Indriði: Erum þá að segja að við séum búnir að vera í steypu
433,,Stjarnan á útivelli er ekki léttasta liðið sem við hefðum getað fengið,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir að dregið var í 8-liða úrslit bikarsins í dag. KR fer í Garðabæinn í byrjun júlí og mætir þar Stjörnunni. Langt er hins vegar í leikinn og KR þarf að koma sér á skrið í deildinni þar Lesa meira
Gylfi Þór: Ég týndi sveiflunni en fann hana í lok ferðar
433,,Það var mjög gott að fá tíu daga og slappa aðeins af og hugsa um eitthvað allt annað en fótbolta,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Íslands við 433.is í dag. Gylfi var að klára magnað tímabil með Swansea og fór til Flórída í golf eftir tímabilið til að safna kröftum. ,,Það gekk brösulega, ég byrjaði Lesa meira
Sjö mættu á fyrstu æfingu Kristó með Leikni – Hefur alltaf verið maðurinn
433Kristófer Sigurgeirsson þjálfari Leiknis segir að mörg lið geti farið upp úr 1. deild karla í sumar. Deildin er afar sterk en samkvæmt spánni mun Leiknir enda í sjötta sæti deildarinnar. ,,Já og nei, þessi spá skiptir mig ekki öllu máli heldur hvað við gerum í sumar. Lið sem er spáð um miðja deild fara Lesa meira
Raggi Sig: Við getum ekki alltaf gert þetta fallega
433Bjarni Helgason skrifar frá Shkodër: „Ég er mjög ánægður með þessi þrjú stig í kvöld“ sagði Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins eftir 2-1 sigur liðsins gegn Kosóvó í kvöld. Það voru þeir Björn Bergmann Sigurðarson og Gylfi Þór Sigurðsson sem skoruðu mörk Íslands í leiknum en Atdhe Nuhiu skoraði mark heimamanna í leiknum. Ísland er Lesa meira
Ruglaðist á Hauki og Gumma Ben: Are you the commentator?
433Bjarni Helgason skrifar frá Shkodër: Kosóvó tekur á móti Íslandi í undankeppni HM á morgun klukkan 20:45 að staðartíma. Leikurinn er afar mikilvægur fyrir íslenska liðið sem þarf að nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda í við toppliðin í riðlinum. Haukur Harðarson mun lýsa leiknum í beinni á RÚV og hann hefur Lesa meira