Umtiti vill þrefalda laun sín – United tilbúið á kantinum
433Samuel Umtiti varnarmaður Barcelona gæti farið frá félaginu í sumar og Manchester United ku hafa áhuga á að kaupa hann. Umtiti er öflugur franskur varnarmaður en hann er með samning ti 2021 en það er hægt að kaupa hann á 60 milljónir evra. ,,Það er ljóst að Umtiti er að spila tvo leiki, hann segir Lesa meira
Líkleg byrjunarlið United og Swansea
433Manchester United tekur á móti Swansea í ensku úrvalsdeildinni klukkan 14:00 á morgun. Leikurinn er áhugaverður en Swansea er á fínu skriði. Liðið hefur náð góðum úrslitum og vann meðal annars Liverpool í upphafi árs. United er úr leik í Meistaradeildinni og getur liðið því einbeitt sér að því að tryggja sætið í Meistaradeildinni að Lesa meira
Líkleg byrjunarlið Palace og Liverpool
433Crystal Palace er að berjast fyrir sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni og tekur á móti Liverpool á morgun. Liverpool á ekkert alltof góðar minningar frá Selhurst Park. Liverpool er hins vegar á góðu skriði og ætti ekki að eiga í vandræðum með Palace. Jurgen Klopp gæti þó hvílt einhverja lykilmenn fyrir Meistaradeildina eftir helgi. Líkleg Lesa meira
Líkleg byrjunarlið Everton og Manchester CIty
433Síðdegis á morgun fer Manchester City í heimsókn í Guttagarð og mætir þar Everton. City er á toppi deildarinnar og bara spurning um hvenær liðið vinnur deildina. Everton hefur hikstað reglulega og ekki riðið feitum hesti gegn stóru liðunum. Liðið verður án Gylfa Þórs Sigurðssonar sem er meiddur. Líkleg byrjunarlið að mati Guardian eru hér Lesa meira
Sveinn Aron Guðjohnsen hlóð í fernu fyrir Blika
433Sveinn Aron Guðjohnsen sóknarmaður Breiðabliks reimaði á sig markaskóna í dag. Blikar mættu þá ÍR í æfingaleik en Sveinn Aron skoraði öll mörk leiksins. Blikar unnu 4-0 sigur á ÍR og framherjinn knái því á eldi í dag. Sveinn gekk í raðir Breiðabliks síðasta sumar frá Val og skoraði þá tvö mörk í tíu leikjum Lesa meira
Þetta er lið ársins að mati varnarmanns Leicester
433Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hafa verið að velja lið ársins og leikmann ársins. Danny Simpson bakvörður Leicester sýndi frá því hvernig val hans. Hann valdi Mo Salah kantmann Liverpool sem leikmann ársins. Þá var Leroy Sane sá efnilegasti en Manchester City á talsvert af fulltrúum í liði ársins. Val hans er hér að neðan.
Shaw gæti byrjað hjá United á morgun þrátt fyrir allt
433Þrátt fyrir að það virðist anda köldu á milli Jose Mourinho stjóra Manchester United og Luke Shaw þá gæti bakvörðurinn byrjað á morgun.’ Ashley Young meiddist lítilega í leik með enska landsliðinu í vikunni. Mourinho hefur lesið hressilega yfir Shaw á þessu tímabili en hann gæti þó byrjað. ,,Ef hann er heill heilsu þá er Lesa meira
Ungstirni Liverpool án samnings í sumar – Stórlið hafa áhuga
433Liverpool er að reyna sitt allra besta til að halda Rhian Brewster hjá félaginu. Brewster er 17 ára gamall en samningur hans við félagið er á enda í sumar. Brewster er eftirsóttur biti eftir góða frammistöðu með U17 ára liði Englands. Manchester City, Borussia Dortmund og RB Leipzig hafa öll áhuga á framherjanum. Hann getur Lesa meira
Liverpool reyndi að fá Bale fyrir Coutinho síðasta sumar
433Stjórnarmenn Liverpool voru meðvitaðir um það síðasta sumar að Philippe Coutinho vildi ekki vera hjá félaginu. Samkvæmt spænskum fjölmiðlum í dag bað Liverpool um skipti á Coutinho og Gareth Bale leikmanni Real Madrid. Coutinho fór ekki frá Liverpool síðasta sumar eins og hann vildi en fór til Barcelona í byrjun janúar. Gareth Bale gæti farið Lesa meira
Munntóbak að ná milklum vinnsældum í ensku úrvalsdeildinni
433Snus eða munntóbak eins og við Íslendingar þekkjum það er að ná miklum vinsældum á Englandi. Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hafa mikið verið að nota þetta. Jamie Vardy er einn af þeim og hann ber mikið lof á sænskt munntóbak. ,,Ég reykti stundum en þegar ég kom í Fleetwood þá var ég kynntur fyrir Snus, Lesa meira