fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Forsíða fast

Segir að Liverpool verði að vinna Meistaradeildina ef mörkin hans Salah eigi að telja

Segir að Liverpool verði að vinna Meistaradeildina ef mörkin hans Salah eigi að telja

433
23.03.2018

Ian Rush, fyrrum framherji Liverpool er afar hrifinn af Mohamed Salah, sóknarmanni liðsins. Salah hefur verið magnaður á þessari leiktíð og er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 28 mörk. Þá hefur hann skorað 36 mörk á tímabilinu og nálgast hann metið hans Rush sem skoraði 47 mörk fyrir Liverpool, tímabilið 1983 til 1984. „Stærsti munurinn Lesa meira

Leikmenn United voru pirraðir á Sanchez gegn Sevilla – Létu hann heyra það í hálfleik

Leikmenn United voru pirraðir á Sanchez gegn Sevilla – Létu hann heyra það í hálfleik

433
23.03.2018

Manchester United féll úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í síðustu viku eftir 1-2 tap gegn Sevilla. Alexis Sanchez var í byrjunarliði United í leiknum en átti ekki góðan leik, líkt og aðrir leikmenn liðsins. Mirror greinir frá því í dag að margir leikmenn liðsins hafi verið pirraðir á Sanchez í hálfleik og látið hann Lesa meira

Gerrard hefur hringt í fyrrum knattspyrnustjóra sína og beðið þá afsökunar

Gerrard hefur hringt í fyrrum knattspyrnustjóra sína og beðið þá afsökunar

433
23.03.2018

Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool stýrir í dag U18 ára liði félagsins. Hann hefur gert fína hluti með liðið og þá er U19 ára lið félagsins komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar ungmennaliða. Gerrad segist vera duglegur að hringja í Jurgen Klopp, stjóra Liverpool og fá ráð hjá honum en hann segir það sé mikill munur Lesa meira

Eric Bailly sagði Zlatan að fara til fjandans eftir að hann kvaddi United

Eric Bailly sagði Zlatan að fara til fjandans eftir að hann kvaddi United

433
23.03.2018

Manchester United hefur rift samningi sínum við Zlatan Ibrahimovic en þetta var tilkynnt í gærdag. Zlatan er að ganga til liðs við LA Galaxy sem spilar í bandarísku MLS-deildinni. Hann var magnaður á sínu fyrsta tímabili með félaginu en hann hefur lítið sem ekkert spilað með liðinu á þessari leiktíð vegna meiðsla. Zlatan setti inn Lesa meira

Spáir því að Anfield muni nötra þegar City mætir í heimsókn

Spáir því að Anfield muni nötra þegar City mætir í heimsókn

433
23.03.2018

Liverpool tekur á móti Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þann 3. apríl næstkomandi. Mikil eftirvænting ríkir fyrir leiknum en síðari leikur liðanna fer fram þann 10. apríl á Etihad. John Aldridge, fyrrum fyrirliði Liverpool spáir því að það verði erfitt fyrir leikmenn City að mæta á Anfield. Hann reiknar með því að völlurinn muni Lesa meira

Sanchez með áhugaverða færslu á Instagram – Andlega búinn á því

Sanchez með áhugaverða færslu á Instagram – Andlega búinn á því

433
22.03.2018

Alexis Sanchez, sóknarmaður Manchester United gekk til liðs við félagið í janúar. Hann kom í skiptum fyir Henrikh Mkhitaryan sem gekk til liðs við Arsenal en Sanchez er í dag launahæsti leikmaður deildarinnar. Hann hefur ekki staðið undir þeim væntingum sem gerðar voru til hans í upphafi og byrjaði hann á bekknum í síðasta leik Lesa meira

Sky með umfjöllun um stjórstjörnur sem gætu misst af HM – Gylfi og Neymar á lista

Sky með umfjöllun um stjórstjörnur sem gætu misst af HM – Gylfi og Neymar á lista

433
22.03.2018

HM í Rússlandi fer fram í sumar en opnunarleikur mótsins verður spilaður þann 14. júní næstkomandi þegar Rússar taka á móti Sádi Arabíu. Ísland er með á mótinu í fyrsta sinn en Íslendingar fengu fyrir hjartað á dögunum þegar Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður íslenska liðsins meiddist í leik með Everton. Ísland mætir Argentínu í sínum Lesa meira

Manchester United riftir samningi sínum við Zlatan Ibrahimovic

Manchester United riftir samningi sínum við Zlatan Ibrahimovic

433
22.03.2018

Manchester United hefur rift samningi sínum við Zlatan Ibrahimovic en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Zlatan er að ganga til liðs við LA Galaxy sem spilar í bandarísku MLS-deildinni. Hann spilaði síðast með United þegar liðið mætti Burnley í ensku úrvalsdeildinni þann 26. desember. Núverandi samningur hans átti að renna út í sumar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af