fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Forsíða

Mourinho búinn að sannfæra sóknarmann Real Madrid?

Mourinho búinn að sannfæra sóknarmann Real Madrid?

433
28.03.2018

Gareth Bale, sóknarmaður Real Madrid er á förum frá félaginu í sumar en frá þessu greina spænskir fjölmiðlar. Leikmaðurinn kom til félagsins árið 2013 og átti frábært fyrsta tímabil en hann hefur verið afar óheppinn með meiðsli, undanfarin ár. Marca greindi frá því í síðust viku að Zinedine Zidane væri búinn að missa þolinmæðina gagnvart Lesa meira

Myndir: Stuðningsmenn Íslands skemmtu sér vel á Red Bull Arena

Myndir: Stuðningsmenn Íslands skemmtu sér vel á Red Bull Arena

433
28.03.2018

Ísland og Perú mættust í vináttuleik í gærdag en leiknum lauk með 3-1 sigri Perú. Renato Tapia kom Perú yfir snemma leiks en Jón Guðni Fjóluson jafnaði metin fyrir Íslands á 22. mínútu. Raul Ruidiaz og Jefferson Farfan skoruðu hins vegar sitthvort markið fyrir Perú í síðari hálfleik og lokatölur því 3-1 fyrir Perú. Stuðningsmenn Lesa meira

Var Neymar ýtt í burtu frá Barcelona?

Var Neymar ýtt í burtu frá Barcelona?

433
28.03.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Gabriel Jesus hefur hafnað nýjum samningi frá Manchester Lesa meira

Plús og mínus – Er Jóhann Berg tæpur fyrir HM?

Plús og mínus – Er Jóhann Berg tæpur fyrir HM?

433
28.03.2018

Íslenska landsliðið átti undir högg að sækja er liðið mætti Perú í æfingaleik í nótt. Leikurinn fór fram í New Jersey en 1-1 jafntefli var í hálfleik þar sem Jón Guðni Fjóluson jafnaði leikinn. Perú stjórnaði ferðinni í síðari hálfleik og vann að lokum 1-3 sigur, sannfærandi. Íslenska liðið tapaði báðum leikjum í þessu verkefni. Lesa meira

Gylfi að fá nýjan stjóra í sumar?

Gylfi að fá nýjan stjóra í sumar?

433
27.03.2018

Everton ætlar að losa sig við Sam Allardyce, stjóra liðsins í sumar en það er Mirror sem greinir frá þessu í kvöld. Allardyce tók við liðinu af Ronald Koeman í haust og situr liðið í níunda sæti deildarinnar með 40 stig. Eigandi liðsins, Farhad Moshiri vill fá yngri stjóra til þess að taka við liðinu Lesa meira

Fullyrt að þrír bakverðir muni yfirgefa United í sumar

Fullyrt að þrír bakverðir muni yfirgefa United í sumar

433
27.03.2018

Jose Mourinho, stjóri Manchester United ætlar að losa sig við nokkra leikmenn í sumar. Þá mun hann fá umtalsvert fjármagn til þess að styrkja leikmannahópinn en liðið er sem stendur í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 65 stig, 16 stigum á eftir toppliði Manchester City. Þá féll liðið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af