Barcelona óttast að missa Umtiti í sumar
433Barcelona óttast að missa Samuel Umtiti, varnarmann liðsins í sumar. Varnarmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Manchester United að undanförnu en Jose Mourinho, stjóri liðsins vill styrkja varnarleik liðsins í sumar. Umtiti er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum kleift að yfirgefa Barcelona í sumar fyrir 50 milljónir punda. Mourinho er tilbúinn að Lesa meira
Alonso hefur ekki áhuga á því að snúa aftur til Spánar
433Marcos Alonso, bavörður Chelsea hefur ekki áhuga á því að snúa aftur til Spánar. Hann hefur verið frábær fyrir Chelsea á þessari leiktíð og hefur meðal annars verið orðaður við Barcelona og Real Madrid. Alonso er hins vegar ánægður á Englandi en hann varð enskur meistari með liðinu á síðustu leiktíð. „Ég hef ekki hugsað Lesa meira
Gabriel Jesus hafnaði nýjum samningi frá City
433Gabriel Jesus, framherji Manchester City hefur hafnað nýjum samningi frá félaginu en það er Mail sem greinir frá þessu. City hefur boðið honum 90.000 pund á viku en leikmaðurinn ætlar að bíða með að skrifa undir þangað til í sumar. Hann ætlar að einbeita sér að því að klára tímabilið með City og standa sig Lesa meira
KSÍ vill að vörumerkjaskráning Húh verði felld úr gildi
433link;http://433.pressan.is/forsida/ksi-vill-ad-vorumerkjaskraning-huh-verdi-felld-ur-gildi/
Telur að Bayern gæti reynt að kaupa Firmino í sumar
433Ian Wright sérfræðingur um enskan fótbolta telur að FC Bayern gæti reynt að kaupa Roberto Firmino framherja Liverpool í sumar. Firmino hefur átt geggjað tímabil með Liverpool og raðað inn mörkum. Framherjinn knái þekkir það að spila í Þýskalandi en hann lék áður með Hoffenheim. ,,Það er mikið talað um að Robert Lewandowski fari til Lesa meira
Viðar Halldórsson kjörinn í stjórn ECA
433Viðar Halldórsson formaður FH hefur verið kjörinn í stjórn ECA. Ásamt Viðar eru Sergey Fursenko frá Zenit, Raphael Landthaler frá Rapíd Vín og Stefan Pantović frá FC Crvena zvezda. Um er að ræða samtök fyrir knattspyrnufélög í Evrópu en 230 lið eru í samtökunum. Tvö lið eru frá Íslandi en þar eru FH og KR Lesa meira
Dúllufánanum flaggað á Stjörnuvellinum í dag
433A landslið karla mætir Perú aðfararnótt miðvikudags, en þetta er í fyrsta sinn sem þjóðirnar mætast. Leikurinn fer fram á Red Bull Arena í New Jersey og hefst hann klukkan 00:00. Ísland mætti Mexíkó á föstudaginn þar sem strákarnir töpuðu 0-3, en hefðu auðveldlega getað tekið forystuna í fyrri hálfeik. Perú verða einnig á HM Lesa meira
Leikurinn við Perú á miðnætti í kvöld
433A landslið karla mætir Perú aðfararnótt miðvikudags, en þetta er í fyrsta sinn sem þjóðirnar mætast. Leikurinn fer fram á Red Bull Arena í New Jersey og hefst hann klukkan 00:00. Ísland mætti Mexíkó á föstudaginn þar sem strákarnir töpuðu 0-3, en hefðu auðveldlega getað tekið forystuna í fyrri hálfeik. Kolbeinn Sigþórsson, Jón Daði Böðvarsson Lesa meira
Myndir: Skórnir hans Xhaka rifnuðu í miðjum leik
433Granit Xhaka miðjumaður Sviss varð fyrir því óláni að skórnir hans rifnuðu í miðjum leik. Atvikið átti sér stað um liðna helgi þegar Sviss vann sigur á Grikklandi. Xhaka er með samning við Under Armour og leikur í nýrri týpu af skóm, Magnetico. Magnetico eiga að vera þynnstu skór sem eru á markaðnum en menn Lesa meira
Ronaldinho var 48 klukkustundum frá því að fara til United
433Ronaldinho var á barmi þess að skrifa undir hjá Manchester United árið 2003. Ronaldinho var þá að fara frá PSG og hafði verið í viðræðum við United þegar símtal frá Barcelona koma. Sandro Rosell varð að verða forseti Barcelona og hann sannfærði Ronaldinho. ,,Þetta var við það að gerast, þetta snérist um 48 klukkustundir en Lesa meira