Hefur Coutinho tjáð Liverpool að hann vilji ekki spila aftur fyrir félagið?
433Ef taka má mark á Sport, á Spáni þá hefur Philippe Coutinho látið Liverpool vita af því að hann vilji ekki spila aftur fyrir félagið. Coutinho fór fram á sölu í sumar þegar Barcelona sýndi honum áhuga en Liverpool neitaði að selja. Sóknarmaðurinn spilaði ekki þangað til félagaskiptaglugginn lokaði. Í gær opnaði svo glugginn á Lesa meira
Independent segir fólki að fylgjast með Jóni Degi
433Enska blaðið, Independent fjallar um tíu mest spennandi leikmennina í enskum fótbolta í dag. Um er að ræða leikmenn sem eru ekki byrjaðir að slá í gegn. Á listanum er Jón Dagur Þorsteinsson leikmaður Fulham. Jón hefur gert það gott með varaliði Fulham í ár. ,,Sönnun þess að kraftaverk Íslands í að búa til leikmenn Lesa meira
Völva DV segir að landsliðið nái ekki miklum árangri á HM
433Ef spá völvu DV reyndist rétt mun íslenska landsliðið ekki gera neinar rósir á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. Völvan segir að Ísland tapi fyrir Argentínu og Króatíu en muni vinna sigur á Nígeríu. Það myndi líklega verða til þess að liðið færi ekki upp úr riðli sínum. ,,Völvan segist ekki vera mikil íþróttakona en Lesa meira
Liverpool hækkar verðmiðann á Coutinho
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegur fjöri næstu daga. ————- Liverpool fer fram á ótrúlegar upphæðir ef selja á Philippe Coutinho til Lesa meira
Myndband: Klopp með frábært svar um Nike, Barcelona og Coutinho
433Það fór allt á hliðina um helgina þegar kom fram á heimasíðu Nike að Philippe Coutinho væri mættur til Barcelona. ,,Þar sem töfrarnir gerast, Phiippe Coutinho er klár í slaginn á Camp Nou. Fáðu þér Barcelona treyjuna með nafni töframannsins á,“ stóð á heimasíðu Nike. Ekki hefur komið fram hvort heimasíða Nike hafi verið hökkuð Lesa meira
Pogba ekki tapað deildarleik í 435 daga – 2,2 stig í leik
433Manchester United er komið aftur á sigurbraut en liðið heimsótti Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. United hafði gert þrjú jafntefli í röð þegar liðið fór í heimsókn á Goodison Park. Eftir daufan fyrri hálfleik var United öflugt í upphafi fyrri hálfleiks og það endaði með marki. Paul Pogba lagði boltann út á Anthony Martial Lesa meira
Martial og Lingard kláruðu Everton – Gylfi kom ekki við sögu
433Manchester United er komið aftur á sigurbraut en liðið heimsótti Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. United hafði gert þrjú jafntefli í röð þegar liðið fór í heimsókn á Goodison Park. Eftir daufan fyrri hálfleik var United öflugt í upphafi fyrri hálfleiks og það endaði með marki. Paul Pogba lagði boltann út á Anthony Martial Lesa meira
Mirror í vandræðum – Gudmondsson
433Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn þegar Liverpool heimsótti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn var fremur bragðdaufur en Liverpool var án Mohamed Salah og Philippe Coutinho vegna meiðsla. Sadio Mane kom Liverpool og allt stefndi í sigur Liverpool þegar Jóhann Berg Guðmundsson jafnaði á 88 mínútu leiksins. Jóhann mætti á fjærstöng og skallaði Lesa meira
Jóhann Berg skoraði í dramatískum sigri Liverpool
433Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn þegar Liverpool heimsótti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn var fremur bragðdaufur en Liverpool var án Mohamed Salah og Philippe Coutinho vegna meiðsla. Sadio Mane kom Liverpool og allt stefndi í sigur Liverpool þegar Jóhann Berg Guðmundsson jafnaði á 88 mínútu leiksins. Jóhann mætti á fjærstöng og skallaði Lesa meira
Byrjunarlið Burnley og Liverpool – Jóhann byrjar
433Það er áhugaverður leikur í ensku úrvaldsdeildinni klukkan 15:00. Liverpool heimsækir þá Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Jóhann Berg Guðmundsson er á sínum stað í byrjunarliði Burnley. Liðin eru hér að neðan Burnley: Pope, Taylor, Bardsley, Tarkowski, Mee, Berg Gudmundsson, Defour, Arfield, Cork, Hendrick, Barnes Liverpool: Mignolet (c), Alexander-Arnold, Klavan, Lovren, Gomez; Can, Wijnaldum, Lallana; Mane, Lesa meira