fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Forsíða

Drogba útskýrir af hverju Paul Pogba fær lítið að spila hjá Mourinho

Drogba útskýrir af hverju Paul Pogba fær lítið að spila hjá Mourinho

433
26.03.2018

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United er að ganga í gegnum erfiða tíma hjá félaginu sínu þessa dagana. Hann var keyptur til félagsins sumarið 2016 fyrir tæplega 90 milljónir punda og voru miklar vonir bundnar við leikmanninn. Hann hefur hins vegar ekki verið að spila vel í undanförnum leikjum og er nú kominn á bekkinn hjá Lesa meira

Einkunnir leikmanna United á leiktíðinni – Pogba og Sanchez slakir

Einkunnir leikmanna United á leiktíðinni – Pogba og Sanchez slakir

433
26.03.2018

Manchester United situr sem stendur í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 65 stig þegar níu leikir eru eftir af tímabilinu. Þá féll liðið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr í þessu mánuði eftir slæmt tap gegn Sevilla á Old Trafford, 1-2. United er hins vegar komið í undanúrslit enska FA-bikarsins þar sem liðið mæti Lesa meira

Markalaust hjá U21 gegn Norður-Írum

Markalaust hjá U21 gegn Norður-Írum

433
26.03.2018

Norður-Írland U21 0 – 0 Ísland U21 U21 árs lið Norður-Írlands tók á móti U21 árs liði Íslands í undankeppni EM í dag en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Heimamenn voru mun sterkari aðilinn í leiknum og áttu til að mynda 30 tilraunir á markið gegn 6 tilraunum íslenska liðsins. Hvorugu liðinu tókst hins vegar Lesa meira

Sky: Tuchel tilbúinn að hafna Arsenal fyrir Bayern Munich

Sky: Tuchel tilbúinn að hafna Arsenal fyrir Bayern Munich

433
26.03.2018

Thomas Thuchel, fyrrum stóri Borussia Dortmund vill taka við Bayern Munich en það er Sky Sports sem greinir frá þessu í dag. Þjóðverjinn hefur verið sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Arsenal að undanförnu. Hann er sagður vera í viðræðum við Arsenal um að taka við liðinu í sumar en flestir reikna með því að Wenger Lesa meira

Íslenskir ráðamenn ætla að sniðganga HM í Rússlandi

Íslenskir ráðamenn ætla að sniðganga HM í Rússlandi

433
26.03.2018

Íslenskir ráðamenn ætla sér að sniðganga HM í Rússlandi en þetta var tilkynnt í dag. Rússneskir sendiráðsstarfsmenn verða hins vegar áfram á Íslandi en þeir hafa verið reknir úr landi víða. Þetta er aðgerðaráætlun vestrænna ríkja vegna taugaárásarinnar í enska bænum Salusbury sem átti sér stað í byrjun mánaðarins. Þá verður öllu fundum með rússneskum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af