fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Forsíða fast

ESPN: Zlatan hefur spilað sinn síðasta leik – Fer í MLS deildina

ESPN: Zlatan hefur spilað sinn síðasta leik – Fer í MLS deildina

433
22.03.2018

Zlatan Ibrahimovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United. Þetta fullyrðir ESPN. ESPN segir að Zlatan muni á næstu dögum skrifa undir hjá LA Galaxy. Zlatan hefur ekki spilað með United síðan gegn Burnley þann 26 desember. Hann sleit krossband á síðasta ári og hefur verið að koma sér til baka. Zlatan er 36 Lesa meira

Myndband: Landsliðsfólk með skilaboð til skólakrakka

Myndband: Landsliðsfólk með skilaboð til skólakrakka

433
22.03.2018

Settur hefur verið upp nýr vefur, www.pisa.is þar sem landsliðsfólkið okkar í fótbolta, Alfreð Finnbogason, Jón Daði Böðvarsson, Hörður Björgvin Magnússon, Sara Björk Gunnarsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir og Fanndís Friðriksdóttir, ásamt Freyr Alexanderssyni landsliðsþjálfara, Jóni Jónssyni og Ragnhildi Steinunni miðla af sinni reynslu og hvetja krakkana til árangurs. Um er að ræða átak til að Lesa meira

Varane til United í sumar?

Varane til United í sumar?

433
22.03.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Manchester United vill kaupa Rapphael Varane í sumar Lesa meira

Leikmannakaup Mourinho hjá United krufin – Hverjar hafa slegið í gegn?

Leikmannakaup Mourinho hjá United krufin – Hverjar hafa slegið í gegn?

433
21.03.2018

Jose Mourinho, stjóri Manchester United er undir smá pressu þessa dagana. United féll úr leik í Meistaradeildinni í síðustu viku eftir tap gegn spænska liðinu Sevilla í 16-liða úrslitum keppninnar. Þá hefur Portúgalinn verið duglegur að láta leikmenn sína heyra það að undanförnu en hann gagnrýndi þá harðlega eftir 2-0 sigur liðsins á Brighton í Lesa meira

Gary Neville útskýrir hvernig Pogba getur snúið við blaðinu á Old Trafford

Gary Neville útskýrir hvernig Pogba getur snúið við blaðinu á Old Trafford

433
21.03.2018

Gary Neville, fyrrum fyrirliði Manchester United telur að Paul Pogba, miðjumaður félagsins eigi ennþá framtíð hjá klúbbnum. Pogba hefur ekki átt fast sæti í liði United í undanförnum leikjum en Jose Mourinho virðist ekki hafa mikla trú á honum þessa dagana. Miðjumaðurinn er ósáttur með lítinn spilatíma en miklar vonir voru bundnar við hann þegar Lesa meira

Miðjumaður Liverpool fékk slæma magakveisu og léttist um nokkur kíló

Miðjumaður Liverpool fékk slæma magakveisu og léttist um nokkur kíló

433
21.03.2018

Georginio Wijnaldum, miðjumaður Liverpool fékk slæma magakveisu í síðasta mánuði sem hélt honum frá keppni í nokkrar vikur. Leikmaðurinn léttist um nokkur kíló og var mjög veikburða á tímabili sem gerði það að verkum að hann datt úr leikformi. Hann hefur verið að snúa aftur í byrjunarlið Liverpool en hann var sem dæmi magnaður í Lesa meira

Sanchez með áhugaverð ummæli um eigin spilamennsku hjá United

Sanchez með áhugaverð ummæli um eigin spilamennsku hjá United

433
21.03.2018

Alexis Sanchez, sóknarmaður Manchester United gekk til liðs við félagið í janúarglugganum. Hann kom til félagsins frá Arsenal í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan en Sanchez hefur ekki staðið undir væntingum. Sanchez er launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar en hann hefur einungis skorað eitt mark fyrir félagið síðan hann kom í janúar. „Ég geri miklar kröfur til Lesa meira

Mynd: Raggi Sig ánægður með nýjasta landsliðsbúninginn

Mynd: Raggi Sig ánægður með nýjasta landsliðsbúninginn

433
21.03.2018

Errea og KSÍ kynntu nýjan landsliðsbúning til sögunnar í síðustu viku. Hann hefur vakið lukku hjá flestum stuðningsmönnum Íslands en þó voru einhverjir ósáttir við það að treyjan var frumsýnd án leikmanna liðsins. Íslenska liðið er nú í Bandaríkjunum þar sem liðið leikur tvo æfingaleiki við Mexíkó og Perú dagana 23. mars og 27. mars. Lesa meira

Þjálfari Jóns Daða rekinn – Jaap Stam atvinnulaus

Þjálfari Jóns Daða rekinn – Jaap Stam atvinnulaus

433
21.03.2018

Reading hefur ákveðið að reka Jaap Stam úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins. Reading hefur aðeins unnið einn af síðustu 19 leikjum sínum. Stam var nálægt því að koma Reading upp í fyrra en nú hefur ekki gengið vel. Jón Daði Böðvarsson var keyptur til félagsins síðasta sumar af Stam. Reading ákvað að nýt landsleikjafríið til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af