fjarveru Sanchez. Liðin eru hér að neðan. Bournemouth: Begovic, Francis, Aké, Steve Cook, Lewis Lesa meira

Ferguson kemur sér í vandræði – Hefði verið gott að skjóta dómarann

Ferguson kemur sér í vandræði – Hefði verið gott að skjóta dómarann

433
14.01.2018

Það sauð á Darren Ferguson stjóra Doncaster eftir jafntefli gegn Plymouth í þriðju efstu deild Englands. Darren er sonur Sir Alex Ferguson en hann vildi fá vítaspyrnu undir lok leiksins og varð brjálaður þegar hún var ekki dæmd. ,,Þetta er mesta vítaspyrna sem ég hef séð, það er ekkert annað,“ sagði Ferguson eftir leikinn. ,,Varnarmaðurinn Lesa meira

Rio Ferdinand færi frekar í City en United ef hann væri Sanchez

Rio Ferdinand færi frekar í City en United ef hann væri Sanchez

433
14.01.2018

,,Ég ætla að vera heiðarlegur,“ sagði Rio Ferdinand fyrrum varnarmaður Manchester United þegar hann var spurður um hvort Alexis Sanchez ætti að fara til United eða Manchester City. Allt stefnir í að Sanchez sé að fara frá Arsenal og er líklegra eins og staðan er núna að hann fari til United. Það gæti þó breyst. Lesa meira

Sanchez ekki í hóp í dag – Meiri líkur á að hann fari til United

Sanchez ekki í hóp í dag – Meiri líkur á að hann fari til United

433
14.01.2018

Alexis Sanchez sóknarmaður Arsenal er ekki í leikmannahópi liðsins gegn Bournemouth í dag. Sanchez vill fara frá Arsenal og er hart barist um hann í Manchester en bæði United og City vilja fá hann. United er sagt tilbúið að borga Arsenal meira og Sanchez hærri laun en City. Það virðist vera að hjálpa til en Lesa meira

Er Liverpool að reyna að stela Sanchez?

Er Liverpool að reyna að stela Sanchez?

433
14.01.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. ————– Liverpool ætlar að berjast við Manchester City og United um Alexis Sanchez. Lesa meira

Einkunnir úr leik Spurs og Everton – Gylfi fær 5,5

Einkunnir úr leik Spurs og Everton – Gylfi fær 5,5

433
13.01.2018

Tottenham görsamlega pakkaði Everton saman í siðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton þegar liðið heimsótti hans gamla félag. Heung-Min Son kom Tottenham yfir með eina markinu í fyrri hálfleik. Harry Kane mætti svo að krafti inn í síðari hálfleik og skoraði tvö góð mörk. Christian Eriksen bætti svo Lesa meira

Birkir lék seinni hálfleikinn í sigri

Birkir lék seinni hálfleikinn í sigri

433
13.01.2018

Birkir Bjarnason miðjumaður Aston Villa byrjaði á meðal varamanna er liðið heimsótti Nottingham Forrest í kvöld. Scott Hogan skoraði eina mark leiksins og tryggði Aston Villa sigurinn. Villa er komið í fjórða sæti Championship deildarinnar og er líklegt til þess að fara upp í vor. Birkir kom inn sem varamaður í hálfleik og átti fína Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af