fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024

Forsíða

Paul Lambert nýr stjóri Stoke

Paul Lambert nýr stjóri Stoke

433
15.01.2018

Stoke City hefur ráðið Paul Lambert til starfa sem knattspyrnustjóra félagsins. Lambert tekur við af Mark Hughes sem rekinn var úr starfi fyrir rúmri víku. Lambert hefur víða komið við en hann er 48 ára gamall og mun taka við Stoke á morgun. Lambert mun ekki stýra Stoke gegn Manchester United í kvöld. Martin O´Neill Lesa meira

Segir Chelsea að senda Morata í frí – Ískaldur upp við markið

Segir Chelsea að senda Morata í frí – Ískaldur upp við markið

433
15.01.2018

Jamie Redknapp sérfræðingur Sky Sports segir að Chelsea eigi að senda Alvaro Morata í stutt sumarfrí. Framherjinn er ískaldur upp við markið eftir góða byrjun á sínu fyrsta tímabili á Englandi. ,,Það er ekki skrýtið að Alvaro Morata sé í vandræðum, hann hefur alla tíð leikið á Spáni og Ítalíu og hefur því alltaf fengið Lesa meira

Carragher segir Sanchez aðeins hugsa um United vegna peninga

Carragher segir Sanchez aðeins hugsa um United vegna peninga

433
15.01.2018

Jamie Carragher fyrrum leikmaður Liverpool og sérfræðingur Sky Sports segir að ef Alexis Sanchez fari til Manchester United sé það aðeins vegna peninga. Enskir fjölmiðlar telja að Sanchez fari frekar til United en Manchester City. Ástæðan er sú að United er tilbúið að borga það verð sem Arsenal vill og þá er félagið einnig sagt Lesa meira

Arsenal reynir að kaupa Aubameyang

Arsenal reynir að kaupa Aubameyang

433
15.01.2018

Það gæti verið að Alexis Sanchez sóknarmaður Arsenal fari til Manchester á næstu dögum. Líklega til United en möguleiki er á að City hækki tilboð sitt og komi sér inn í leikinn. Arsene Wenger stjóri Arsenal vill styrkja lið sitt og nú er Pierre-Emerick Aubameyang sterklega orðaður við félagið. Guilem Balague sérfræðingur Sky Sports segir Lesa meira

Giggs fær sitt fyrsta þjálfarastarf

Giggs fær sitt fyrsta þjálfarastarf

433
14.01.2018

Ryan Giggs er að fá sitt fyrsta starf sem aðaþjálfari en hann er að taka við Wales. Sagt er að Giggs muni krota undir fjögurra ára samning á allra næstu dögum. Giggs hefur verið í viðræðum við Wales undanfarið og þær viðræður hafa borið árangur. Giggs lét af störfum sem aðstoðarþjálfari Manchester United eftir að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af