fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Forsíða

Barcelona óttast að missa Umtiti í sumar

Barcelona óttast að missa Umtiti í sumar

433
27.03.2018

Barcelona óttast að missa Samuel Umtiti, varnarmann liðsins í sumar. Varnarmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Manchester United að undanförnu en Jose Mourinho, stjóri liðsins vill styrkja varnarleik liðsins í sumar. Umtiti er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum kleift að yfirgefa Barcelona í sumar fyrir 50 milljónir punda. Mourinho er tilbúinn að Lesa meira

Alonso hefur ekki áhuga á því að snúa aftur til Spánar

Alonso hefur ekki áhuga á því að snúa aftur til Spánar

433
27.03.2018

Marcos Alonso, bavörður Chelsea hefur ekki áhuga á því að snúa aftur til Spánar. Hann hefur verið frábær fyrir Chelsea á þessari leiktíð og hefur meðal annars verið orðaður við Barcelona og Real Madrid. Alonso er hins vegar ánægður á Englandi en hann varð enskur meistari með liðinu á síðustu leiktíð. „Ég hef ekki hugsað Lesa meira

Telur að Bayern gæti reynt að kaupa Firmino í sumar

Telur að Bayern gæti reynt að kaupa Firmino í sumar

433
27.03.2018

Ian Wright sérfræðingur um enskan fótbolta telur að FC Bayern gæti reynt að kaupa Roberto Firmino framherja Liverpool í sumar. Firmino hefur átt geggjað tímabil með Liverpool og raðað inn mörkum. Framherjinn knái þekkir það að spila í Þýskalandi en hann lék áður með Hoffenheim. ,,Það er mikið talað um að Robert Lewandowski fari til Lesa meira

Leikurinn við Perú á miðnætti í kvöld

Leikurinn við Perú á miðnætti í kvöld

433
27.03.2018

A landslið karla mætir Perú aðfararnótt miðvikudags, en þetta er í fyrsta sinn sem þjóðirnar mætast. Leikurinn fer fram á Red Bull Arena í New Jersey og hefst hann klukkan 00:00. Ísland mætti Mexíkó á föstudaginn þar sem strákarnir töpuðu 0-3, en hefðu auðveldlega getað tekið forystuna í fyrri hálfeik. Kolbeinn Sigþórsson, Jón Daði Böðvarsson Lesa meira

Ronaldinho var 48 klukkustundum frá því að fara til United

Ronaldinho var 48 klukkustundum frá því að fara til United

433
27.03.2018

Ronaldinho var á barmi þess að skrifa undir hjá Manchester United árið 2003. Ronaldinho var þá að fara frá PSG og hafði verið í viðræðum við United þegar símtal frá Barcelona koma. Sandro Rosell varð að verða forseti Barcelona og hann sannfærði Ronaldinho. ,,Þetta var við það að gerast, þetta snérist um 48 klukkustundir en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af