fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Forsíða fast

Ingibjörg um fyrsta leik á stórmóti: Topp fimm besta móment líf míns

Ingibjörg um fyrsta leik á stórmóti: Topp fimm besta móment líf míns

433
18.07.2017

„Ég er sátt með mína frammistöðu en ótrúlega svekkjandi að fá ekkert út úr þessum leik,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins eftir 1-0 tap liðsins í kvöld. Það var Eugénie Le Sommer sem skoraði eina mark leiksins á 86 mínútu úr vítaspyrnu en dómarinn þótti ansi umdeildur. „Við erum búin að vera æfa vel Lesa meira

Freyr um vítaspyrnudóminn: Þetta er rugl

Freyr um vítaspyrnudóminn: Þetta er rugl

433
18.07.2017

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var ánægður með stelpurnar í kvöld þrátt fyrir tap gegn Frökkum í fyrsta leik. Ísland spilaði mjög góðan leik í kvöld þrátt fyrir tap og var spilamennska liðsins mjög jákvæð. ,,Núna er ég að berjast við það að halda einbeitingunni á jákvæðu hlutunum. Öll íslenska þjóðin er svekkt með þessa Lesa meira

Guðni Bergs: Við getum verið gríðarlega stolt af stelpunum

Guðni Bergs: Við getum verið gríðarlega stolt af stelpunum

433
17.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Tilburg: „Ég er mjög spenntur fyrir þessum fyrsta leik okkar og ég hlakka bara mikið til,“ sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ eftir blaðamannafund liðsins í dag. Guðni mætti til Hollands í dag og er þetta hans fyrsta stórmót sem formaður KSÍ en hann var kjörinn í febrúar fyrr á þessu ári. Lesa meira

Gunnhildur Yrsa spilar fyrir æskuvinkonu sína sem lenti í alvarlegu hjólaslysi

Gunnhildur Yrsa spilar fyrir æskuvinkonu sína sem lenti í alvarlegu hjólaslysi

433
17.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Spennustigið er á góðum stað. Auðvitað erum við spenntar en við reynum að nýta okkur það á jákvæðan hátt,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, leikmaður íslenska liðsins í samtali við 433.is í gærdag. Íslenska liðið mætir Frökkum í opnunarleik sínum á EM 2017 á morgun en leikurinn fer fram í Tilburg. Lesa meira

Segir Ísland strax vera byrjað að vekja athygli – Kveðjuathöfn á heimsmælikvarða

Segir Ísland strax vera byrjað að vekja athygli – Kveðjuathöfn á heimsmælikvarða

433
15.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Þetta er bara gaman fyrir alla, ekki bara liðið heldur líka bara Íslendinga í heild sinni,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun. Íslenska liðið kom til Hollands í gærkvöldi og fór fyrsta formlega æfing liðsins fram í dag í Ermelo þar sem liðið mun dvelja Lesa meira

Gæsahúð í Leifsstöð – Stelpurnar fengu frábærar kveðjur

Gæsahúð í Leifsstöð – Stelpurnar fengu frábærar kveðjur

433
14.07.2017

Kvennalandsliðið er þessa stundina á leið til Hollands en á þriðjudag hefur liðið leik á EM. Liðið fékk frábæra kveðjustund í Leifsstöð í dag þar sem fjöldi fólks var mættur. Öllu var tjaldað til og fengu stelpurnar rauðan dregil út í vél. Áður en haldið var út í vél var sýnt myndband þar sem stelpurnar Lesa meira

Hörður Björgvin: Ég er sá eini sem get skorað

Hörður Björgvin: Ég er sá eini sem get skorað

433
11.06.2017

Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður Íslands, skoraði sigurmark liðsins í kvöld í 1-0 sigri á Króatíu. Hörður var að vonum brosandi eftir leik kvöldsins. ,,Tilfinningin er geðveik. Það er alltaf gaman að skora fyrir landsliðið og hvað þá á móti svona sterku liði. Þetta er eitt sterkasta lið sem ég hef mætt,“ sagði Hörður. ,,Staðreyndin er Lesa meira

Alfreð Finnboga: Aðfaranótt þriðjudags var erfið

Alfreð Finnboga: Aðfaranótt þriðjudags var erfið

433
08.06.2017

,,Staðan á mér er góð,“ sagði Alfreð Finnbogason framherji Augsburg og Íslands við 433.is á Laugardalsvelli í dag. Alfreð var frá vegna ælupestar á æfingu á þriðjudag en er að ná fullri heilsu og verður klár á sunnudaginn. ,,Aðfaranótt þriðjudags var erfið, ég vaknaði og var með smá ælu. Ég náði ekki neinni almennilegri slökun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af