Segir möguleika á að Coutinho fari til Katalóníu í janúar
433Jason Burt blaðamaður Telegraph segir möguleika á því að Philippe Coutinho fari til Barcelona í janúar. ,,Ég held að það geti gerst í þessum glugga,“ sagði Burton á Sky Sports í gær. ,,Liverpool vill ekki selja en þessi saga er alltaf að þróast.“ Nike missti sig í gleðinni í gær og tilkynnti um komu Coutinho Lesa meira
Myndir: Jesus grét er hann gekk af velli í gær
433Gabriel Jesus framherji Manchester City verður frá í 1-2 mánuði eftir meiðsli sem tóku sig upp í gær. Jesus meiddist í markalausu jafntefli gegn Crystal Palace. Sömu sögu er að segja af Kevin de Bruyne en ekki er óttast að meiðsli hans séu alvarlega. Jesus grét er hann gekk af velli enda vissi hann að Lesa meira
Gummi Ben vekur athygli í nýrri auglýsingu – Ekki fara í jólaköttinn
433Fótboltaspilið „Beint í mark“ er glæsilegt spurningaspil fyrir alla fjölskylduna sem komið er í sölu. Hægt er að tryggja sér eintak í yfir 70 verslunum og á www.beintimark.is Smelltu hér til að kaupa spilið Beint í mark er fótboltaspil sem allir geta spilað. Spurningunum er skipt upp í þrjá styrkleikaflokka og því eiga allir að geta Lesa meira
Sölvi Geir: Hjartað slær fyrir Víking
433„Hjartað slær fyrir Víking, það er bara þannig,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, nýjasti leikmaður Víkings á blaðamannafundi í Víkinni núna rétt í þessu. Hann skrifar undir þriggja ára samning við félagið og mun því leika með liðinu til ársins 2020, í það minnsta. Þessi 33 ára gamli varnarmaður á að baki afar farsælan feril sem Lesa meira
Kristján: Ágúst er leikmaður sem liðin í toppbaráttu hafa misst á milli fingranna
433,,Við fáum strák veit hvernig á að skora mörk, við höfum verið að skipta út leikmönnum og nú inn,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV eftir að Ágúst Léo Björnsson skrifaði undir hjá ÍBV. Þessi tvítugi framherji kemur frá Stjörnunni sem er hans uppeldisfélag, samningur hans þar var á enda. ,,Við höfum fulla trú á því Lesa meira
Myndband: Kosningamyndband með Willum vekur athygli
433Willum Þór Þórsson, fyrrum þjálfari KR er oddviti Framsóknarmanna í suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Willum hætti með KR í lok tímabilsins til þess að snúa sér að pólitíkinni og ætlar sér að ná þingsæti í komandi kosningum en kosið verður á laugardaginn næsta. Hann gerði ágætis hluti með KR í sumar en liðið hafnaði í Lesa meira
Ólafur Kristjánsson: Erfitt að fylla í skó Heimis
433,,Ég er betri þjálfari en þegar ég var hér á landi síðast,“ sagði Ólafur Kristjánsson eftir að hafa skrifað undir samning við FH og að gerast þjálfari liðsins næstu þrjú árin. Ólafur lét af störfum hjá Randers í Danmörku í síðustu viku og sama dag hafði FH samband við hann. Heimi Guðjónssyni var svo sagt Lesa meira
Gylfi Þór: Ég hef alveg séð það svartara
433„Ég er í góðu standi, ég er búinn að spila eiginlega allar mínútur síðan að ég kom til Everton og er bara spenntur fyrir Tyrkjaleiknum núna,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun. Gylfi kom til Everton í sumar frá Swansea en gengi liðsins á þessari leiktíð hefur valdið talsverðum Lesa meira
Gylfi Þór: Við þurfum að vinna leikinn
433Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Antalya: ,,Við erum í fínum málum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson stjarna Íslands í samtali við 433.is í Tyrklandi í dag. Íslenska landsliðið æfir nú í Antalya og undirbýr sig fyrir leikinn við Tyrklandi í undankeppni HM á föstudag. Íslenska liðið gæti sætt sig við jafntefli á föstudag á meðan Tyrkir Lesa meira
Aron Einar í kapphlaupi við tímann – Leiðinleg staða að vera í
433Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Antalya: ,,Heilsan er allt í lag,“ sagði Aron Einar Gunnarsson fyrirliði Íslands í samtali við 433.is í Tyrklandi í dag Aron Einar er að glíma við meiðsli aftan í læri og er tæpur fyrir leik Íslands við Tyrkland í undankeppni HM á föstudag. Aron er í kappi við tímann um Lesa meira